Sól og blíða á Isafirði.

Ég sofnaði með stelpunum í kvöld.  Afi þurfti að fara að vinna í kvöld og við fórum allar upp í ömmuholu.  Það styttist í ferðina, og margt sem þarf að gera.  En líka margt sem búið er.  Það verður gott að slaka aðeins á.

IMG_9744

Hér voru tvö skemmtiferðaskip í dag, annað svo stórt að það varð að leggja fyrir utan, enginn smásmíð þessi.  Bærinn fyllist af fólki sem skoðar og veitir okkur nýja sýn á hlutina. 

IMG_9746

Júlli minn búinn að stilla steinunum sínum upp. 

IMG_9747

Margt skemmtilegt að skoða þar.

IMG_9748

Silfurtorgið iðar af erlendu mannlífi.

IMG_9735

Evíta litla kom í heimsókn í gær.

IMG_9736

Þetta er hann Kobbi, hann er komin inn í kúlufjölskylduna.  Honum líður vel og er duglegur að passa upp á börnin.

IMG_9738

Margt brallað í kúlu eins og vanalega.

IMG_9739

Agalega fín.

IMG_9740

Litli prinsinin var dálítið sybbinn. Heart

IMG_9741

Hér er verið að lesa blöðin. LoL

IMG_9749

Veðrið í dag var yndislegt, sól og ylur.  Ég var á Flateyri að setja niður sumarblómin. Hér er slakað á eftir vinnu.

IMG_9750

Ósköp notalegt.

IMG_9752

Og stelpurnar njóta sín vel.  Það er farið upp á lóð til að ná sér í rabbabara, svo voru týndir allir jarðaberjakoppar af jarðaberjaplöntunum, grænir og fínir hehehe og gáð að grænmetisgarðinum. 

IMG_9754

Svo þarf að tékka á blómunum sko!!!

IMG_9760

Gaman gaman. Heart

IMG_9761

Skriðið um í steinunum.

IMG_9764

Hanna Sól þurfti að máta hjólaskautana hans Úlfs.

IMG_9766

Dálítið erfitt að standa á þeim.

IMG_9768

Því er best að leita á náðir afa LoL

IMG_9769

Svo var komið kvöld og tími á að hátta þvo sér og fara í sturtu, lesa hnoðast aðeins og svo sofna. Heart

Það ætla ég að gera líka góða nótt elskuleg mín öll. Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Júlli gerir fleira en fiska úr steinunum sé ég, það verður gaman að skoða verkin hans seinna í sumar.  Hafið það sem allra best í kúlunni góða nótt.

Jóhann Elíasson, 25.6.2009 kl. 23:54

2 Smámynd: Elín Helgadóttir

...og fallegur hundur maður

Elín Helgadóttir, 26.6.2009 kl. 00:11

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já Jóhann minn hann gerir ýmislegt fallegt úr steinum hann Júlli.  Það verður gaman að hittast og spjalla.

Hehehe Elín já hann Kobbi er flottur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.6.2009 kl. 00:32

4 identicon

Já það þarf ýmislegt að skoða og kveðja áður en farið er í frí. Mig undrar ekki að stelpurnar kveðji blómin og blómálfana áður en haldið verður á Suðurlandið. Óska ykkur enn og aftur góðrar ferðar og skemmtunar og hlakka til að fylgjast með ferðinni hér,

Dísa (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 07:52

5 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Skemmtilegar myndir af líflegum krökkum  Kobbi er flottur hundur. Gott fyrir börnin að fá að umgangast dýrin.

Góða ferð í fríið og njótið ykkar vel.

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 26.6.2009 kl. 09:29

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gengur ekki vel hjá Júlla að selja þegar svona hópar koma í land hjá ykkur?  Kobbi er æði, eigið þið hann?  gangi þér vel í undirbúning og góða ferð.

Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2009 kl. 13:48

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús knús í fagra kúluhús...:)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 26.6.2009 kl. 15:33

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2009 kl. 17:23

9 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góða ferð og megi Guð og gæfan fylgja ykkur hvert sem leiðir ykkar sómahjónanna liggja.

Jóhann Elíasson, 26.6.2009 kl. 18:23

10 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Góða ferð og gaman, gangi ykkur vel á flakkinu og lendið í sem flestum ævintýrum. Og komið svo heil heim.

Magnús Geir Guðmundsson, 26.6.2009 kl. 18:40

11 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Frábærar myndir og hver annarri betri..Knús í Kúluhús

Sigrún Jónsdóttir, 26.6.2009 kl. 22:07

12 identicon

Steinakallinn er æði hjá Júlla eins og fiskarnir  Hvernig er það með skemmtiferðaskipin og Ísafjörð, er alltaf sól þegar þau koma. Minnir einhvern veginn að þjóðsagan segji um Akureyri að það komi væta þegar þau koma.

Vona að þið eigið frábærar vikur í vændum og njótið þess að vera bara tvö ein

Knús í blómakúluna  

Kidda (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 23:09

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Kidda mín það er voða oft sól þegar skipin koma.

Knús til baka Sigrún mín

Takk fyrir það Magnús minn.

Takk innilega fyrir það Jóhann minn

Knús Jenný mín.

Takk elskulega Linda mín

Ásdís mín Ingi sonur minn og Matta konan hans eiga þennan hund.  Júlla gengur bara vel að selja held ég, hann er allaveg ánægður og er að standa sig vel, sem skiptir mig öllu  máli.

Takk Sigrún mín.

Takk fyrir það Dísa mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.6.2009 kl. 01:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband