7.9.2009 | 10:27
Til hamingju með afmælið Bára mín!
Í gær þann 6. september átti stúlkan mín afmæli. Ég sé litlu stúlkurnar mjög mikið í mömmu sinni. Hún var alla tíð afskaplega dugleg og ákveðin einstaklingur. Strákastelpa, alveg eins og ég var þegar ég var lítil. Ég er mjög hreykin af henni hvað hún er dugleg við að láta draum sinn rætast. Alveg vrá því að hún var pínulítil ætlaði hún að verða dýralæknir. Enda var húsið alltaf fullt af gæludýrum, fuglum, köttum, naggrísum og ég veit ekki hvað og hvað.
Við pabbi hennar erum afskaplega glöð yfir að geta hjálpað henni með því að annast prinsessurnar hennar meðan hún er í námi. Þær eru svo sannarlega gleðigjafar. Æ hvað allt verður tómlegt eftir að þær fara sagði afi í gær. Og já, svo sannarlega verður lífið snautlegra þegar þær hafa yfirgefið hreiðrið. Þangað til njótum við samvistanna við þær. Og fylgjum mömmunni eftir með því að senda henni myndir og láta hana vita að við elskum hana rosalega mikið. Innilega til hamingju með afmælið í gær elsku Bára mín.
Og knús frá okkur öllum.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022152
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn
Kidda (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 10:56
Til hamingju með stelpuna
Jóhann Elíasson, 7.9.2009 kl. 11:16
Mikið er hún dugleg og þetta er svo flott starf. Það væsir nú ekki um litlu skvísurnar hjá ömmu og afa.
Til hamingju með daginn
Ragnheiður , 7.9.2009 kl. 11:29
Til hamingju með Báruna þína Ætli þessi dýraást fylgi deginum. Mín stelpa sem átti líka afmæli í gær er algjör dýrakelling og á helling af kisum, tvo hunda og langaði helst alltaf til að verða kúabóndi
, 7.9.2009 kl. 11:54
Til lukku með afmæliðsbarnið! Flott stelpa og líkist mömmu sinni talsvert
Hrönn Sigurðardóttir, 7.9.2009 kl. 12:14
Til hamingju með stelpuna ykkar elsku Ásthildur mín.....knús og kossar
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 7.9.2009 kl. 12:24
Takk fyrir allar kveðjurnar. Já hún hefur alltaf þótt líkjast mömmu sinni þessi elska, og ég er hæstánægð með það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2009 kl. 12:35
Til hamingju með afmælið Bára! Og að sjálfsögðu öll hin dýrin í skóginum!
Kv
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 7.9.2009 kl. 15:02
Innilega til hamingju með dugnaðarforkinn ykkar, hún hefur fengið gott vegarnesti frá foreldrum sínum.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.9.2009 kl. 15:48
knús á ykkur öll í tilefni dagsins
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 7.9.2009 kl. 17:57
Innilegar hamingjuóskir
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 8.9.2009 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.