3.4.2009 | 17:06
Frambjóðendur Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi.
Hér er listi yfir frambjóðendur í Norðvesturkjördæmi fyrir Frjálslynda flokkinn.
1 Guðjón Arnar Kristjánsson alþingismaður Ísafirði.
2 Sigurjón Þórðarson heilbrigðisfulltrúi Sauðárkróki.
3 Ragnheiður Ólafsdóttir listamaður Akranesi.
4 Sigurður Hallgrímsson sjómaður Skagaströnd.
5 Jónína Eyja Þórðardóttir bóndi Þórustöðum Önundarfirði.
6 Guðmundur Björn Hagalínsson bóndi og formaður eldriborgara Önundarfirði.
7 Dóróthea Guðrún Sigvaldadóttir verslunarrekandi Skriðulandi Búðadal.
8 Gunnlaugur Guðmundsson bóndi Söndum Miðfirði Húnaþingi Vestra.
9 Rannveig Bjarnadóttir Stuðningsfulltrúi Akranesi.
10 Þorsteinn Árnason Vélfræðingur Andakílsvirkjun Árnesi Borgarfirði.
11 Hafdís Elfa Ingimarsdóttir Sauðárkróki.
12 Helgi Helgason bóndi Þursstöðum III Borgarfirði.
13 Elísabet Pétursdóttir bóndi Sæóli 11 Ingjaldssandi.
14 Sæmundur Halldórsson verkamaður Akranesi.
15 Margrét S. Hannesdóttir verkakona Bolungarvík.
16 Þorstein Sigurjónsson bóndi Reykjum 2 Hunaþingi Vestra
17 Þórunn Arndís Eggertsdóttir bóndi Vaðli Vesturbyggð.
18 Sophaporn Sandra Arnórsson húsmóðir Ísafirði.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur listi, nú er bara að keyra á fullu.
Gunnar Skúli Ármannsson, 3.4.2009 kl. 22:23
Þessu fólki fylgja góðar óskir.
Frambjóðandi Samfylkingarinnar, sem búsettur er á Ísafirði sagði nú á dögunum að hún hlakkaði til að takast á við frjálslynda um fiskveiðimálin eftir að Samfylkingin hafði ákveðið að fyrna kvótann. Þessi mæta kona hafði gleymt því að fyrir 6 árum lofaði Samfylkingin að afnema kvótann á 10 árum en vinkona hennar ISG gleymdi því eins og vindhani næst þegar hún mætti á LÍÚ þing. Það þarf fulltrúa frjálslyndra á þing til að halda Samfylkingunni við efnið.
Sigurður Þórðarson, 3.4.2009 kl. 23:35
Þarna er gott fólk á ferð
Solla Guðjóns, 4.4.2009 kl. 00:26
Óska þér til hamingju með frágengið verkefni, Cesil, býð enn eftir því að menn geti tilkynnt breytingar á framboðslista Suðurkjördæmis sem ég fékk að vita um 12, mars, þess efnis að sú er þetta ritar færi út og annar settur inn i staðinn.
Gerist vonandi á morgun.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 4.4.2009 kl. 02:06
Með fullri virðingu fyrir tveimur efstu þá hefði ég viljað sjá Heiðu í fyrsta sætinu
Knús í kærleikskúluna
Kidda (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 09:46
Þakka ykkur góðar óskir kæru vinir. Já Siggi það verður fróðlegt að heyra rök samfylkingarmanna fyrir því af hverju þeir hafa ekkert gert í kvótamálunum þann tíma sem þeir hafa haft til þess völd. Ekki stóð á Kalla Matt að ræða þau mál.
Vonandi Guðrún María mín skýrast þau mál fljótlega.
Heiða er flott Kidda mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2009 kl. 10:44
Gangi ykkur vel Ásthildur mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.4.2009 kl. 15:18
Takk fyrir þetta Jenný mín og ég vona að ykkur gangi vel líka, og einnig borgarahreyfingunni, ég er viss um að við gætum náð góðum árangri ef við fengjum til þess umboð. Þessir þrír flokkar eru þeir sem ég treysti best til að koma landinu okkar áfram. ESB stefna Samfylkinarinnar hugnast mér aftur á móti ekki.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2009 kl. 18:11
Já vel á minnst Kalli Matt. Honum var tamt að tala um óréttlæti kvótakerfisins og hlaut að launum óvild Ingibjargar Sólrúnar og flokksforustu Samfylkingarinnar. Þeim var sérstaklega í nöp við að Karl ræddi þessi mál sem mannréttindamál. Núna dregur Samfylkingin upp þessa gömlu dulu, sjóræningjafáninn er ekki dregin að hún fyrr en eftir kosningar.
Sigurður Þórðarson, 4.4.2009 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.