9.8.2009 | 21:35
Ljósbrot og annað fallegt
Það var yndislegt veður í dag, við fórum í sund á Suðureyri, en í eftirmiðdaginn fór að hellirigna, eins og hreinlega við miðbaug, og rignir enn.
En fyrst ein prinsessumynd.
Dimma, sól og regn og ylur, þegar þetta allt spilar saman verður úr því symfónía sem leikur fullkomið lag til dýrðar jörðinni.
Bara eitthvað svo dularfullt og yndislegt.
Leikur að ljósi og skugga.
Svona alveg til að leika sér með.
svona er þetta auðvitað í raunveruleikanum
En hvar endar raunveruleikin og hugleikurinn tekur við?
er það ekki bara undir okkur sjálfum komið?
Í hverju liggur svo fegurðin?
Ef til vill bara í því smáa og einfalda.
Því stundum leitum við langt yfir skammt í leit að lífsfyllingu.
En þetta er bara svona smábrot af þankagangi.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Ásthildur. Ég fór svo fljótt yfir að ég kvittaði í færsluna á undan,
Jæja, það kemst vonandi til skila
en það átti þá við báðar færslunar hjá þér.
Kveðja
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 21:53
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.8.2009 kl. 21:55
Svo Ásthildur yngri ætlar að taka út sitt prinsessu tímabil Skemmtilegar myndir og sumar hálf duló. Takk fyrir mig
Sigrún Jónsdóttir, 9.8.2009 kl. 22:27
Skemmtilegar vangaveltur, fegurðin er í því smáa sem við tökum oft ekki eftir. Og að sjálfsögðu í smáprinsessum, Ásthildur er farin að rækta meira prinsessuna í sér eins og stóra systir.
Dísa (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 22:39
Já Sigrún mín og Dísa, Ásthildur er að verða prinsessa. Hún er yndisleg líltil stúlka, það er líka stóra systir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.8.2009 kl. 08:49
Dásamlegar himnamyndirnar og gróðurinn hjá þér fallegur. Hugleiðingarnar sem fylgja myndunum ljúfar og yndislegar, það virðist einmitt oft auðveldara að leita of langt yfir skammt að fegurðinni og hamingjunni, þó hún sé rétt við tærnar á okkur
Og litla prinsessan auðvitað flottust
Ragnhildur Jónsdóttir, 10.8.2009 kl. 09:20
Takk mín kæra
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.8.2009 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.