15.1.2009 | 22:22
Fallegur dagur á Ísafirði.
Þetta var fallegur dagur hér á Ísafirði og Suðureyri. Hver á sér fegra föðurland.
Meira að segja Brandur lætur sig dreyma.
Tekin snemma í morgun.
Og þessi.
Um hádegisbilið.
Fallegt ekki satt?
Birtan verður alltaf skærari og skærari.
Lognið er á sínum stað.
Og Ísafjörður kúrir milli fjallanna.
Magnþrunginn Súgandafjörðurinn.
Allt er bleikt um fjögurleytið.
Ó þú sólroðna ský!
Hér á vinur minn Jón Steinar rætur.
Um fimmleytið voru skýin orðin svona mikið rauð.
Þessar myndir eru fyrir fjallafólkið mitt og ísfirðingana nær og fjær. Ég segi svo bara góða nótt og dreymi ykkur vel. Megi allir góðir vættir vaka með ykkur og vernda.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða nótt. Það er varla annað hægt en að sofa vel í þessu fallega umhverfi.
Helga Magnúsdóttir, 15.1.2009 kl. 22:37
Landslagið er jafn fallegt & kettið er forljótt & fýlulegt...
Steingrímur Helgason, 15.1.2009 kl. 22:39
Brandur er sannarlega dreyminn á svip.
Það er gott að láta sér dreyma.
Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 15.1.2009 kl. 22:49
Allt svo hreint og tært. Takk fyrir mig
Sigrún Jónsdóttir, 15.1.2009 kl. 22:49
Þessara sýnar sakna ég, pollurinn spegilssléttur. Flottar myndir hjá þér Ásthildur gaman fyrir okkur sem erum flutt af svæðinu að kíkja á bloggið þitt. Takk fyrir það
Guðrún Jónsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 22:55
Himnesk fegurð, takk fyrir mig og góða nótt
Ásdís Sigurðardóttir, 15.1.2009 kl. 22:59
Ekki skrítið að Brandur sé heillaður það væru það fleiri. Góða nótt mín kæra og hafið það gott í kúlunni.
Jóhann Elíasson, 15.1.2009 kl. 23:01
Þvílík fegurð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2009 kl. 23:23
Frábært

Dísa (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 23:34
Já Jenný mín við eigum dýrðlegt land.
Knús Helga mín.
Brandur er náttlega flottastur Jóhann minn. Takk fyrir hlý orð
Knús Ásdís mín
Takk fyrir Guðrún, og velkomin hingað inn.
Knús Sigrún mín.
Bestu óskir til þín líka Kalli minn. Ljúft er að láta sig dreyma, liðinna sælutíð.
Hehehehe alltaf sami grallarinn Steingrímur minn
Knús Helga mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.1.2009 kl. 09:31
Stundum er gott að vera köttur og lifa í draumi, áhyggjulaus. Fallegar fjallamyndirnar þínar.
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 16.1.2009 kl. 11:36
Yndislegar myndir
Og Gleðilegt nýtt ár mín kæra
Guðborg Eyjólfsdóttir, 16.1.2009 kl. 12:07
Já kisulíf er örugglega laust við áhyggjur Sigrún mín
Takk mín kæra 
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.1.2009 kl. 12:07
Já þetta var mjög fallegur dagur á Ísafirði
Laufey B Waage, 16.1.2009 kl. 21:51
Jamm ég sá að þú hafðir komið til að skoða nýja fjölskyldumeðlimin.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.1.2009 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.