6.1.2009 | 00:07
Að segja bless. Every time you say good bye you die a little.
Nú er Bára mín farin áleiðis til Vínar. Við fórum inn á flugvöll í morgun og kvöddum hana, og svo var brunað í leikskólann. Sú eldri var greinilega vel undirbúin, því mamma hennar hafði rætt þetta vel og vendilega við hana áður en hún fór. Sú litla var ósköp leið og grét. En hafði samt gaman af að komast á leikskólann, svo fórum við í sund á Suðureyri, sem er frábær. Og það var gaman. En í kvöld var hún aftur lítil og aum. Ég veit samt að hún verður fljót að taka gleði sína á ný, því hún er orðin heimakær hér.
Það sést samt í þessum fallegu augum að hún veit að mamma er að fara.
En upp með léttara hjal.
Á góðri stund í gær.
Heidi frá Austurríki er viss um að þessir leikrænu taktar sér frá ömmunni hehehehe.
Hér er smá leyndó á ferðinni reyndar..
Og sú stutta spilar með.
Leyndóið hefur með kyssitauið að gera.
Sjáið brosið Kate Moss hefði ekki gert betur, hvað þá Naomi Campbell.
Og nú fáum við örugglega tilboð frá snyrtivörufyrirtækinu
En það geta fleiri sýnt tilþrif, og í þetta sinn eru það björgunarsveitirnar sem þurfa að styrkja.
Tilbúin í flugeldana sko!!!
En meðan sú stóra verður prinsessumódel, þá verður þessi pönkdrottning.
Ókey farin að heiman
En Brandur lætur sér fátt um finnast.
Og svo bíður morgunverðurinn, en það þarf að svara í símann...
Og ræða business, útrás sennilega það er svo arðbært
Það er allt klárt að fara út á flugvöll með mömmu.
Allt klárt í bílinn.
Inn á flugvelli hitti Ásthildur þessa flottu grænlensku tík.
Hanna Sól keypti sér litabók um hesta af Lindu hestakonu.
Og bráðlega verður kallað út í vél.
Jólaskrautið heillar mikið.
En svo var erfitt að segja bless. Og elsku Bára mín, ég held að þú hafir átt mest erfitt elsku stelpan mín. En þú veist að okkur líður vel, og að við söknum þín heilmikið. Það er margt að gera og lífið heldur áfram. Og svo hittumst við aftur í febrúar. Knús á þig elskuleg mín. Börnin þín eru í góðum höndum hjá afa og ömmu í Kúlu, og öllum hinum kúlubúunum. Stórfjölskyldunni.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022152
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigrún Jónsdóttir, 6.1.2009 kl. 00:14
Grát grát. Mikið finn ég til með ykkur öllum en dáist líka jafn mikið að ykkur Og auðvitað er Bára róleg, þær gætu ekki verið í betri höndum en hjá ykkur Yndislegar myndir. Knús knús
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 6.1.2009 kl. 01:16
Huld S. Ringsted, 6.1.2009 kl. 07:57
Brandur klikkar ekki.
Jóhann Elíasson, 6.1.2009 kl. 08:13
Æ þið eigið hug minn - erfitt að kveðja. Vona að skotturnar jafni sig fljótt og að Bára fái nóg að gera til að dreifa huganum frá því hversu erfitt er að vera án unganna sinna. Knús í kúluhús
, 6.1.2009 kl. 09:35
Auðvitað hafa þær leiklistarhæfileikana frá ömmunni .
Laufey B Waage, 6.1.2009 kl. 09:38
Æji maður verður svo aumur á svona stundum.En þvílíkar stelpurófur
Solla Guðjóns, 6.1.2009 kl. 10:06
Já Solla mín þær gefa kúlunni heilmikið líf og yndi.
Hehehe Laufey mín.
Hún fer í próf um leið og hún kemur út Dagný mín, svo það verður nóg að hugsa og gera. Litlu skotturnar hafa nú þegar tekið gleði sína á ný sem betur fer.
Nebb Jóhann minn, hann klikkar sko ekki hann Brandur
Knús á þig Huld mín
Takk Sigrún mín. Já Bára mín veit að stelpurnar hennar eru í góðum höndum. Það skiptir miklu máli held ég. Knús á þig.
Knús Sigrún mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.1.2009 kl. 10:43
Hrönn Sigurðardóttir, 6.1.2009 kl. 10:45
æ svo erfitt og hvað þá þegar heilt haf skilur á milli, knús knús í kúlu
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 6.1.2009 kl. 16:30
Æi svo erfitt að kveðja.
En það er rétt, þær eru svo sannarlega í góðum höndum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.1.2009 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.