18.7.2009 | 17:20
Beograd
Ég er í afslöppun upp æa hótelherbergi nákvæmlega núna. Við Elli fórum á baðströnd hér í dag, ekki á sjó en við ána Sava. Þar var margt um manninn og verulega heitt, þar sem hitinn er yfir 35 %.
Í gær fórum við að borða í stærsta spilavíti í Evrópu að því að okkur var sagt. Sannarlega 5 stjörnu restrausrant enda maturinn og þjónustan algjört æði sértaklega fyrir sveitalubbana okkur, núna er fólkið vinir og vinnufélagar Bjössa komin og þetta er því um 20 manna hópur. Serbarnir vildu allt fyrir okkur gera, því við erum stærsti hópur ferðamanna sem hafa komið hingað hingað til. Ferðaskrifstofa ríkisins hefur umsjón með þessu öllu og þið fáið síðar að vita allt sem þar er innifalið. Forstjóri ferðaskrifastofunnar var þarna kominn til að fylgjast með að allt færi vel fram. Það virðist meiriháttar mál að fara inn í spilavíti, það þarf að fylla út einskonar register eins og maður þarf að fylla út í flugvélum, síðan er tékk inn hlið, það þarf að sýna passa og leitað á fólki, gengið inn um hlið eins og á flugvöllum, allar myndavélar teknar af manni og svo framvegis. Eins mikið og ég er nú á móti svona, lét ég mig hafa það í þetta sinn, og ég varð ekki fyrir vonbrigðum með mat eða þjónustu. En sorry engar myndir.
En það er gífurlegur hiti hér í Beograd, Eftir smá stund förum við að sigla á Dóná og borðum kvöldmat um borð í ferju. En ég ætla að senda ykkur nokkara myndir frá í dag, ein auðvitað fáið þið svo ferðasöguna beint í æð þegar heim kemur.
Þetta er aðvísu ekki sandströnd, en ósköp notaleg fyrir utan það
Útsýnið út um gluggan á Hótel Zíra.
Lítill ömmustubbur Arnar Milos með pabba sínum, en hann er rosalega duglegur strákur. Við erum núna öll saman á Hótelinu líka fyrrverandi hans Ella míns, en við erum bara flottar saman.
Mín á markaðnum að kaupa sér húfu, enda nauðsynlegt í öllum þessum hita.
En nú þarf ég að þjóta, bless mín kæru og hafið það gott. Ég er að verða uppétin af fjandans moskitóunum og að drepast úr kláða, en þá er bara að bíta í jaxlinn og bölva í hljóði.
Mikið er ég annars sorgmædd yfir hvernig stjórnmálin eru að þróast heima, þegar við þurfum virkilega að standa saman sem þjóð, þá kasta stjórnamálamenn hverri bonmbunni á fætur annari og skilja fólkið eftir í rjúkandi rúst. Svei þeim bara. Við eigum ekki að láta þá blekkja okkur, og við eigum alls ekki að verja þá vegna flokkadrátta það sem gildir í dag er að við fólkið stöndum saman og látum engan blekkja okkur, því hér er ekkert upp á borðum eins og þau reyna að segja okkur, hér er allt njörvað undir borðinu og enginn veit hver er að gauka hvað að verjum, eins og þýskur vinur minn sagði, það er það sem þeir gera, og þeir hafa nóga peninga til að kaupa fávísa pólitíkusa til fylgilags við hvað sem er.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Anna Ragna Alexandersdóttir, 18.7.2009 kl. 19:27
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 18.7.2009 kl. 22:59
Já við verðum að ná vopnum okkar aftur og fara að brýna kutana.
Sigurður Þórðarson, 19.7.2009 kl. 09:45
Ja svipad hitastig her dag eftir dag eftir dag,jaeja en bara njottu thess eg er buin ad fa nog og get varla bedid eftir vetrinum.Svo thegar hann kemur get eg ekki bedid eftir sumrinu
Ásta Björk Solis, 19.7.2009 kl. 21:33
kvitt og knús
Ásdís Sigurðardóttir, 19.7.2009 kl. 21:55
ég hef reynslu af því að það virkar að maka á sig innra borðið af Bananahíði við kláða eftir flugnabit en maður er sko alveg drulluskítugur með gumsið á sér....
Elín Helgadóttir, 19.7.2009 kl. 23:40
Takk öll Elín skoða þetta með bananahýðið. Við erum að pakka niður á hótelinu og fara heim til Marjönu og Bjössa, en þau eiga sumarhús í útjaðri Belgrad. Hinir gestirnir fóru allir í morgun. Giftingin tókst rosalega vel og þau voru svo flott brúðhjón og litli Arnar Milos er duglasti litli strákurinn semég þekki
Hitinn er þetta frá 24 til 36 gráður. Við erum að leggja í hann rétt núna veit ekki hvort það er netsamband í bústaðnum. En bið að heilsa ykkur í bili og hafið það gott.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.7.2009 kl. 08:55
Hér hefur hitinn verið í kringum 20 gráður. Ég held ég mundi bara bráðna í 35 stiga hita
Gaman að heyra frá ykkur. 
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 21.7.2009 kl. 12:40
Besta meðalið á flugnabit er hvítt tannkrem
Vona að þið hafið það áfram gott og skemmtilegt og hlakka til að fá ferðasöguna þegar þið komið til baka 

, 21.7.2009 kl. 18:13
Njóttu sumarfrísins og við reynum að standa vaktina hérna heima.
Helga Þórðardóttir, 21.7.2009 kl. 22:20
Takk, gott að fá lífsmark. Bíð spennt eftir ferðasögu frá a-ö.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2009 kl. 19:36
Takk mínar kæru
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.7.2009 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.