Smá myndir.

Enn einn yndislegur en hræðilega vinnusamur dagurinn á enda.  LoL

En nú förum við í smávegis gallerískoðun.

IMG_9599

Þetta er flott ekki satt!!!

IMG_9600

svo má leika sér aðeins við himnagalleríið.

IMG_9601

Setja inn smálit og svona

IMG_96001

Flottara bleikt heheheh

IMG_9602

eða bara eitthvað svona...

IMG_9604

Hér er  enn eitt skemmtiferðaskipið og veðrir eftir því gott.

IMG_9607

Og svo auðvitað veislan.  Maður verður tæplega aftur sextíu og fimm hehehehe

IMG_9612

Tvær flottar að ræða saman.

IMG_9614

Hrönn mín hvað um þessa elsku, Isaac Loga hann er algjört krútt líka. heheheh

IMG_9615

Hanna Sól að hjálpa til, eins og hennar er von og vísaHeart

IMG_9617

Unglingarnir alltaf samir við sigHeart

IMG_9622

Lifið er bara skemmtilegtHeart

IMG_9627

Júlíana mín og Alejandra flottastar.

IMG_9629

Talandi um krútt Heart

IMG_9632

stubbur hafði rifið af plöntu hjá ömmu og hún aðeins skammast hehehehehe...

IMG_9637

svo hefur hann bara svo gaman af ýmsu þessi elska, þannig að það er ekki hægt að vera reið við hann.

IMG_9638

Svo var haldinn smá konsert.

IMG_9642

Og svo má lita á stéttina.

IMG_9643

Þessi karl í forgtunni er frá Hönnu Sól, og hann á að standa til eilífðara segir HannaSól.

IMG_9649

Hún er að pósa sú stutta, bara svolítið feimnislega. Heart

IMG_9653

Hún er bara svo flott. En ég segi bara eigið gott kvöld elskurnar mínar og fyrirgefið mér hvað ég er lítið við. knús á ykkur öll.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Skýmyndanir hafa verið flottar hjá ykkur fyrir vesta í dag.  Ég sá svipað skýjafar á myndum sem teknar voru í Súgandafirði ofan af Hádegishorninu.

Alltaf jafn gaman að koma við og sjá lífið í Kúlu

Sigrún Jónsdóttir, 20.6.2009 kl. 01:25

2 identicon

Sæl Ásthildur.

 Ég segi eins og Sigrún. Engidalurinn er engum líkur. Og svo Familían. Hafið þið það se best.

Kveðja á alla linuna.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 04:13

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þú ert alveg snillingur með myndavélina.  Dagurinn hefur verið alveg frábær hjá ykkur.  Alltaf léttir það lundina að kíkja á "síðuna" þína og alltaf er gleðin og kærleikurinn í aðalhlutverki í kúlunni.  Kær kveðja

Jóhann Elíasson, 20.6.2009 kl. 08:13

4 identicon

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 10:50

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll.  Þessi ský voru stórkostleg alveg.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.6.2009 kl. 10:56

6 identicon

Frábær börn í kringum þig. Skýjamyndirnar eru líka stórkostlegar. Það voru svona fjúkandi skýjatásur hérna líka þegar við Steinunn fórum í stutta göngu og ég ætlaði að taka myndir þegar ég kæmi heim, en gleymdi því og þá voru þau ekki eins flott, en flott samt. Ekki oft sem maður sér svona og þá þarf að vera eins og þú með vélina sem framlengingu.

Dísa (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 11:05

7 identicon

Himmnagalleríið er æðislegt.

Hvað er annars að frétta af máli vina ykkar frá El Salvador?

Knús í blómakúluna

Kidda (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 12:26

8 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð Ásthildur mín.

Frábærar myndir, himnagalleríið stórkostlegt.

Gaman að sjá skotturnar vera að ræða málin, þær voru svo alvarlegar. Ég held bara að þær hafi verið að leysa Icesave deiluna.

Guð veri með ykkur

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.6.2009 kl. 12:48

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Jú Isaac Logi er krútt - ég hef bara svona krútt hérna megin við fjöllin

Hrönn Sigurðardóttir, 20.6.2009 kl. 17:13

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.6.2009 kl. 19:16

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Kidda mín, Isobel og Pablo eru orðnir íslendingar, vandamálið er með Alejöndru litlu, það virðist ekki vera hægt að gera neitt til að hjálpa henni vegna einhverra reglna um börn og það er svo stíft tekið á þessu hér, að pappíar sem myndu gilda í Bandaríkjunum eins og yfirlýsing bæði frá móður og föður um að hún megi fara hvert á land sem er, og sérstaklega til Íslands með afa og ömmu til átján ára aldurs, er ekki tekin gild af íslenskum stjórnvöldum.  Vona samt að þeim takist að fá pappíra sem stjórnvöld sætta sig við, hef grun um að kerfið hér sé svona fast vegna kerfiskarla sem engu vilja breyta og hafa vél í hjartastað. 

Takk Rósa mín.

Hehehe vissiða Hrönn.

Knús Jenný.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.6.2009 kl. 22:45

12 identicon

Mjög flottar myndir, Ásthildur!  Skýjafarið er hreint ótrúlega glæsilegt.

Kær kveðja

Auður M (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 2022939

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband