16.4.2009 | 10:07
Hin nýja tegund mannúđarsamtaka og stuđningamannafélög.
Já tískan í dag er ađ stofna mannúđarsamtök kring um sjálfa sig nú eđa stuđningsmannafélag. Ţá ţarf ekki ađ gefa neitt upp til skatts.
Ţađ vćri fróđlegt ađ fá nánari vitneskju um ţessi mannúđarsamtök og stuđningamannafélög og hversu víđtćk ţau eru.
En hér eru dćmi:
15.4.2009 | 16:14
Bjarni Benediktsson skilgreinir sjálfan sig sem mannúađarsamtök og greiđir ekki skatta af kosningaframlögum - sjá hér
Mannúađarsamtök hans heita: Bjarni Benediktsson Stekkjarflöt 8, 210 Garđabć Stuđningsmannafélag BB - Blikanesi 23 kt.: 561006-0240 Forsvarsmađur: Gunnlaugur Sćvar Gunnlaugsson Af öllu ţví fjármagni sem hann hefur safnađ hefur hann hvorki gefiđ upp né greitt skatta af ţeim!Hann stađfesti ţetta í viđtali viđ Mannlíf maí 2008 - en vildi ekki sýna bókhald sitt!! Stuđningsmannafélag BBBlikanes 23
IS-210 Garđabćr
Kort Kennitala:
http://www.mannlif.is/ordromur/nr/1186
Hér til viđbótar eru nokkrir sem hafa stofnađ stuđningsmannafélög. Og ég segi nú bara, ef ţetta er gert til ađ ţurfa ekki ađ standa skil á bókhaldi eđa skila inn sköttum, ţá spyr ég eins og fávís kona, er ţetta ekki fólki sem er ađ setja okkur hinum leikreglurnar, og er ţetta ekki fólkiđ sem gengst í vţí ađ viđ hin stöndum skil á hverri krónu sem kemur inn?
Eignarhald2 júní. 2008
Stjórnmálamenn hafa sagt ađ nauđsyn sé ađ vita hverjir eru eigendur fjölmiđla. Ekki síđur er áhugavert ađ vita hverjir eru eigendur stjórnmálamanna. Í nýjasta Mannlífi er fjallađ um neđanjarđarhagkerfi tuttugu íslenskra stjórnmálamanna. Ţeir geta safnađ milljónum án ţess ađ komi nokkurs stađar fram. Hér má sjá lista yfir stjórnmálamennina. Meira um máliđ í Mannlífi.
Árni Páll Árnason alţingismađur, Túngötu 36 a.Félag um frambođ Árna Páls Árnasonar, Túngötu 36 a 8.Árni Páll er sjálfur forsvarsmađur. Kennitala: 531006-0970
Birgir Ármannsson alţingismađur, Víđimel 47.Stuđningsmenn Birgis Ármannssonar, Unnarbraut 5.Forsvarsmađur er Stefán Jón Friđriksson. Kennitala: 691002-2410.
Bjarni Benediktsson alţingismađur, Stekkjarflöt 18.Stuđningsmannafélag BB, Blikanesi 23.Forsvarsmađur er Gunnlaugur Sćvar Gunnlaugsson. Kennitala: 561006-0240.
Bjarni Harđarson alţingismađur, Austurvegi 27.Kosningafélag Bjarna Harđarsonar, Austurvegi 27.
Forsvarsmađur er Elín Gunnlaugsdóttir. Kennitala: 551206-1730.
Björgvin G. Sigurđsson viđskiptaráđherra, Grćnuvöllum 5.Kosningafélag Björgvins G. Sigurđssonar, Hrafnhólum 7.Forsvarsmađur er Tómas Ţóroddsson. Kennitala: 671006-1510.
Guđlaugur Ţór Ţórđarson heilbrigđisráđherra, Logafold 48. Guđlaugur á Alţingi, félag, Logafold 48.Guđlaugur er sjálfur forsvarsmađur. Kennitala: 451102-2060.
Guđni Ágústsson, alţingismađur og formađur Framsóknarflokksins, Jórutúni 2.Stuđningsmannafélag Guđna Ágústssonar, Heiđargarđi 18.Forsvarsmađur er Eysteinn Jónsson. Kennitala: 621206-1250.
Helgi Hjörvar alţingismađur, Hólavallagötu 9Stuđningsmannafélag Helga Hjörvar, Hólavallagötu 9.Forsvarsmađur er Ţórhildur Elín Elínardóttir. Kennitala: 521006-2260.
Illugi Gunnarsson alţingismađur, Ránargötu 6a.Félag stuđningsmanna IG, Heiđargerđi 120.Forsvarsmađur er Óttar Guđjónsson. Kennitala: 610906-0950.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráđherra og formađur Samfylkingarinnar, Nesvegi 76,Sólrún 2005, Nesvegi 76.Ingibjörg Sólrún er sjálf forsvarsmađur. Kennitala: 510205-0300.Ekki náđist til hennar né ađstođarmannsins.Kristján Möller samgönguráđherra, Marbakkabraut 32.Félag stuđningsmanna KM, Marbakkabraut 32.Forsvarsmađur er Almar Ţór Möller. Kennitala: 001006-1540.
Ragnheiđur E. Árnadóttir alţingismađur, Lindarflöt 44.Stuđningsmannafélag REÁ, Lindarflöt 44.Forsvarsmađur er Guđjón Ingi Guđjónsson. Kennitala: 571006-0220.
Sigurđur Kári Kristjánsson alţingismađur, Melhaga 16.Melasól, félag, Melhaga 16.Enginn forsvarsmađur. Kennitala: 701002-3180.
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, Tjarnarbraut 7.ŢKG stuđningsmannafélag, Tjarnarbraut 7.Enginn skráđur forsvarsmađur. Kennitala: 471106-0380.
Össur Skarphéđinsson iđnađarráđherra, Vesturgötu 53.Félag áhugamanna um frambođ Össurar, Brćđraborgarstíg 52.Enginn forsvarsmađur. Kennitala: 520199-2099.
Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi, Óđinsgötu 8b.Kosningasjóđur Dags B. Eggertssonar, Óđinsgötu 8b.Dagur er forsvarsmađur. Kennitala: 590106-2910.
Björn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, Hálsaseli 52.BIH stuđningsmenn, Hálsaseli 52.Björn Ingi er forsvarsmađur. Kennitala: 631205-0540.
Hanna Birna Kristjánsdóttir, forseti borgarstjórnar, Hellulandi 2.HBK félag, Hellulandi 2.Forsvarsmađur er Vilhjálmur Jens Árnason. Kennitala: 461005-0630.
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi, Hávallagötu 42.Stuđningsmenn KM, Víđimel 62.Forsvarsmađur er Birgir Ármannsson. Kennitala: 551097-2269.
http://helgafell.blog.is/blog/helgafell/entry/854250/
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Undarleg ţessi árátta ţeirra sem bjóđa sig fram til ađ ţiggja laun af skattgreiđendum leggja sig lágt til ţess ađ komast hjá ţví ađ skila örlitlu af ţví til baka.
Ađ skilgreina sjálfan sig sem Mannúđarsamtök hlýtur ađ vera sjálfselska af allra versta tagi.
Kveđja
Róbert Tómasson, 16.4.2009 kl. 10:34
Ágćtt hjá ţér ađ birta ţetta Ásthildur en ţessi listi er ţó ekki tćmandi.
Ţađ er engu síđur mikilvćgt ađ fylgjast međ ţessu en fjármálum flokkana ţví annars verđa ţingmenn og sveitastjórnafulltrúar til sölu eins og hver önnur vara og ţjónusta á markađi. Er ţađ ţađ sem frjálshyggjupiltarnir eru ađ reyna ađ innleiđa hér á landi?
Sigurđur Ţórđarson, 16.4.2009 kl. 11:40
Ţađ er ótrúlegt ađ ţetta skuli líđast og ţađ af ríkinu sjálfi sem tekur viđ ţessum skráningum. Ađ flokka ţetta međ td Hringnum og fleiri félögum er hrein móđgun fyrir ţá sem vinna ađ mannúđarmálum.
Gott ađ sjá snjóinn hopa og ađ voriđ sé ađ koma hjá ykkur fyruir vestan líka.
Knús í vorkúluna
Kidda (IP-tala skráđ) 16.4.2009 kl. 19:27
Nú tók sko alveg steininn úr nú er ég alveg HARĐÁKVEĐINN í ađ skila auđu í vor.
Jóhann Elíasson, 17.4.2009 kl. 21:40
Jóhann, ekki hafa frjálslyndir tekiđ ţátt í ţessum leik
Sigurđur Ţórđarson, 19.4.2009 kl. 20:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.