5.3.2009 | 21:09
Stemningsmyndir.
Þemað er ljós og skuggar.
Allar teknar í dag.
Kubbinn í morgunsárið.
Hnífsdalur í morgun.
En morgunin biður þess að taka við.
Vegaskiltin eru á kafi í snjó.
Það er unnið í gangnagerð af flullum krafti.
Birtan leikur sér að komandi degi.
Hægt og rólega tosat dagurinn áfram.
Líkt og í ævintýralandi. Og ég segi bara góða nótt elskurnar mínar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar myndir Takk fyrir mig
Sigrún Jónsdóttir, 5.3.2009 kl. 21:36
Ég rétt slapp við þessi herlegheit.
Kem svo bara aftur í sumarblíðuna.
Góða nótt.
Laufey B Waage, 5.3.2009 kl. 21:38
Góða nótt Dúllan mín. Gott að sjá að veðrið fer batnandi og hægt að ná svona fallegum myndum. Góða nótt
Dísa (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 22:01
Dásamlegar myndir, eins og alltaf Gott að sjá að veðrið er gengið niður
Ragnhildur Jónsdóttir, 5.3.2009 kl. 22:15
Sæl Ásthildur mín.
Flottar myndir eins og venjulega.
Búin að vera Akureyri í átta daga og svo bloggleti þegar heim var komið.
Guð veri með ykkur
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.3.2009 kl. 23:42
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 6.3.2009 kl. 00:22
Takk allar saman. ´
Knús á þig Sirrý mín
Það hlaut eitthvað að vera Rósa mín var einmitt að hugsa til þín í gær. Gott að koma heim til sín alltaf
Já Ragnhildur mín, það er allt annað líf þegar veðrið er gott
'Eg segi góðan dag við þig elsku Dísa mín
Já þú kíkir þá ef til vill í kaffi Laufey mín
Knús Sigrún mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2009 kl. 09:16
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2009 kl. 09:21
Ásthildur.
Mér finnst hann flottur ." Kallinn yfir KUBBNUM" Sérð þú, hann í skýinu ?
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 10:31
Flottar myndir en svakaleg er mikill snjór.
Kær kveðja
Kristín Katla Árnadóttir, 6.3.2009 kl. 10:35
Hrönn Sigurðardóttir, 6.3.2009 kl. 11:08
Þórarinn nei ég sé hann ekki, en það er ekki að marka
Takk Katla mín
Knús Jenný og Hrönn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2009 kl. 11:17
Flottar þessar "skuggalegu" myndir
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 6.3.2009 kl. 16:29
Fallegar myndir
, 7.3.2009 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.