15.7.2009 | 10:24
Smá kveðja.
Jæja mín kæru ég er á lífi og skemmti mér vel. Búið að vera mikið að gera og fara,´tið munuð fá ferðasogu þegar ég kem heim, ég er með nýja tolfu og hef ekki lært almennilega á hana ennþá en það kemur allt saman.
Sit hér á góðu hóteli í Belgrad búin að heimsækja 7 lönd og fara gegnum a.m.k. þrjú önnur. Ætla að gera tilraun með að senda nokkrar myndir og sjá hvernig það gengur.
Hér er Þýskaland.
Týpisk þýsk bygging og öll þorp byggð við ár.
Þessi er tekinn út um glugga á rútu á ferð um Ungverjaland.
Við skruppum líka til Salzburg Frá Þýskalandi en meira um þetta allt síðar.
Sennilega Alpafjöllin tekinn æi Austurríki.
Sólarupprás í Serbíu.
Landamærastöðin milli Serbíu og Ungverjalands.
Hálf illa farin sum hús hér. En uppbygging á fullu.
Stoppinn á leiðinni.
Dóná.
Belgrad.
Dans Í Tallinn heilmikið meira um Tallinn síðar.
Konsert í Tallinn
Kveðja frá okkur hér. Ég hef upplifað svo margt skemmtilegt sem ég ætla að segja ykkur frá þegar ég kem heim. Kann svo illa á þessa skessu. En ég hef skrifað ferðalagið niður til að leyfa ykkur að njóta þess með mér. Núna er ég að fara að skoða Beograd ´´i a.m.k. 35 gráðu hita. En hér er margt fróðlegt að sjá. Kveðja frá Serbíu og flakkaranum.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegt að frétta frá þér og að vita að þið hafið það gott. Alltaf gaman að myndunum þínum, þú ert alveg ótrúlega flink að sjá áhugaverða vinkla á hlutina. Ég vona að þið hafið það sem allra best og vonandi njótið þið ferðarinnar út í ystu æsar.
Jóhann Elíasson, 15.7.2009 kl. 10:41
Gott að heyra frá þér
Hrönn Sigurðardóttir, 15.7.2009 kl. 11:00
Ljúft að heyra fá þér mín kæra
Sigrún Jónsdóttir, 15.7.2009 kl. 11:03
Takk elskurnar. Þetta er alveg frábært.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.7.2009 kl. 16:02
knús gagni ykkur vel
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 15.7.2009 kl. 16:45
Takk Hulda mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.7.2009 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.