22.6.2009 | 22:21
Börn og fjöll.
Það rigndi af og til í dag, og svo var sól á milli. Þetta er auðvitað ekta gróðrarveður og mikið var ég ánægð með regnið, það þarf að vökva sumarblómin sem verið er að setja niður.
Allt hreint og ferskt.
Tilbúin í leikskólann.
Hérna eru skórnir þínir Hanna Sól.
Hér eru rúsínur notaðar í stað sykurs.
Úlli Búlli bí fær knús.
Og afi segir börnunum lygasögu. Hann á það til
Það sést á svipnum á þeim stóru, Hanna Sól samt á báðum áttum, en sjáið svipinn á stóra stráknum okkar
Ásthildur pússlar, það finnst henni skemmtilegast af öllu.
Næst skemmtilegast er að sulla.
Svo er gott að borða líka.
Hanna Sól er meira fyrir bókalestur.
Og afi kom í heimsókn óvænt í dag, þeir komu saman hann og Júlli minn, þeir höfðu fengið þennan líka fína kola, og Júlli ætlaði að elda fyrir pabba. Það var svo ákveðið að Júlli eldaði kolan hér í kúlunni og við borðuðum öll saman. Það var aldeilis óvænt veisla.
Svo var litið við hjá skógarálfinum, þar sem hann á heima.
Hanna Sól sýndi slönguna ógurlegu.
Sem hún hefur tamið hehehe...
En það er alltaf sama tímaleysið hér á þessum bænum. Ég bið þess að þið njótið kvöldsins og lífsins alls. Knús á ykkur öll.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 2022938
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í kúlunni er hver dagur ævintýri og ef fólk VILL að það verði gaman hjá því VERÐUR gaman. Góða nótt.
Jóhann Elíasson, 22.6.2009 kl. 22:27
Já góða nótt Jóhann minn og mikið rétt, þetta er alltaf og ævinlega spurnin um hugarfar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.6.2009 kl. 22:37
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 22:50
Börnin eiga gott að eiga afa og ömmu sem segja sögur, líka lygasögur ef þær eru nógu krassandi. Það er svo gaman að hlusta á sögurnar og alltaf situr eitthvað eftir sem nýtist síðar.
Dísa (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 08:28
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.6.2009 kl. 14:48
Kristín Katla Árnadóttir, 23.6.2009 kl. 21:59
Afi skemmtilegur að segja lygasögur
gaman að sjá svipbrigðin á börnunum. Ég mundi nú ekki vilja mæta þessari slöngu sem hún Hanna Sól hefur tamið svo vel
Knús í Kúlu 
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 24.6.2009 kl. 09:18
Knús og takk elskurnar.
Einmitt Sigrún mín, þessi slanga er ógurleg alveg
Ég held að hún verði með í jólasögu barnanna sem þau fá í jólagjöf frá ömmu næstu jól. Það verður ævintýri sem verður ekki síður spennandi en Ævintýri Loðfílanna. Þá mun amma týnast og krakkarnir þurfa að taka á öllu sínu til að bjarga henni. En meira verður ekki gefið upp. 
Knús á þig elsku Katla mín.
Knús Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2009 kl. 15:03
Dísa já Elli er frægur meðal krakkana fyrir svona "skemmtisögur" sem hann spinnur upp.
Knús Ragna mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2009 kl. 15:13
Vá þú ert ótrúlega skemmtileg amma. Spennandi ævintýrasögur
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 25.6.2009 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.