4.10.2009 | 11:11
Til ţeirra sem máliđ varđa.. og smá mömmó.
Sálfrćđileg athugun.
Dagsett 13.12.1996.
Til ţeirra sem máliđ varđar.
Varđandi Júlíus Kristján Thomassen k. 080769.3269.
Júlíus kom á stofu til undirritađs í tengslum viđ fyrrihugađa afplánun tíu mánađa faneglsisdóms, sem á ađ taka gildi ţann 16. desember í fangelsinu á Litla Hrauni. Júlíus Kristján hefur tvisvar áđur afplánađ fangelsisdóm.
Júlíus Kristján er fíkniefnaneytandi og alkahólisti og hefur komist í kast viđ lögin í tengslum viđ fíkniefnaneyslu. Fíkniefnaneyslan á sér sögu frá 13 - 14 ára aldri.
Í viđtali viđ Júlíus Kristján kom fram ađ fyrir hendi er eindreginn vilji og ásetningur til ađ hćtta fíkniefnaneyslu. Í ţessu sambandi skiptir máli hvađa fangelsisúrrćđi er valiđ ţegar til afplánunar kemur ţann 16. desember 1996.
Ađ sögn Júlíusar Krístjáns er vistun á Litla Hrauni ekki vćnlegur kostur fyrir hann, međ hliđsjón af vilja hans og ásetningi ađ hćtta fíkniefnaneyslu. Fyrri reynsla hans af fangelsisvist á litla Hrauni var međ ţeim hćtti ađ neysla hans jókst og var andlegt ástand hans ađ eigin sögn og móđur hans verra eftir ađ afplánun lauk en fyrir hana. Júlíus Kristján verđur fađir í fyrsta skipti eftir 6. mánuđi.
Júlíus Kristján telur ađ Kvíabryggja sé sá afplánunarstađur sem vćnlegastur er í sínum huga til ađ efla vilja sinn og hćtt afíkniefnanotkun. Í ţessu sambandi nefnir Júlíus Kristján m.a. ţá vinnuađstöđu sem Kvíabryggja hefur fram yfir fangeliđ ađ Litla Hrauni.
Hegđun í viđtali.
Júlíus Kristján virtist spenntur og kvíđinn í viđtali, átti erfitt međ ađ tjá sig og myndađi ekki augnkontakt. Viđ töku prófsins var Júlíus Kristján samvinnufús og fór í öllu eftir fyrir mćlum prófanda.
Sálfrćđileg próf.
Eftirfarandi próf voru lögđ fram.
Vitrćn próf.
RPM(Raven Progressive Matrices)
Persónuleikapróf.
NNPI(Minnesota Multiphasic Personality Inventory)
Niđurstađa sálfrćđilegs mats.
Vitrćn geta Júlíusar Kristjáns telst innan eđlilegra marka. Úrlausn MMPI prófsins telst réttmćt. Einstaklingar međ ţessa úrlausn réttmćtirkvarđa MMPI prófsins, hafa venjulega brotakennda og neikvćđa sjálfsmynd og gera sér vel grein fyrir ađ ţeir ţurfa á ađstođ ađ halda. Sálrćn vandamál eru fyrir hendi og eru einstaklingar međ ţessa niđurstöđu réttmćtiskvarđa oft unglyndir, ostöđugir og mótţróafullir. Einstaklingar međ ţessa niđurstöđu réttmćtiskvarđa MMPI prófsins hafa glatađ eđlilegum varnarháttum persónuleikans og upplifa sjálfan sig varnarlausa og auđsćranlega.
Niđurstöđur.
Vitrćn geta Júlíusar Kristjáns eru innan eđlilegra marka. Einstaklinar međ ţessa úrlausn MMPI prófs eru oft mjög kvíđnir og ţybnglyndir. Sjálfsmyndin er brotakennd og neikvćđ., tilfinningaleg tjáning er heft og erfileikar međ ađ mynda tengsl viđ ađra eru áberandi. Tilhneygingar gćtir til ađ einangra sig og forđast samskipti viđ ađra. Undir álagi er oft leitađ á náđir fíkni- og deyfiefna, til ađ slaka á. Ađgerđarleysi áhugaleysi og hliđrun viđ samskiptum viđ ađra eru helstu einkenni hegđurnar.
Mat.
Í ljósi ofangreinds má álykta ađ ţađ umhverfi sem skapar sterkan mannúđlegan og öruggan ramma utan um líf Júlíusar Kristjáns, sé líklegast til ađ stuđla ađ ţví ađ honum takist ađ sigrast á vímuefnaneyslu sinni. Í slíku umhverfi er líklegast ađ Júlíus Kristján lćri ađ ţekkja sínu réttu tilfinningnar og viđurkenna ţćr, og ennfremur ađ hann lćri ađ treysta fólki sem er grundvöllur ţess ađ mynda náin tilfinninaleg bönd viđ ađrar manneskjur. Slíkur ávinningur myndi ađ öllum líkindum gera Júlíus Kristján hćfari til ađ takast á viđ spennu, kvíđa, ţunglyndi og fíkn í vímuefni.
Júlíus Einar Halldórsson, B.A.MSc., Cand. Psych.
Ţetta er merkt trúnađarmál. Sá trúnađur brast ţegar sonur minn dó. En ţar sem einnig stendur; til ţeirra sem máliđ varđar. Lít ég svo á ađ máliđ varđi alla fíkniefnaneytendur og ađstandendur ţeirra.
En ćtli ţetta hafi nú orđiđ til ţess ađ fangelsismálayfirvöld teldu ađ ţađ vćri heppilegra ađ leyfia drengnum ađ afplána á ţeim stađ sem hann lagđi til í ljósi ađstćđna. Nei sú stofnun er bara fyrir hvítflibba og alţingismenn.
Hann var ţví sendur beint inn á Litla Hraun. Ţannig var nú ţađ. Ţađ er ţetta sem ég vil benda á, í öll ţessi ár hef ég reynt ađ berjast til ađ fá menn til ađ hugsa upp á nýtt. Hrópa ađ fíkniefnaneytendur eru fólk, en ekki skepnur. Ţví miđur hafa hróp mín alltaf kafnađ í fordómum og hugsunarleysi, eđa jafnvel áhugaleysi á ađ gera eitthvađ til ađ koma til móts viđ ţennan gríđarlega vanda.
Ég gat ekki vel beitt mér međan hann var á lífi. En í hans minningu skulu köll mín heyrast hćrra, og menn skulu fá ađ horfast í augu viđ sannleikann.
Ég reyndi líka ađ fá ţví frestađ ađ drengnum yrđi stungiđ inn svona rétt fyrir jól. En ţađ hlustađi heldur enginn á slíkt.
Eftir ađ hann var komin inn, sendi ég honum ýmislegt sem hann bađ mig um. M.a. fćđubótaefni, sem hann ćtlađi ađ nota til ađ byggja upp líkama sinn. Sá sem seldi mér ţađ, gekk ţannig frá ţví ađ ţađ var augljóst ađ innihaldiđ var sem ţađ var sagt og augljóslega ekki hróflađ viđ neinu. Hann fékk ţetta samt ekki. Ég sendi honum myndir af syni sínum og unnustu. Ég fékk rammana endursenda, en hann fékk aldrei myndirnar. Ég sendi honum diktafón, sem aldrei kom fram og fleira sem hvarf úr ţeirri sendingu, sem ég fékk aldrei skil á hvađ varđ um.
Ţađ er til umhugsunar hvort ástandiđ sé orđiđ betra í dag. Hvort svona sálfrćđiúttektir séu gerđar, og hvort fariđ sé eftir ráđum sérfrćđinganna. Ég held ekki. Og ef menn eru ađ tala um ađ ţađ vanti fé eđa pláss. Ţá bendi ég á á móti, ađ líf barnanna okkar eru ómetanleg í fjárhagslegu tilliti. Ţau eru meira virđi en regluverk sem er handónýtt og hjartalaust fólk sem á ađ vera ţeim innan handar. Ţetta heitir nefnilega betrunarvist ekki satt?
Inn í Reykjanesi á ćttarmóti.
Fallegu börnin mín.
Myndir fyrir Báru mína og Bjarka og fjölskyldu.
Mágkona mín Badda ađ hjálpa Ásthildi í snjónum.
Hanna Sól og Ásthildur bjuggu til snjókarl. Amma má ég fá ađra gulrót, Ásthildur át nefiđ af karlinum, kom svo.
Sćt saman.
Ljósaengillinn er endalaus uppspretta ánćgju.
Solla stirđa komin í heimsókn.
Hanna Sól og hinn engillinn.
Flottar dömur.
Listaverk frá Júlla mínum.
Ásthildur ađ leika sér úti. Hanna Sól er í gistingu hjá Tinnu og Skafta.
Ţađ er fallegt veđur í dag.
Međ Ásthildi litlu kveđ ég í dag.
Innilegar ţakkir elskulega fólk sem hringir, kemur og hugsar til mín. Ţađ er svo gott fyrir sálina. Og eins svörin ykkar hér og stuđningur viđ okkur. Innilega takk og megi allir góđir vćttir vaka međ ykkur öllum.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegar myndir eins og alltaf. Gamlar myndir af Júlla sýna ţađ ađ Úlfur er alveg nákvćmlega eins, nokkuđ sem hann getur veriđ mjög stoltur af. Júlli hefur veriđ mjög hćfileikaríkur mađur og veriđ góđur vinur og félagi, mér hefur alltaf fundist ţađ og hefur reynst mér góđur mćlikvarđi í gegnum tíđina; EF BÖRN OG DÝR HĆNAST AĐ EINHVERJUM, ŢAR FER GÓĐUR MAĐUR.
Jóhann Elíasson, 4.10.2009 kl. 12:00
Takk Jóhann minn. Já ţađ er alveg öruggt ađ elsku drengurinn minn var ljúflingur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.10.2009 kl. 12:07
Veistu elsku vinkona, mađur á bara betri dag eftir ađ koma viđ hjá ţér og ég hlakka til ađ heimsćkja ţig nćst er ég kem vestur.
Kćrleik til ykkar allra.
Milla
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 4.10.2009 kl. 12:58
Sendum ykkur ljúfar og hlýjar kveđjur.....
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.10.2009 kl. 13:13
Vertu alltaf velkomin Milla mín.
Takk Linda mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.10.2009 kl. 13:24
Alltaf gott ađ koma viđ hjá ykkur í kúlunni, kćrleikskveđja til ykkar allra.
Ásdís Sigurđardóttir, 4.10.2009 kl. 15:09
Menn mega skammast sín. Ţađ er satt sem ţú segir - ţađ er ekki hćgt ađ horfa í peninga ţegar heilbrigđi og hamingja barna landsins er annars vegar.
Sendi hjartans kveđjur í kúluna - gott ađ koma viđ ţótt sorgin hafi bariđ ţar ađ dyrum
, 4.10.2009 kl. 17:46
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 4.10.2009 kl. 18:02
Elskulega fjölskylda, ég votta ykkur samúđ mína. Ég er búin ađ lesa fćrslurnar ţínar og er djúpt snortin.
Gangi ţér vel í baráttunni kćra kona, sonur ţinn er einstök sál.
Kćr kveđja, Zordís
www.zordis.com, 4.10.2009 kl. 18:09
Innilega takk allar fyrir hlý orđ og kćrleika.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.10.2009 kl. 19:22
Fangelsismálayfirvöld hafa mörg líf á samvisku sinni svo ekki sé meira sagt.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 4.10.2009 kl. 20:21
Sendi ţér og fjölskyldu ţinni innilegar samúđarkveđjur frá okkur Ásthildur mín . Gangi ţér vel í baráttunni kćra og ađ hrópin ţín heyrist núna . Bestu kveđjur Kiddý og Frissi
Kristjana Jónasdóttir (IP-tala skráđ) 4.10.2009 kl. 20:30
Sigrún Jónsdóttir, 4.10.2009 kl. 20:34
Kćrleiksknús í Kúluna.
Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 4.10.2009 kl. 20:46
Takk öll.
Já Einar ţeir hafa mörg líf á samviskunni.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.10.2009 kl. 21:20
Cesil mín kćra
Hrönn Sigurđardóttir, 4.10.2009 kl. 21:34
IGG , 4.10.2009 kl. 22:47
Elsku vinan mín
Ragnheiđur , 4.10.2009 kl. 23:12
Ć takk mínar kćru.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.10.2009 kl. 23:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.