Mömmó og ýmislegt.

Í dag fara litlu skotturnar mínar suður á Hellu til ömmu og afa  í réttirnar.  Það verður gaman, það er frí í leikskólanum í dag, og þær eru alveg upprifnar, spyrja endalaust hvað klukkan sé.  Hanna Sól var vöknuð fyrir kl. 7 í morgun.

IMG_3846

Þessar voru teknar í gærmorgun.

IMG_3847

Hanna Sól er búin að breyta um stíl í fyrirsætu störfunum LoL Eins og sjá má.

IMG_3848

Prakkari.  Í fyrradag þegar við vorum að lesa, segir hún alveg upp úr þurru; Amma andskotinn Blush Og ég byrja að hlæja, þetta var svo óborganlega fyndir.  Hættu að hlæja amma; segir hún.  Svo tekur hún upp knúsirottuna sína og segir, ég á itta mús.  Hún á að koma með á leikskólann.  Þú mátt ekki koma með á leikskólan þú ert að fara að vinna amma. LoL  Þú átt að koma og sækja mig. 

IMG_3850

Svo er rosagaman að lita.

IMG_3852

Afi er líka góður en amma er samt best. Heart

IMG_3862

Þær fengu leiksýningu í leikskólann í fyrradag og voru rosalega ánægðar. 

IMG_3867

Hættu essu afi!

IMG_3869

Hehehehe...

IMG_3871

Láttu mig í friði. Heart Engar áhyggjur þetta stóð yfir í 10 sekúndur svo var allt búið.

IMG_3872

Hanna Sól á vinkonu í þarnæsta húsi, sem hún er voða glöð með.  þetta er Snæfríður, þær geta farið sjálfar á milli húsanna.  Þær eru líka saman í leikskólanum, sundi og ballett.

IMG_3876

Flottar saman.

IMG_3879

Búin að mála sig og voða sæt.

IMG_3883

Hér er verið að borða grænmeti úr eigin garði.

IMG_3886

Svo er verið að borða kvöldmat. Og tala við pabba í símann.

IMG_3887

Það er gaman.

IMG_3855

Þessar myndir eru fyrir ísfirðingana mína.

IMG_3859

Skýjafar og skuggar.

IMG_3860

Og sólin kom fram í gærdag.  En það er alltaf stutt í regnið. 

Eigið góðan dag elskurnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fegurð fegurð og aftur fegurð.Konur,menn ,börn og náttúra:)

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 13:20

2 Smámynd:

Fallegt fjölskyldulíf og fallegt fólk

, 18.9.2009 kl. 16:56

3 identicon

Alltaf gaman að fá að kíkja í heimsókn. Rosalega er síðasta myndin flott, ekta "heima".

Dísa (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 22:13

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Gleði og hamingja og Hanna Sól með alveg nýjan stíl ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 18.9.2009 kl. 23:08

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk elskuleg, fallegar og skemmtilegar myndir að vanda.
Njótið þess að vera saman tvö, á meðan litlurnar eru fyrir sunnan.

Knús knús
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.9.2009 kl. 08:39

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk elskurnar mínar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.9.2009 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband