10.5.2009 | 17:56
Smá mömmó.
Smá mömmó svona síðdegis á sunnudegi.
Amma taktu mynd.
Hanna Sól og hundurinn.
Sumir hafa óskaplega gaman af að pússla.
Og geta gert það alveg hjálparlaust.
Eitt af nýju pilsunum sem mamma þeirra keypti í Vín.
Jamm og svo er að mála sig....
Thí hí afi kitlar...
Það þarf að passa upp á barnið.
Afi Hanna Sól og litla barnið sem er bara dúkka.
Amman ómáluð og fín
við grilluðum ýsu í gær, og hún var góð. Sumir elska bæði fisk og kjöt og ekkert múður.
Og það er bæði gott og gaman að borða matinn.
Það þarf nú samt að skoða hvað maður lætur ofan í sig.
Og svo upp í munnin með það. Allur matur á að fara upp í munn og oní maga.
Aðrir eru svona nettari og borða frekar jógúrt og brauð.
ég áidda!!!
Og auðvitað fékk hún dúkkuna litla skrýmslið. Hanna Sól er nefnilega stóra systir og þolir þeirri litlu margt. Og svo er jógúrtin bara svo góð.
En ég er að fara að setja hrygginn í ofnin, svo eigið gott kvöld elskurnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2023147
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Áshildur mím.
Þær eru alltaf svo mannvænlegar myndirnar þínar. Þar er komandi ungviði í aðalhlutverkum, enda taka þau við af okkur.
Kærleikskveðja
á ykkur öll.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 17:59
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæl Ásthildur mín.
Gaman hjá ykkur og barnabörnunum á þessum prýðisdegi.
Guð veri með ykkur
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.5.2009 kl. 20:14
Þarna sé ég hamingjusama fjölskyldu, þar sem hver fær að hafa sín sérkenni og láta sér líða vel. Ekki alltaf verið að troða í hólf.
Leitt að læti skyldi hafa orðið útaf pistlinum þínum um Deddu, vegna þess að augljóst var að þú vildir minnast hennar sem yndislegrar konu. En mér fannst þú fyrst og fremst segja eins og hafði lesið í mogganum að hún hafi verið yndisleg manneskja.

Ég kannast við hliðstætt úr minni fjölskyldu, frænka mín skrifaði grein í blað og lýsti tilfinningum ömmu sinnar þegar hún var með nýfætt barn og kona föðurins kom og leit á það, hún leit á drenginn og sagði að ekki þyrfti að spyrja faðernis hér. Síðan gekk hún burt. Það kom ekkert særandi fram, en það átti ekki að hafa nein orð um þetta. En vegna þessarar greinar töluðust nokkrir ættingjar ekki við í mörg ár.
Dísa (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 08:22
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2009 kl. 08:33
Fínar myndir eins og alltaf, tók eftir klippingunni á þeirri stuttu, rosalega flott klipping á smátelpu
Ragnheiður , 11.5.2009 kl. 09:31
Alltaf jafn gott að kíkja inn á síðuna þína en hvar er Brandur eiginlega?
Jóhann Elíasson, 11.5.2009 kl. 09:52
Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.5.2009 kl. 13:59
Takk öll.
Brandur er aldrei langt undan Jóhann minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2009 kl. 20:41
Hún er lík ömmu sinni hún Hanna Sól, þ.e. þessi eldri er það ekki ? Knús og kveðjur til þín Ásthildur Cesil og Guð veri með þinni falllegu fjölskyldu, en þú duglega að setja inn myndir !!!
G.Helga Ingadóttir, 12.5.2009 kl. 16:06
Takk fyrir það G. Inga mín. Fólkið hennar er þarna nálægt þér á Hellu, ég er ákveðin í að kíkja við hjá þér þegar ég fer austur fyrir fjall til að heimsækja ættingja stelpnanna minna þar. Koma á flottasta kaffihúsið og galleríið austan við Selfoss.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2009 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.