Krúttfærsla - að dansa.

Í gær meðan verið að að undirbúa veisluna, fengu litlu krakkarnir að skemmta sér, Úlfur var að prófa músikina og þau tóku fullan þátt í að dekka borð og svo að dansa.

IMG_6347

Evíta litla var í heimsókn og þær skotturnar voru að skemmta sér saman.

IMG_6350

Þær voru nefnilega að dansa.

IMG_6351

Þær eru nefnilega alveg eins og amma sín, algjör dansfífl Heart

IMG_6358

Á meðan voru Hanna Sól og Sigurjón Dagur að gefa fiskunum í tjörninni.

IMG_6363

Dansa hvað er betra en að dansa

IMG_6364

Hér lyftir daman herranum upp hehehehe...

IMG_6368

Og dansinn dunar enn.

IMG_6371

Dansi dansi dans!!!

IMG_6373

Hér sýnist Evíta vera komin út í Riverdans hehehe...

IMG_6374

Dansi dansi dúkkan mín, dæmalaust er stúlkan fín.

IMG_6375

Mjallhvít komin líka.

 IMG_6381

Já það er gott fyrir líkaman að dansa.

IMG_6385

Ólöf Dagmar tilbúin í slaginn með stóru krökkunum.  

IMG_6379

En svo verður maður þreyttur og þá er gott að eiga sterka arma að.  Mamma á ég ekki að taka litlu stelpurna með mér heim og leyfa þeim að sofa þar, ég þekki nefnilega til svona krakkapartýja og veit að þar er ógurlegur hávaði, þær munu ekki sofna í slíku. Heart  Og hann reyndist hafa rétt fyrir sér, það var hávaði, en allt fór samt vel fram og ég mun fjalla betur um það síðar.

En eigið góðan dag elskurnar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Frábærar dansandi skotturnar

Hrönn Sigurðardóttir, 8.3.2009 kl. 11:26

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þau eru auðsjáanlega hamingjusöm elsku börnin, enda ekki von á öðru.
Kveðjur úr óveðri til ykkar í óveðri
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.3.2009 kl. 13:27

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

segi það nú, hvað er betra en að dansa

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 8.3.2009 kl. 15:33

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

ÆÐISLEGAR DANSARAR OG DÚLLUR.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.3.2009 kl. 15:44

5 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Krúttlegt og líflegt hjá þér eins og alltaf

Ragnhildur Jónsdóttir, 8.3.2009 kl. 16:05

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar sólarkveðjur:0)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.3.2009 kl. 17:30

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sætt og þau eru öll svo falleg og yndisleg barnabörnin þín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.3.2009 kl. 21:57

8 Smámynd:

Gleði og hamingja hjá litlu fólki  Greinilegt að ekki væsir um þau hjá ömmu sinni og afa

, 8.3.2009 kl. 22:09

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll fyrir mig, knús

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2009 kl. 23:29

10 Smámynd: Tiger

  Satt að þau eru bara yndisleg börnin - og svo mikið fjör og líf í þeim! Æðislegar myndir Ásthildur mín! Dansinn er einmitt svo skemmtileg uppfinning og sannarlega eru börnin að njóta þess að dilla sér eftir tónlistinni - tala nú ekki um ef einhver eldri eða fullorðinn gefur sér tíma til að dillast með þeim!

Knús og kreist á þig elsku Ásthildur mín og takk fyrir þessar yndislegu myndir!

Tiger, 8.3.2009 kl. 23:32

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk minn yndislegi TíCí

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.3.2009 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 2022150

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband