Kúlublogg.

Hiđ daglega lík í kúlunni gengur sinn vanagang.

IMG_2736

Fyrst er ţađ Ísafjarđarmynd.  Logn í dag, eftir kuldakast og rigningu. 

IMG_2703

Ţađ er ennţá veriđ ađ prinsessast, og nú er sú litla ennţá ákveđnari en sú stóra.

 

IMG_2705

Afi og stelpurnar fara reglulega saman á bókasafniđ og fá sér bćkur til ađ lesa á kvöldin.  Og ţeirri stuttu ţykir afskaplega gaman af dýramyndum, međan Hanna Sól vill helst prinsessubćkur.

IMG_2707

Ţetta er ugla, hún segir UHUU!

IMG_2711

Sorró er í pössun hjá okkur, og Ásthildur hefur mikinn áhuga á ţví sem hann gerir.

IMG_2710

Ţađ ţarf ađ fylgjast međ ţví sem hann étur til dćmis.

IMG_2716

Og passa upp á hann.

IMG_2719

Hanna Sól međ rabbabara.. eđa sólhlíf.

IMG_2722

Sigurjón.

IMG_2733

Fröken Evíta Cesil.

IMG_2724

Símon Dagur ađ spjalla viđ ömmu sína.

IMG_2730

Amma taktu mynd af mér LoL

IMG_2732

Evíta er mjög ánćgđ međ litla bróđur sinn.

IMG_2734

Hanna Sól og afi.

IMG_2717

Ćtli ţetta sé ekki bara samlestur LoL eđa góđanótt sögur. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hvađ finnst Brandi um ađ Sorró sé á heimilinu?

Jóhann Elíasson, 9.8.2009 kl. 12:09

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Dásamlegar myndir af börnunum og öllu í kringum ţig.

Kristín Katla Árnadóttir, 9.8.2009 kl. 12:27

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jóhann Brandur hefur Sorró alveg í vasanum.... eđa ţannig Honum stendur enginn ógn af Sorró, enda liggja ţeir iđulega sitthvoru megin í stiganum.  Aftur á móti er honum meinilla viđ Kobba Dalmati.  Svo hann gerir greinilega upp á milli hunda.

Takk Katla mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.8.2009 kl. 15:07

4 identicon

Gott ađ lífiđ í kúlunni sé komiđ í eđlilegt horf Dýrin gera sko dýramun, skrýtiđ ađ sjá td mína hvernig hún gerir upp á milli annarra hunda. En eitt eiga allir hundar ţó sameiginlegt hjá henni, ţeir skulu sko ekki dirfast ađ koma of nálćgt mér. Hún stillir sér upp á milli og passar upp á ađ ég sé ekkert ađ klappa öđrum hundum.

Knús í góđu kúluna

Kidda (IP-tala skráđ) 9.8.2009 kl. 16:37

5 identicon

Alltaf jafn yndislegt ađ fylgjast međ ykkur. Myndin af Ásthildi og Sorró minnti mig á sögurnar af pabba ţegar hann var ađ passa ađ púddurnar borđuđu og átti víst til ađ fá sér bita međ ţegar hann var á ţessum aldri. En ţá voru hćnur vel ađ merkja aldar á afgöngum mannanna.

Dísa (IP-tala skráđ) 9.8.2009 kl. 16:49

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm Kidda mín dýrin gera líka upp á milli

Dísa mín og eru ennţá ... hjá mér allavega.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.8.2009 kl. 21:26

7 identicon

Sćl Ásthildur.

Alltaf magnađ svćđi Engidalurinn og allt út frá honum. Myndirnar af krökkunum alltaf skemmtilegar. Ţar er sakleysiđ svo slétt og fellt, og ánćgjan mikil.

Kćr kveđja.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 9.8.2009 kl. 21:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband