Mömmublogg.

Já kúlulífið gengur sinn vanagang, þó amma gamla missi sig stundum í pólitíkinni greinilega við litla hrifningu bloggvina, nema örfárra, en þannig er nú lífið.

IMG_3257

Að skoða fræ getur verið djúp hugsun. Í þessu tilfelli umfeðmingur, eða belgjurt.

IMG_3258

Himnagalleríið er alltaf opið hér.

IMG_3261

Litla skottið mitt var veikt í gær og hvað er þá betra til að dreyfa huganum en að pússla.

IMG_3263

Svo má alltaf taka til.

IMG_3265

Afi hjappa mé!!!

IMG_3266

Jamm allt í lagi.

IMG_3267

Nú get ég.

IMG_3268

svo þarf að prófa að klifra aðeins.  LoL

IMG_3270

Afi þó hvað ertu með?

IMG_3271

Á hausnum??

IMG_3273

en ég elska þig samt.Heart

IMG_3276

ég skal mála allan heimin elsku amma!!

IMG_3281

Kostgangararnir mínir, vinir Ella sem eru reyndar fluttir í burtu, en komu til að hjálpa vini sínum að ljúka við að ganga frá að utan félagsheimilið í Bolungarvík. 

IMG_3283

Lítil og lasin.

IMG_3284

Stóra stúlkan mín á leið í leikskólann.

IMG_3286

Þessi er spes fyrir ísafjarðarfólkið mitt, svona var veðrið í dag.

IMG_3289

Álfaprinsessa.

IMG_3291

Kerru prins heheh.  þessi er fyrir Jóhann bloggvin minn.

IMG_3292

Og sumir eru bara fæddir í að sitja fyrir og vera flottir.

IMG_3293

Þannig er það bara Heart

IMG_3294

Og svo eru auðvitað aðrir sem eru bara flottir svona i sjálfu sér.

Eigið gott kvöld elskurnar.  Knús á alla mína bloggvini.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 22:39

2 Smámynd: Linda litla

Alltaf sömu dúllurnar, ömmustelpurnar þínar.

Er bara rétt að kíkja við, er búin að sakna þín og stelpnanna

Hafðu það gott Ásthildur mín.

Linda litla, 26.8.2009 kl. 22:47

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Það yljaði mér að sjá kúluna þína, þegar ég var á Ísafirði um daginn, myndirnar þínar lifnuðu við, sá líka himnagalleríið með mínum eigin.

Klaufdýrið mitt er nefnilega að spá í að flytja frá Reykhólum á Ísafjörð

Knús í kúluna hún er bara flott

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 26.8.2009 kl. 23:04

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér kærlega fyrir.  Það er sko alveg auðséð að Brandur vinur minn "fílar" lífið alveg í botn.  Myndin er alveg stórkostleg og svo er líka með hinar myndirnar en ég held að þessi "toppi" alveg.

Jóhann Elíasson, 27.8.2009 kl. 02:18

5 identicon

Má með sanni segja, þær eru sjálfum sér líkar. Vona að nöfnu þinni batni sem fyrst. Brandur er sannkallað gæludýr að hafa kerru til að kúra í. Fallegar myndir eins og við mátti búast frá þér. Gaman að sjá aftur daglegt líf í Kúlu.

Dísa (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 07:50

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll fyrir hlý orð. 

Jóhann minn já Brandur nýtur sín í botn að hafa alla heima, hann er svoddan selskapsköttur.

Sem betur fer er skottan mín orðin hress Dísa mín.  Og fór í leikskólann eins og ekkert væri í morgun.

Gaman að heyra Hulda mín að hann ætli að flytja hingað.  Verst var að missa af þér

Takk og knús Linda mín.

Knús Ragna mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2009 kl. 08:45

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Lítil og veik en hefur þó stækkað svo mikið

Hrönn Sigurðardóttir, 27.8.2009 kl. 09:31

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já það hefur tognað  úr þessu barni aldeilis.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2009 kl. 09:32

9 identicon

Sæl Ásthildur mín.

þessar myndir þínar og frásagnir ,blása alltaf lífi í mig.

Kveðja á línuna.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 09:40

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gaman að heyra það Þói minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2009 kl. 10:15

11 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Alltaf gaman að líta við hérna hjá þér, svo líflegt og skemmtilegt. Mér líst vel á "bælið" hans Brands, þær eru snillingar þessar kisur að finna sér rétta staðinn fyrir dýrmætan blund Yndislegu stúlkurnar þínar standa alltaf fyrir sínu. Gott að lesa fyrir ofan að krúttan er að hressast

Ragnhildur Jónsdóttir, 27.8.2009 kl. 11:30

12 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislegar myndir, en þú ert góð í pólitíkinni líka, gott að blanda þessu svona.

Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2009 kl. 11:32

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir það Ásdís mín

Takk Ragnhildur mín.  Brandur er flottur köttur sem veit hvað hann vill.  Honum finnst líka gott að leggja sig í þvottinn minn  þegar hann er nýkomin inn af snúrunni.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2009 kl. 11:39

14 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Yndisleg lesning kæra Àsthildur.Kúlulífid er frábært í allri sinni dýrd og litagledi.Takk fyrir tetta

Gudrún Hauksdótttir, 27.8.2009 kl. 13:27

15 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 27.8.2009 kl. 14:55

16 Smámynd:

Notalegt   Gott að litla skotti er batnað.

, 27.8.2009 kl. 20:55

17 Smámynd: Karl Tómasson

Bestu kveðjur til fallegu ömmu kúlu og afa kúlu frá Kalla kúlu.

Karl Tómasson, 27.8.2009 kl. 23:51

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll.   Algjört kúlugengi

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.8.2009 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 2020810

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband