18.9.2009 | 09:05
Mömmó og ýmislegt.
Í dag fara litlu skotturnar mínar suður á Hellu til ömmu og afa í réttirnar. Það verður gaman, það er frí í leikskólanum í dag, og þær eru alveg upprifnar, spyrja endalaust hvað klukkan sé. Hanna Sól var vöknuð fyrir kl. 7 í morgun.
Þessar voru teknar í gærmorgun.
Hanna Sól er búin að breyta um stíl í fyrirsætu störfunum Eins og sjá má.
Prakkari. Í fyrradag þegar við vorum að lesa, segir hún alveg upp úr þurru; Amma andskotinn Og ég byrja að hlæja, þetta var svo óborganlega fyndir. Hættu að hlæja amma; segir hún. Svo tekur hún upp knúsirottuna sína og segir, ég á itta mús. Hún á að koma með á leikskólann. Þú mátt ekki koma með á leikskólan þú ert að fara að vinna amma. Þú átt að koma og sækja mig.
Svo er rosagaman að lita.
Afi er líka góður en amma er samt best.
Þær fengu leiksýningu í leikskólann í fyrradag og voru rosalega ánægðar.
Hættu essu afi!
Hehehehe...
Láttu mig í friði. Engar áhyggjur þetta stóð yfir í 10 sekúndur svo var allt búið.
Hanna Sól á vinkonu í þarnæsta húsi, sem hún er voða glöð með. þetta er Snæfríður, þær geta farið sjálfar á milli húsanna. Þær eru líka saman í leikskólanum, sundi og ballett.
Flottar saman.
Búin að mála sig og voða sæt.
Hér er verið að borða grænmeti úr eigin garði.
Svo er verið að borða kvöldmat. Og tala við pabba í símann.
Það er gaman.
Þessar myndir eru fyrir ísfirðingana mína.
Skýjafar og skuggar.
Og sólin kom fram í gærdag. En það er alltaf stutt í regnið.
Eigið góðan dag elskurnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fegurð fegurð og aftur fegurð.Konur,menn ,börn og náttúra:)
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 13:20
Fallegt fjölskyldulíf og fallegt fólk
, 18.9.2009 kl. 16:56
Alltaf gaman að fá að kíkja í heimsókn. Rosalega er síðasta myndin flott, ekta "heima".
Dísa (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 22:13
Gleði og hamingja og Hanna Sól með alveg nýjan stíl ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 18.9.2009 kl. 23:08
Takk elskuleg, fallegar og skemmtilegar myndir að vanda.
Njótið þess að vera saman tvö, á meðan litlurnar eru fyrir sunnan.
Knús knús
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.9.2009 kl. 08:39
Takk elskurnar mínar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.9.2009 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.