Nokkrar myndir.

Ţađ er fallegt veđur á Ísafirđi í dag, líka í gćr.  Ég set fleiri myndir inn seinna, en ég hafđi Evítu litlu í pössun í nótt, ţćr skiptust á ađ vakna og biđja um ađ súpa, fyrir utan smáatriđi eins og ađ biđja um pabba og mömmu hehehehe... en afi hjálpađi til sem betur fer. 

IMG_6189

Ţessi er tekinn í fyrradag.

IMG_6191

En ţađ er byrjađ ađ vora í kúlunni og bćđi í gćr og fyrradag grilluđum viđ ţar frammi.

IMG_6200

Ţćr litlu voru mjög áhugasamar um grilliđ og afa sinn.

IMG_6202

Ţađ er samt tjörnin sem alltaf heillar mest.

IMG_6204

Sulla sulla sulla.....

IMG_6208

Og svo er líka málađ en sem betur fer bara međ vatni.

IMG_6215

Jamm ţađ er málađ og penslarnir svo skođađir vel.

IMG_6218

ég komst ađ ţví ađ stelpan er hörkudugleg, hún málađi eins og hún vćri í akkorđi og hvergi helgidagar.  Ótrúlegt af litlu 2ja ára barni.

En eigiđ góđan dag elskurnar.  En ég set mjög líklega nýrri myndir inn seinna í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Yndislegar skottumyndir  Hlakka til ađ sjá voriđ koma í Kúlunni, ţá styttist í okkar vor

Sigrún Jónsdóttir, 1.3.2009 kl. 15:25

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús knús og ljúfur fađmur af ást og hlýju til ţín elskulegust.....Ástarkveđjur frá mér til ţín..:=)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 1.3.2009 kl. 15:49

3 identicon

Sćl Ásthildur.

Alltaf jafn skemmtilegar myndirnar ţínar.

Kveđja á alla.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 1.3.2009 kl. 16:21

4 Smámynd: Solla Guđjóns

Solla Guđjóns, 1.3.2009 kl. 17:55

5 identicon

Nú veistu hvar er ađ leita hjálpar ţegar mála ţarf herbergin . Hún myndi örugglega ekki telja ţađ eftir sér. Ţađ er indćlt ađ sjá ţćr saman.

Dísa (IP-tala skráđ) 1.3.2009 kl. 19:27

6 Smámynd:

Mađur telur nú ekki eftir sér ađ vakna til ađ vökva svona yndisleg blóm  

, 1.3.2009 kl. 21:20

7 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dásamlegar myndir hjá tér og yndislega persónulegar .tad líkar mér.Kúlan er líka skemmtileg og verdur yndislegt ad fylgjast med vorinu koma tar inn.

Hjartanskvedjur frá Hyggestuen

Gudrún Hauksdótttir, 2.3.2009 kl. 11:02

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk öll.  Já ţađ vorar snemma í kúlunni minni. 

Jamm Dísa mín, einmitt, ţađ verđur ekki slćmt ađ fá svona duglega málningakonu til ađ hjálpa sér. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.3.2009 kl. 12:00

9 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Ţessar litlu dúllur eru yndislegar og gaman ađ fylgjast međ ţeim ađ störfum.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 2.3.2009 kl. 12:33

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Matthilda mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.3.2009 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 2024012

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband