6.4.2009 | 14:40
Hvenær er málið mútur og hvenær ekki mútur?
Ég fann ekki fréttina um sáttmálan sem gerður var milli Anders Fogs Rasmussens og tyrkja með milligöngu Berlusconis. En ég hef verið dálítið hugsandi yfir því. Rasmussen vildi verða framkvæmdastjóri Atlandshafsbandalagsins en tyrkir voru reiðir og vildu hann ekki. Og hvað gerist svo? Jú einn spilltasti stjórnmálamaður allra tíma ítalski forsætisráðherrann fer í málið og það er sjatlað, með því að Tyrkir fái sæti hér og þar, og að karlinn biðjist afsökunar á teiknimyndunum frægu af Múhamed.
Þá hugsaði ég hvenær er um mútur að ræða og hvenær ekki? Hvað er það annað en mútur að fá sæti hér og þar í skiptum fyrir að samþykkja og gangast undir að maður sem þeir telja vera óæskilegan kost fái jobbið? Eða hefðu þetta bara verið mútur ef tyrkirnir hefðu fengið peninga?
Er einhver munur á þessu eða annari spillingu? Nú verður þessi ágæti Rasmussen að búa við það að hafa keypt sér framkvæmdastjórastólinn. Að vísu var hann einn í framboði, en af hverju þá þessi læti?
Sennilega er heimurinn allur eitt spillingabæli, og mönnum finnst bara hreint ekkert að þessu. Svona gerast kaupin bara á eyrinni. Ég borga þér feita upphæð í kosningasjóðinn og þú færir mér kvóta í staðinn, eða ég læt þig hafa formenn í þessum og þessum nefndum og þú mótmælir ekki að ég fái stöðuna sem ég þrái.
Svona til gamans þá væri fróðlegt að vita hvaða múlsíma er verið að tala um í fréttinni, : að þurfi jafnvægi á milli sjónarmiða múlsíma og Vesturlandabúa.
Reyndar önnur stafsetningarvilla í enda fréttarinnar; Síðar í ræðunni varaði hann við ritskoðun og sagði hana ógn við skilning á illi menningarheima.
Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra Danmerkur og verðandi framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði á ráðstefnu um alþjóðasamskipti í Istanbul í Tyrklandi í dag, að þurfi jafnvægi á milli sjónarmiða múlsíma og Vesturlandabúa. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.
Fogh: Þurfum að finna jafnvægi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.