1.9.2009 | 14:26
Þýsk heimsókn og ljóð.
Búin að vera með gesti frá Þýskalandi í heimsókn. Það var yndislegt fólk. Þetta voru Einar Þorsteinn sem teiknaði kúluhúsið okkar og Manuela konan hans, móðir hennar Rosvitha og Klaus hennar maður. Við vorum boðin í holusteik í Hnífsdal á Sunnudagin til Birgit og Stefan Abrect þýskra vina okkar og áttum við skemmtilegt kvöld.
Síðan bauð ég þeim í mat til okkar í gærkveldi og var með steikta ýsu. Við áttum yndislegt kvöld ég ætla að setja inn myndir seinna í dag.
Virkilega gaman og mikið umræðuefni. Það var talað um kreppuna, og svo leiddist talið að Þýskalandi í og eftir stríð. Bæði móðir Birgit og Rosvitha bjuggu í Austur Þýskalandi og fjölskyldur þeirra urðu að flýja yfir allslaus. Þau gátu klætt sig í nokkrar flíkur, en ekki of áberandi, til að láta ekki vita að þau voru að fara burtu.
Klaus bjó í næsta bæ þegar Pforsheim var skotinn í tætlur. Hann man ennþá eftir hvernig þeir lýstu upp borgina, til að auðvelda bretum að skjóta á allt kvikt og sem flest hús. Enda drápu þeir 18 þúsund manns á einni nóttu. Mikið eigum við samt sem áður gott að eiga ekki svona minningar, þó allt virðist vera svart.
Við þurfum nefnilega að muna að þó erfitt sé í ári, þá eigum við það sem mestu máli skiptir, frið og okkur sjálf og fjölskyldur og vini. Því skulum við ekki gleyma.
En Rositha er ljóðskáld og hefur gefið út ljóðabók allavega eina, hún las upp nokkur ljóða sinna í gær, og eitt þeirra er um Ísland. Ég skil að vísu ekki mikið í þýsku, en þetta ljóð fór inn í hjartað. Ég ætla að setja það hér inn, fyrir þá sem skilja þýsku og kunna að meta ljóð.
Ég held að við höfum gott af að hlusta á hvað útlendingar segja um land og þjóð. Það er nefnilega miklu fallegra og innilegra en þær fréttir sem okkur eru sagðar í dag. Og ég tel vera stórum ýktar.
En hér kemur ljóðið.
Island, ursprüngliches Land.
Ins Meer ergossen die Vulkane ihr Inneres
Neue Schichten auf die erstarrte Lava.
Dick aufgebrochene Gesteinsblasen
Warten auf Erosion, auf einen Ausbruch,
dass Formen und Strukturen sich wandeln.
Ergriffen stehe ich im aufersissenen Felsenapalt
Zwichen östlicher und westlicher Kontinentalplatte.
Dort entsteht isländiches Land noch immer
die heilige Stätte der Isländer,
Der Ersten Thing, heute Fest- und Ehrenplatz.
Dice Wolkeninseln Hängen am Himmel,
Eine Zudecke über dem Land,
aus der er wieder und wieder regnet.
Mal zart, mal stärker es schüttet,
hört schnell auf, um gleich wieder zu beginnen.
Regensatte, feuchte Luft lässt
Moose, Steinbrech, Flechthen wachsen.
Schwere Polster liegen die rauen Felsen weich,
kriechen Berge hinauf, grünen die Landschaft.
Tönen in Rousseauscher Grünapalette.
An den Hängen der Berge steigin Dampfwolken auf.
HeiBe Quellen treten aus de Erde,
die Engergie des Landes.
Schwimmen in des Blauen Lagune,
Eis und Schneefrie Bürgersteige en der Stadt.
Geysire schmücken ockerfarbene Lavaflächen,
die Atem holen, füllen eine Glocke blauen Geysirswassers,
exlodieren, schleudern dreiBig Meter hohe
heiBe Fontänen in die Luft.
Weiter geht die weite Fahrt im weiten Land,
an einen ungeheuer groBen, gewaltigen Wasserfall.
Es stürzt so viel süBes Wasser, es genüge,
der ganzen Menscheit Durst zu löschen .
Meer und Wolken liegen aufeinander,
lange Steinzungen ragen ins Wasser.
Meerschaum nagt den Fels,
Mahlt den kristallinen Sand su Strand.
Wenn der Wind, der beständig bläst,
die Wolkendecke aufreiBt, leuchtet das helle Blau
des nördlichen Himmels, es spiegelt im Meer
eine gleibende silberne Platte, der Walfjord.
Jeder Stein ein Edelstein.
Die Sonne tief am Firmament,
Mutter und Tochter mit langen Schatten.
Zur flachen Lagune fliegen Zwei Weibe Gänse.
Von der in Stein gehauenin Strabe kein Laut.
Gaman ef einhver sem þetta les treystir sér til að þýða þetta fallega ljóð yfir á Íslensku.
En njótið dagsins og ég set inn myndir seinna í dag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.