13.3.2009 | 11:06
Stykkishólmur here I come.
Jæja þá er það Stykkishólmur. Landsþing og alles. Ég er að leggja í hann eftir smá stund. en vil setja inn nokkrar krúttmyndir áður en ég legg í hann, svona fyrir mömmu og pabba.
Afi og Hanna Sól við morgunmatinn.
Sumir ekki alveg vaknaðir.
En það kemur þegar maður er komin í gallann.
Og það má alltaf fara í flottar stellingar.
Svo er gott að láta afa bera sig í bílinn.
Og Evíta í heimsókn.
Þær eru svo skemmtilega ólíkar, önnur alltaf að sulla, hin að taka til og þrýfa. Þið megið giska hér hver
Og svo vill litla manneskjarn láta í sig skott, það gengur að vísu illa, en hún er alsæl.
Að lokum sólarupprásin í gærmorgun. Eigið góðan dag elskurnar, það getur vel verið að ég geti kíkt á ykkur í Stykkishólminum. En þangað til hafið það gott.
Það stefnir í spennu, nú ætlar Magnús Þór að hjóla í formanninn, og svo er Karl V. Matthíasson gengin til liðs við Frjálslynda flokkinn, hver segir að það sé ekki fjör í pólitíkinni.
Knús á ykkur öll.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða skemmtun.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.3.2009 kl. 11:07
Sæl og blessuð kæra Ásthildur
Njóttu dvalarinnar í Stykkishólmi. Bið að heilsa Sigga Þórðarsyni.
Flottar myndir af dúllunum og sólarupprásin í gærmorgunn hefur verið falleg hjá ykkur.
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.3.2009 kl. 11:10
Góða skemmtun á Landsþingi. Mér hefur fundist kostulegt að fylgjast með viðbrögðunum við Landsþingi "uppi á fjöllum", fólk þarf alltaf að koma sér á staðinn hvar sem verið er og eins gott að fá smá tilbreytingu í leiðinni. Ef fólk getur ekki látið sér líða vel í allri fegurðinni í Stykkishólmi er það betur sett heima í sófa.
Litlurnar þínar eru yndislegar eins og alltaf.
Dísa (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 11:50
Knús knús knús
Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 12:28
Takk allar saman, já hér upp á regin fjöllum er bara fallegt, en veðrið er slæmt, og ekki komust allir á þingið sem vildu vegna veðurs. En mér líður vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.3.2009 kl. 16:24
Knús á þig og óskir um góða heimferð
, 15.3.2009 kl. 00:24
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.3.2009 kl. 00:49
Falleg fjölskyldan þín og alltaf gaman að sjá hvað er mikið líf í kringum þig Ásthildur. Fjölskyldan verður alltaf nr. 1 hvað sem pólitíkinn líður..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.3.2009 kl. 11:07
Já svo sannarlega Jóhanna mín
Knús Linda mín
Takk og knús Dagný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.3.2009 kl. 18:07
Hvernig gekk heimferðin Ásthildur mín?Höfðum áhyggjur af færðinni hjá ykkur.
Takk fyrir helgina hún var frábær eins og okkar allra var von og vísa bara baráttu andi framundan, nú er að bretta upp ermar.
Knús til ykkar Ella
Ragnheiður Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 18:28
Segi eins og Heiða hvernig gekk heimferðin, þú ert vonandi komin heim.
Knús í dúllukúluna
Kidda (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 18:40
Solla Guðjóns, 16.3.2009 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.