9.8.2009 | 11:29
Kúlublogg.
Hiđ daglega lík í kúlunni gengur sinn vanagang.
Fyrst er ţađ Ísafjarđarmynd. Logn í dag, eftir kuldakast og rigningu.
Ţađ er ennţá veriđ ađ prinsessast, og nú er sú litla ennţá ákveđnari en sú stóra.
Afi og stelpurnar fara reglulega saman á bókasafniđ og fá sér bćkur til ađ lesa á kvöldin. Og ţeirri stuttu ţykir afskaplega gaman af dýramyndum, međan Hanna Sól vill helst prinsessubćkur.
Ţetta er ugla, hún segir UHUU!
Sorró er í pössun hjá okkur, og Ásthildur hefur mikinn áhuga á ţví sem hann gerir.
Ţađ ţarf ađ fylgjast međ ţví sem hann étur til dćmis.
Og passa upp á hann.
Hanna Sól međ rabbabara.. eđa sólhlíf.
Sigurjón.
Fröken Evíta Cesil.
Símon Dagur ađ spjalla viđ ömmu sína.
Amma taktu mynd af mér
Evíta er mjög ánćgđ međ litla bróđur sinn.
Hanna Sól og afi.
Ćtli ţetta sé ekki bara samlestur eđa góđanótt sögur.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ finnst Brandi um ađ Sorró sé á heimilinu?
Jóhann Elíasson, 9.8.2009 kl. 12:09
Dásamlegar myndir af börnunum og öllu í kringum ţig.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.8.2009 kl. 12:27
Jóhann Brandur hefur Sorró alveg í vasanum.... eđa ţannig Honum stendur enginn ógn af Sorró, enda liggja ţeir iđulega sitthvoru megin í stiganum. Aftur á móti er honum meinilla viđ Kobba Dalmati. Svo hann gerir greinilega upp á milli hunda.
Takk Katla mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.8.2009 kl. 15:07
Gott ađ lífiđ í kúlunni sé komiđ í eđlilegt horf Dýrin gera sko dýramun, skrýtiđ ađ sjá td mína hvernig hún gerir upp á milli annarra hunda. En eitt eiga allir hundar ţó sameiginlegt hjá henni, ţeir skulu sko ekki dirfast ađ koma of nálćgt mér. Hún stillir sér upp á milli og passar upp á ađ ég sé ekkert ađ klappa öđrum hundum.
Knús í góđu kúluna
Kidda (IP-tala skráđ) 9.8.2009 kl. 16:37
Alltaf jafn yndislegt ađ fylgjast međ ykkur. Myndin af Ásthildi og Sorró minnti mig á sögurnar af pabba ţegar hann var ađ passa ađ púddurnar borđuđu og átti víst til ađ fá sér bita međ ţegar hann var á ţessum aldri. En ţá voru hćnur vel ađ merkja aldar á afgöngum mannanna.
Dísa (IP-tala skráđ) 9.8.2009 kl. 16:49
Jamm Kidda mín dýrin gera líka upp á milli
Dísa mín og eru ennţá ... hjá mér allavega.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.8.2009 kl. 21:26
Sćl Ásthildur.
Alltaf magnađ svćđi Engidalurinn og allt út frá honum. Myndirnar af krökkunum alltaf skemmtilegar. Ţar er sakleysiđ svo slétt og fellt, og ánćgjan mikil.
Kćr kveđja.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 9.8.2009 kl. 21:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.