16.1.2009 | 22:27
Mömmublogg og krúttfærsla.
Dagurinn í dag var góður þó hann væri ekki eins fallegur og í gær.
Dálítið þungbúinn, en milt veður.
Eins og sjá má.
Fröken Hanna Sól í góðum gír.
Systurnar klappa kisu.
Og Sigurjón Dagur kom í heimsókn.
Þessi er spes fyrir Hrönn.
Dótið skoðað.
Og Ásthildur ákvað að gera sig fína. Það var rafmagnslaus dagur á leikskólanum. slökkt á öllum ljósum og bara luktir og vasaljós. Rosalega spennandi.
Sumir eru bara rosalega fínir.
Auðvitað þarf maður svo að skoða sig í speglinum.
Það er spegilinn sem er kámugur ekki barnið.
RRRRROOOOOSSSSAAALLLEEEEGAAAA fín.
Leika við Úlf er líka gaman.
Fagur er fiskur í sjó......
Og þessa mynd tók Hanna Sól.
Svo var dansað.
Af innlifun.
Og auðvitað Grand finale.....
En eg segi góða nótt. Megi allir góðir vættir vaka með ykkur og vernda.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þær eru fjörkálfar þessar stelpur...og strákarnir ljúfir og herralegir
Takk fyrir mig og eigðu ljúfa nótt Áthildur mín
Sigrún Jónsdóttir, 16.1.2009 kl. 22:34
Góða nótt í kúluna. Systrum veitir örugglega ekki af hvíldinni því að nóg virðist fara af orkunni yfir daginn.
Jóhann Elíasson, 16.1.2009 kl. 22:56
Æ hvað þetta var nú mikil krúttfærsla. Gott að skoða svona færslur þegar maður er alveg að missa sig vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Kærleiksknús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.1.2009 kl. 01:51
Yndislegt eins og alltaf
Knús í kúluna
Helga skjol, 17.1.2009 kl. 08:33
Takk fyrir hlý orð elskurnar. Kærleikskveðja til ykkar allra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.1.2009 kl. 10:24
Yndislegar snúllurnar þínar
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 18.1.2009 kl. 00:03
Æðisleg myndin af Ásthildi í speglinum!!
Hitti stelpurnar á milli jóla og nýárs og það var algjört æði :)
kveðjur frá Hellu
Hjördís P (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.