Vorið kemur hlýtt og grænt.

Hér er verið að undirbúa afmælispartý stubbsins, á morgun verður hann 12 ára, og hefur fengið leyfi til að bjóða til sín krökkum í kvöld.  Það er allt að verða klárt undir partý.

En þið voruð að tala um vor í kúlunni, vorið er vissulega byrjað.

IMG_6339

Páskarósin er búin að standa svona lengi, þó ekki séu komnir páskar.

IMG_6340

Kínveska runnabóndarósin komin á fullt líka, bráðum birtast hennar stórkostlegu knúppar.

IMG_6341

Krisuberin fara að sýna blómin.

IMG_6342

Sakúrakirsuberni líka.

IMG_6343

Rósamandlan vill ekki láta sitt eftir liggja.

IMG_6344

Og drottningin sjálf komin af stað.

IMG_6345

Og margarítan. 

IMG_6336

Þessi var tekin í gærmorgun, morgunin að rísa við sjóndeildarhringinn. 

Eigið góðan dag elskurnar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Til hamingju með stubbinn þinn á morgun. Svo sannarlega er komið vor í kúluna yndislegt knús.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.3.2009 kl. 16:30

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Yndislegt vorið í kúlunni  Afmæliskveðjur til Úlfs og knús á alla í kúlu

Sigrún Jónsdóttir, 7.3.2009 kl. 21:39

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Til hamingju með afmælið sæti Úlfaprins   Kemur afmælið þitt með vorið? dásamlega falleg blómin þín Ásthildur. Það er eitthvað svo heillandi við Páskarósina þína, ég man eftir henni frá því í fyrra   gott fyrir sálina að sjá svona alvöru vor einmitt núna.

Njótið vel vorÚlfaafmælisins

Ragnhildur Jónsdóttir, 7.3.2009 kl. 21:56

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Algjört vor í myndunum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.3.2009 kl. 23:01

5 identicon

Hjartanlegar hamingjuóskir til Úlfs, vona að gærkvöldið hafi heppnast vel. Yndislegt hjá ykkur að hafa vorið inni þó vetur haldi enn áfram úti.

Dísa (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 10:36

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir góðar óskir, ég skila þeim til hans, hann verður ánægður með þær.  Ég ætla að setja inn myndir seinna í dag af afmælinu sem fór hið besta fram, þarna voru 18 unglingar, hvert örðru kurteisara og betra, þau voru flott.  En ég ætla að skrifa meira um það seinna.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2009 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 2022152

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband