18.1.2009 | 11:21
Opin fundur á Silfurtorgi Ísafirði.
Fundurinn í gær á Silfurtorgi fór vel fram. Veðrið var fallegt og þarna voru á þriðja hundrað manns.
Guðmundur stjórnaði eins og áður.
Ræðumenn voru Linda Jónsdóttir
Mæltist henni vel. Og Finnbogi Hermannsson.
Máli sínu til stuðnings talaði hann mikið um litla barnið í Silvercrossvagninum.
Og hve skuldsett þessi litlu kríli væru strax við fæðingu.
Það var líka gaman að skoða skiltin, hér eru þrjár hetjur með skilti við hæfi.
Afar brýn og skiljanleg krafa.
Sumir hafa haft töluvert fyrir skiltunum sínum.
Eins og sjá má var töluverður fjöldi samankominn á Silfurtorgi.
Verkalýðsforinginn okkar hér.
Veðrið var líka fallegt.
Feðgar á ferð.
Ég segi það enn og aftur, það er á við tíma hjá sála að fara á svona fund og vinna samstöðuna og að finna að allir eru í rauninni á sama bátnum. Þið ættuð endilega að prófa sem heima hafið setið. Hér eru engir sérstakir stjórnmálaflokkar eða flokka drættir yfirleitt, heldur bara venjulegt fólk eins og þú og ég. Almenningur í þessu landi sem vill breytingar.
Og dropinn holar steininn, við munum vinna þetta stríð, almenningur í þessu fallega og gjöfula landi. Það tekur það ENGINN fra okkur. Eigið góðan dag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Huld S. Ringsted, 18.1.2009 kl. 11:32
Kristín Katla Árnadóttir, 18.1.2009 kl. 12:02
Góðan daginn í Kúluhús Takk fyrir þetta
Sigrún Jónsdóttir, 18.1.2009 kl. 12:10
Flott skilti á Ísafirði!
Hrönn Sigurðardóttir, 18.1.2009 kl. 12:44
Flottur fundur hjá ykkur. Um að gera að mótmæla um allt land.
Helga Magnúsdóttir, 18.1.2009 kl. 15:45
Takk fyrir að fá að sjá þessi skilti á Ísafirði
Máni Ragnar Svansson, 18.1.2009 kl. 21:25
Duglegir Ísfirðingar, en var rétt hjá mér að um 200 manns hefðu mætt á fundinn á Akureyri og mótmælt niðurskurði í menntamálum.
Hmm... sko listinn hér í borginni er fleiri metra langur. Þess vegna viljum við þetta pakk frá völdum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.1.2009 kl. 21:39
Flottur fundur hjá ykkur á Ísafirði
Guðrún Jónsdóttir, 19.1.2009 kl. 09:36
Flott hjá ykkur. Góð skilti.
Laufey B Waage, 19.1.2009 kl. 11:10
Takk öll.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.1.2009 kl. 13:44
Sammála þér Ásthildur, þetta er á við dágóðan tíma hjá sála, þegar maður finnur samkenndina og samstöðuna hjá sér gjörókunnugu fólki. Það fjölgar jafnt og þétt í reglulegri samstöðugöngunni á Akureyri þar sem safnast er saman við Samkomuhúsið og gengið yfir á Ráðhústorgið þar sem haldin eru ávörp. - Það var allavega komið 200 manns þegar ég hætti að telja því gangan var að leggja af stað, og fólk var enn að drífa að.
Og nú verður Alþingi sett á morgunn, mér finnst að það ætti að slíta þinginu og senda alþingismenn heim. Setja Ríkisstjórnina af. Setja á neyðarstjórn og semja nýja Stjórnarskrá, og að við stofnum nýtt Lýðveldi, í anda tillagna sem Njörður P. Njarðvík lagði til að gert verði. Þetta gerðu Frakkar þegar þeir stofnuðu sitt 5 Lýðveldi.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.1.2009 kl. 16:14
Já Lilja ég er viss um að þetta er það eina rétta. Því miður áttar fólkið sig ekki á þessu, þ.e. þeir sem geta gert þetta NÚNA. En við skulum sjá til, þetta kemur hjá okkur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.1.2009 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.