10.4.2009 | 12:00
Skíðavikan og fjölskylduskemmtun í Tungudal.
Dagur þjrú í hríðarbyl og roki eins og veðurfræðingurinn ítrekaði ekki minna en þrisvar í sjónvarpi allra landsmanna um daginn. Vestfirðir voru eini landshlutinn sem það átti við, það var sól allstaðar annarsstaðar. Það þurfti auðvitað að vara fólk við að koma vestur ekki satt!!!
Reyndar lætur þetta vonda veður á sér standa, því hér er hið besta veður, þó sólina vanti, en hún hefur auðvitað falið sig vegna snjókomuspárinnar og roksins sem átti að vera.
Var að aka stubbnum upp á dal. Í dag er fjölskylduhátíð á dalnum.
Ég var svo snemma í því að það voru ekki margir komnir, en kl. 12 á að kveikja upp í grillinu og bjóða krökkunum upp á pylsur, það er furðufatadagur þarna eins og alltaf á föstudaginn langa, og sælgætisregn, krakkarnir máluð, en sú hefði byrjaði einmitt hér á Skíðaviku fyrir mörgum árum.
Fólk er að gera sig klárt í slaginn.
Nú þegar komin smábiðröð í lyfturnar.
Krílin jafnt og þeir fullorðnu eru í allskonar búningum.
Og fjölskyldurnar streyma að úr öllum áttum. Það verður örugglega fjör hér á dalnum í dag, og ekki spillir veðrið fyrir.
Eigið góðan dag og skemmtilegan, fátt er heilsusamlegra en sameiginleg skemmtun fjölskyldunnar við heilbrigðar íþróttir.
Og verið velkomin á Skíðaviku 09.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Ásthildur - það er ljóta óveðrið þarna hjá ykkur. Njótið páskanna.
Kíki oft á bloggið þitt og hef gaman af.
Fjarskyld frænka.
Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 15:05
Gleðilega Páska og ljúfar notalegar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.4.2009 kl. 17:40
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæl og blessuð
Myndirnar sýna nú annað en hríðarbyl og rok. Fallegt á Ísafirði
Guð veri með ykkur
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.4.2009 kl. 21:20
Ósköp er stubburinn lítill þegar litlu stelpurnar eru hvergi nærri.....
Páskakramogknús
Hrönn Sigurðardóttir, 11.4.2009 kl. 00:12
Þetta er nú meiri snjórinn hjá ykkur Ásthildur mín
Pákakveðjur til þín og þinna.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.4.2009 kl. 08:05
Við vorum nú einu sinni fyrir vestan í sól og frábæru veðri á meðan allir héldu að við værum í grenjandi rigningu svo að þetta með spánna kemur mér ekki á óvart. Veit ekki hvar þeir hafa mælana en þessa viku kom alltaf að það væri rigning og spáin var rigning áfram
Hafið það gott um páskana og njótið góða veðursins.
Knús í kærleikskúluna
Kidda (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 09:59
Kidda mín mælarnir eru út í Bolungarvík þar sem allaf er einni til tveimur gráðum kaldara en hér. Á Akureyri til dæmis eru mælarnir inn i miðjum bænum. Knús til baka.
Já snjórinn Katla mín, sem betur fer er hann ekki lengur niður í bænum. Þetta er svona skikkanlegt, hlýfir gróðrinum. Knús.
Jamm Hrönn mín hann virkar einhvernveginn miklu meira barn hehehe... Páskaknús á þig líka
Knús og kveðjur til þín líka Rósa mín.
Sömuleiðis Linda mín
Ingibjörg mín ert þú ekki frænka mín sem varst hér kennari ? Síðasta sem ég man um þig er að við sátum í eldhúsinu hjé mér og spjölluðum um ættina okkar, þ.e. móðurömmu mína og pabba þinn sem er prestur ef ég man rétt? Og ef ég er með rétt, þá ertu að austan. Allavega vertu velkomin hingað inn til mín elsku frænka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.4.2009 kl. 10:10
Já sæl Ásthildur ég kenndi í 15 ár á Ísafirði og Hnífsdal.
Langamma mín hún Þórhildur var systir hans Magnúsar langafa þíns.
Þau voru Gíslabörn.
Kem í kaffi næst þegar ég kem vestur í raunheimum.
Kveðja,
IÞÞ
Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 14:32
Já endilega frænka mín, ég man vel eftir þér, svo gaman að hitta þig hér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.4.2009 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.