6.8.2009 | 22:28
Smámömmublogg og heimsóknir.
Smá mömmublogg undir svefnin.
Já það hefur verið gestkvæmt í kúlunni undanfarið. Og auðvitað hafa börnin komið að kíkja á ömmu og afa.
Þær voru ánægðar að koma heim litlu skotturnar okkar.
Þegar við komum heim að kvöldi laugardags fyrri rúmri viku voru skilaboð og kampavínsflaska við dyrnar. Vinir okkar frá Austurríki höfðu komið og litið við. Gáfu upp símanúmer. Ég hringdi strax og þá voru þau komin á Drangsnes. Ég bauð þeim að koma og gista hjá okkur. Og daginn eftir komu þau svo. Veðrið var frekar kalt og rigning. Það var virkilega gaman að hitta þau og spjalla. Þau hafa komið nokkrum sinnum áður og eru mjög hrifin af Vestfjörðum og Ísafirði. En við fórum samt í smá kynnisferðir, til Jónasar Finnboga í harðfiskinn, dúkkusafnið á Flateyri og í sund á Suðureyri. Allt sómaperlur.
Og ég kann ekki að hafa gesti, aðeins mismunandi heimilisfólk.
Þrjár prinsessur.
Alveg tilbúnar í ævintýrið.
Geiri frændi minn kom í heimsókn með sína fjölskyldu.
Atli frændi minn kom við á leið Í Fljótavíkina.
Og litla Sólveig Hulda kíkti við til ömmu.
Auðvitað með mömmu sinni og stóra bróður.
Sem er rosa kúl.
afi þurfti líka aðeins að knúsa.
Þessi ungi vildi heldur bara brjóstið á mömmu sinni. Símon Dagur.
Og Evíta Cesil Dansar.
Og svo vill hún láta mömmu mála sig.
En Brandur og Kobbi eru eins og .... ja köttur og hundur
Segið svo að dýrin geti ekki tjáð sig. Það er skrifað yfir allt andlitið á Brandi hve hann fyrirlítur hundinn, og hundurinn er ekkert nema forvitniin, er samt alveg viðbúin að leggja á flótta. Þetta er bara svoooo spennandi.
Hanna Sól hefur engu gleymt í fyrirsætustörfnum.
Smá veiðisaga. Eitthvað hefur dottið ofan í tjörnina.
Og það þarf að bjarga því. Það þarf að hjálpast að...
Já þetta er að hafast...
Búnar að ná því.
Já það er sennilega bara dáið.
en var sett í glerbúr eins og Mjallhvít.
Skottan mín er sami stríðnipúkinn, en hún er hætt með bleyju og farin að tala svo mikið. Hún kann fullt af lögum, eins og svíf ég í draumaheim og dagana lofa. Litlar mýs um löndin öll liggja nú og sofa og margar margar fleiri.
ég hef ekki þorað að segja þeim hvað þetta er í raun og veru. Eða súper vatnsbyssur. Eins og er eru þær týndar. Það er samt í lagi að leyfa þeim að fara með þær í sund á Suðureyri.
Og svo er allt farið að ganga sinn vanagang í kúlunni.
Litli villimaðurinn minn vill kjöt og engar refjar. Meðan Hanna Sól vill helst jógúrt og ávexti.
Þessir líta líka við af og til eins og venjulega.
Og þau fóru að sækja sér rabbabara eins og oft áður, en lentu á geitungabúi, og komu illa stungin til baka.
Þetta leit ekki vel út. En amma kann ráð við öllu. Ég setti alua Vera safa úr plöntunni á öll stungusárin og það varð ekkert meira úr því. Það sást ekki eftir smátíma. Ótrúleg þessi planta.
Flottur afi, einkabílstjóri með húfuna hennar Hönnu Sólar á leið í sund á Suðureyri.
Og heimsmeistaramótið í Mýrarbolta stóð yfir.
En við segjum góða nótt hér í kúlunni.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 22:31
Fallegt fólk utan sem innan
, 6.8.2009 kl. 22:42
Hrönn Sigurðardóttir, 6.8.2009 kl. 22:44
Súper að sjá aftur svona ekta heimablogg, þá sést að lífið er að færast í sitt vanahorf í Kúlu.

Dísa (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 22:54
Takk stelpur mínar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.8.2009 kl. 23:54
Yndislegt - lífið að færast í fastar skorður eftir sumarþeytinginn. Þetta sést hvergi betur en á myndunum frá Kúluhúsinu þínu Ásthildur mín.
Sigrún Jónsdóttir, 7.8.2009 kl. 01:07
Takk Sigrún mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.8.2009 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.