27.6.2009 | 01:39
Kvöldið er fagurt.
Þetta er ef til vill seinasta færsla mín um tíma. Veðrið hér er hrein unun og ég bauð börnunum mínum í mat í kvöld. Grillað lambakjöt og pulsur og svo kom Júlli minn og pabbi með skötusel sem var grillaður líka og var hreint lostæti.
Málið er líka í dag á frumburður minn afmæli á þessum degi fyrir 42 árum átti ég mitt fyrsta barn, og mér fannst ég vera stórkostlegasta manneskja í heiminum, og hann var fullkominn. Sonur hans er nákvæmlega tveggja mánaða í dag. Innilega til hamingju Ingi Þór minn með afmælið.
Veðrið var hrein unun í dag, sólríkt hlýtt og notalegt.
Börnin nutu sín vel í veðurblíðunni.
Tvær skottur við tjörnina.
Bara notalegt fjölskyldulíf.
Prinsinn vakti athygli krakkanna og var miðdepillinn. Honum fannst gott að liggja í kerrunni og láta sólina leika um litla bibbann sinn.
Fyrir utan húsið var svo grillað á fullu. Ég var með lambakjöt sem ég hafði marinerað í þrjá daga.
Æ það er bara svo notalegt að hafa ástvini sína í kring um sig, og finna að þau njóta þess líka.
Prins og prinsessa yndisleg bæði tvö.
Töffararnir mínir.
Og afi gamli er auðvitað ómissandi í svona familyfest.
Krakkar fullorðnir og hundar, kötturinn Brandur í órafjarlægð heheheh... en hvað er betra og yndislegra ?
Himnagalleríið opið.
Setið að snæðingi.
Móðir og dóttir á góðum degi.
Og amman umkringd að yndislegum prinsessum.
Og sumir voru krímugir í framan.
Kátir krakkar.
Yndislegar litlar ömmuskottur
Flottir feðgar.
Kvöldið er fagurt sól er sest og sefur fugl á grein.
Við skulum vaka vina mín og vera saman ein.
ég þekki fagran lítinn lund,
Hjá læknum upp við foss,
þar sem að gróa gullin blóm... þú gefur heitan koss.
Næstu myndir verða að öllum líkindum frá öðru sjónarhorni, og öðrum vettvangi en kúlunni.
En ég býð ykkur góðrara nætur og megi allir góðir vættir vaka yfir ykkur öllum. Og ég segi bara góða nótt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022870
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt og ljúfar notanlegar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.6.2009 kl. 02:35
Ekki amalegar minningar í fríið, hafið þið það sem allra best og góða ferð.
Jóhann Elíasson, 27.6.2009 kl. 02:53
Takk bæði tvö, við erum að leggja af stað suður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.6.2009 kl. 09:02
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 27.6.2009 kl. 09:43
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 10:09
Yndisleg fjölskyldustund fyrir fríið. Góða ferð og megi allar góðar vættir vaka yfir ykkur
, 27.6.2009 kl. 10:13
Elskuleg það er yndislegt að líta augum þínar myndir maður þekkir þetta svo vel.
Ertu að fara í frí ljúfust, vonandi þú átt það skilið.
Kærleik til ykkar og kveðjur frá Húsavík
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.6.2009 kl. 14:32
Hrönn Sigurðardóttir, 27.6.2009 kl. 22:02
Yndislegar myndir og falleg færsla Ásthildur
Hlakka til að heyra ferðasögu og sjá myndir
Góða ferð og njótið vel
Ragnhildur Jónsdóttir, 27.6.2009 kl. 22:19
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2009 kl. 08:37
Yndislegar myndir af dásamlegri fjölskyldu. - Hjartanlega til hamingju með frumburðinn elsku Ásthildur, þú ert nú enn ein stórkoslegasta manneskjan í heiminum, og auðvitað hefur hann verið fullkomin enda enn að færa mömmu sinni nýtt líf í afkomendahóp hennar.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 28.6.2009 kl. 19:34
kveðja...

Elín Helgadóttir, 29.6.2009 kl. 01:01
Bestu kveðjur / Jenni.
Jens Sigurjónsson, 30.6.2009 kl. 22:30
Takk oll fyrir innlitid.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.7.2009 kl. 07:57
Kær kveðja
Kristín Katla Árnadóttir, 2.7.2009 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.