6.4.2009 | 00:31
smá mömmó undir svefninn.
jamm nokkrar myndir fyrir mömmurnar mínar.
Garðskálinn er óðum að breytast í vorparadís.
Þessi mynd er fyrir vin minn Jóhann Elísasson af Brandi þeim eina og sanna.
maður þarf nú stundum að vera ballerína.
nú eða standa sig heheh3e
svo þarf að klifra í trjám.
Auðvitað þurfa Allir að prófa sko!!!
Og það þarf ekki snjó tll að hafa gaman af snjóþotum.
Það má allt eins bara vera inni í garðskála hjá ömmu sín.
Maður getur alveg verið hæstánægð með það.
Og maður er manns gaman ekki satt?
Svo er hægt að hafa þetta á mismunandi vegu!
Sopinn er líka góður
Svo maður tali nú ekki um gott að borða. Ég vona að þessi litla stúlka fyrirgefi ömmu sín fyrir að birta þessa mynd. Ásthildur Cesil júníor er bara svo lík ömmu sinni, það er allt eða ekkert. Og þannig er það bara. Við stöndum fyrir því sem við erum og ég og hún örugglega þegar hún hefur vit til gerir það sama, stoltar af því að vera manneskjur sem bara erum það sem við erum, með kostum og göllum. En viðurkennum að gallar eru til að lagfæra og skilja til að læra.
En elskurnar ég segi bara góða nótt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekkert smá innlifun hjá litla matgæðingnum Það er svo frábært að finna vorið nálgast, og gaman að sjá öll skottin þín njóta sín í garðskálanum. Brandur er líka alveg eðal
Knús í nóttina Ásthildur mín
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 6.4.2009 kl. 00:42
Ég þakka þér kærlega fyrir myndina af Brandi, sá er sællegur að sjá enda bjóst ég ekki við öðru, svei mér þá hann er einhver flottasti köttur sem ég veit um. Það er alveg rosafjör í garðskálanum hjá þér og ánægjan og hamingjan skín úr hverju andliti. Mikið eiga þau börn gott sem eiga athvarf á heimilinu hjá ykkur hjónunum.
Jóhann Elíasson, 6.4.2009 kl. 07:49
Þarna er gleðin ein við völd og smá-pínulítil græðgi . Þotur geta víða nýst, ég man notkun þeirra í moldarhaug rigningasumarið 1969 og líka í stiga í blokk. Þar hafði kona orðið vör við skelli á vegginn og opnaði dyrnar til að sjá hvað væri að gerast, og hún fékk næstum inn í stofu til sín tvær skælbrosandi stelpur á þotu.
Dísa (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 08:20
Kram og knús og ástarkveðja.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 09:45
Sigrún mín já börnin njóta sín vel í Garðskálanum, þetta er svona sumarauki og hann ekki lítill sem teygir sig í báða enda sumars.
Brandur er glæsiköttur Jóhann minn
hehehe já græðgi Dísa mín, en þessi græðgi er saklaus. Helstu orðin hjá henni núna eru, ég éáedda, og taka af mér!!! meinandi að það sé verið að taka af henni, það sem hún á. Stundum dálítið langsótt samt frábær sagan um stelpurnar á snjóþotu í stigaganginum, enda sennilega alveg hæfilega langt bil í tröppunum til að renna glæsilega niður
Knús á móti Ragna mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2009 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.