25.9.2009 | 16:29
Fyrsti snjórinn skreytingar og fáni samstöðu og réttsýni.
Já fyrsti snjórinn féll í morgun. Fullorðnum til ama en börnum til mikillar gleði.
Fallegt samt.
Þær voru kátar í morgun skotturnar mínar að sjá snjóinn.
Hef nú samt ekki trú á að hann vari lengi.
en það þurfti að smakka.
Já sjáið bara vinirnir mínir fá Ísafirði, nú er það svart allt orðið hvítt.
Jamm og já.
Get samt sagt ykkur í trúnaði að þessa veðurlag fer miklu betur með plöntur en þurrafrost og vindur.
Kúla í felulitum eins og rjúpan.
Og birtan æðisleg.
Hér kemur svo mótsögnin við snjóinn. Hanna Sól lisakona og skreytingardama, kann svo sannarlega að búa til fallegar skreytingar.
Held meira að segja að hún hafi búið til hér eitthvað nýtt sem hægt er að nýta sér í skreytingar.
eða hafið þið séð svona áður? Og svo kann hún nöfnin á fullt af blómum.
Sjáðu!
Já það má ýmislegt læra af þeim sem eru fæddir listamenn.
Skottið hefur meiri áhuga á stóru blómunum.
Alvöru prinsessa með alvöru kórónu sem hún gerði sjálf. Hanna Sól tók þessa mynd.
Svo er allt í lagi að fíflast smá.
Það er vel við hæfi að fá vinkonu í heimsók að nafni Snæfríður.
Og að er spáð í blómaskreytingar.
Að lokum ég er búin að fá fánan frá Þórshöfn, hann kostaði bara 5622 krónur með sendingarkostnaði, og nú er bara að finna einhversstaðar stöng til að hengja hann upp á, og byltingin er hafin.
Eigið góðan dag elskurnar mínar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 16
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 2023123
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegar skreytingar hjá Sólarskottinu
Hrönn Sigurðardóttir, 25.9.2009 kl. 22:44
Það styttist greinilega í veturinn. Það komu nokkur korn á mig á Hellisheiðinni áðan. Efnileg listakona hún Hanna Sól og smekkmanneskja á litasamsetningar

, 25.9.2009 kl. 23:37
Takk báðar, já hún er mjög smekkvís sú stutta.
Og veturinn nálgast svo sannarlega brrrr...
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2009 kl. 10:57
Mér finnast skreytingarnar hennar Hönnu Sólar flottar, hún er mjög efnileg í faginu og verða ekki vandræði hjá ömmu að skreyta veisluborð ef á þarf að halda.
Dísa (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 18:17
Til hamingju með fánann
Vona að nágrannar þínir og nætsveitungar falli fyrir honum líka!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 27.9.2009 kl. 00:39
Svo sannarlega Dísa mín, hún fær að hjálpa ömmu við skreytingar gerist þess þörf.
Takk Rakel, já ég vona það líka að þessi fáni blakti sem víðast.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.9.2009 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.