Sýning á fjörusteinum og öđru grjóti í Hamraborg á Ísafirđi.

Hann Júlli minn er ađ halda ţriđju sýningu sína, núna í Hamraborg á Ísafirđi.  Ég skrapp og tók nokkrar myndir.  Hann er sífellt ađ ţróast betur og meira sem listamađur.

IMG_4890

Hamraborg á Ísafirđi.

IMG_4883

Sýningin er stílhrein og einföld en falleg.

IMG_48831

Ţessir smáfiskar eru mjög skemmtilegir.

IMG_48832

Hann er líka međ nćmt auga fyrir lögun grjótsins í fjörunni, ţessi er međ náttúrlega sniđiđ hjarta eins og sjá má.

IMG_4884

Plattar.

IMG_4885

Fiskarnir eru líka í góđri ţróun hjá honum.

IMG_4886

Ţetta eru örugglega góđar gjafir fyrir sjómenn.

IMG_4887

Blómin hans eru líka falleg.

IMG_48881

Steinblóm fjölna ekki. 

Ég mćli međ ađ fólk kíki viđ í Hamraborg og skođi ţessar fallegu steinamyndir hans. 

Ég ćtlađi ađ segja inn myndir af litlu stelpunum mínum, en bíđ međ ţađ ađeins.  Ćtla ađ helga Júlla mínum ţessa fćrslu.  Hann hefur lagt nótt viđ dag undanfariđ viđ ađ búa til steinlistaverk.  Ég er mjög stolt af honum. Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Gleđilegt ár!

Athyglisverđ og skemmtileg list. Grjótiđ ćtti allavega ađ vera endingargott. 

Haukur Nikulásson, 5.1.2009 kl. 14:10

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Flott sýning hjá honum Júlla ţínum

Sigrún Jónsdóttir, 5.1.2009 kl. 14:18

3 Smámynd: Solla Guđjóns

Glćsilegt.Mig langar ađ snerta........ţađ er viss tilfinning og kraftur sem mađur finnur viđ ađ handleika grjót..

Til hamingju međ son ţinn.Ţetta er stórglćsilegt hjá honum.

Solla Guđjóns, 5.1.2009 kl. 14:19

4 Smámynd:

Mikiđ ofbođslega er ţetta flott! Ég gćti vel hugsađ mér nokkur af verkunum, bćđi handa mér sjálfri og til ađ gefa. Hún mamma er t.d. ađ safna fiskum. Ef hann verđur međ sýningu á Suđurlandi eđa a.m.k. ađeins nćr mér ţá ćtla ég örugglega ađ líta á hana.

, 5.1.2009 kl. 14:28

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

flottar mynir vinan mín ..

knús í krús...

steina kleina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 5.1.2009 kl. 14:37

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Flott grjót! Ég er líka hrikalega ánćgđ međ fiskinn minn

Hrönn Sigurđardóttir, 5.1.2009 kl. 16:52

7 identicon

Frábćrar myndir af grjótinu hans Júlla.

Knús í vestfirsku kúluna

Kidda (IP-tala skráđ) 5.1.2009 kl. 17:12

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég elska blómin.  Fiskarnir eru flottir en blómin toppa allt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.1.2009 kl. 17:37

9 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Rosalega er ţetta flott hjá honum. Ţú mátt svo sannarlega vera stolt af honum.

Helga Magnúsdóttir, 5.1.2009 kl. 18:44

10 Smámynd: Steingrímur Helgason

Svona grjót má ekki falla í mótmćlenda hendur !

Steingrímur Helgason, 5.1.2009 kl. 18:59

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hehehe Steingrímur, ćtli menn tími ađ kasta svona gripum ?  Vona ekki

Takk Helga mín já ég er stolt af drengnum mínum.

Blómin eru falleg Jenný mín, rétt er ţađ.

Kćrleiksknús til ţín líka Kidda mín og takk

Gott ađ heyra Hrönn min og knús til ţín líka

Takk Steina mín kćrleiksknús til ţín líka

Segi drengnum frá ţví Dagný mín.  Takk

Takk Solla mín, já ţetta má alveg snerta

Takk Sigrún mín

Gleđilegt ár Haukur minn, já ţetta ćtti ađ endast vel

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.1.2009 kl. 19:11

12 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Gleđilegt ár, ţađ byrjar greinilega vel hjá ykkur međ ţessum glćsilegu listaverkum.

Geturđu nokkuđ sett inn á bloggiđ ţitt myndir međ stćrđ og verđi á verkunum? Er ekki eitthvađ af ţeim til sölu? Mér finnst ţessir fiskar alveg heillandi.

bestu kveđjur

Ragnhildur Jónsdóttir, 5.1.2009 kl. 20:06

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég skal gera ţađ međ ánćgju Ragnhildur mín.  Gleđilegt ár til ţín líka og kćrleikskveđjur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.1.2009 kl. 20:31

14 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ţessar steinafígúrur hans eru frábćrar, mér finnst blómin algjörlega frábćr!

Knúskveđjur Vestur Ásthildur mín

Huld S. Ringsted, 5.1.2009 kl. 20:37

15 Smámynd: Elín Helgadóttir

Vá...  Júlli rokkar.   Er einhver von á sýningu nćr eđa yfir sumartíma?  Ég bara verđ ađ eignast fisk !!!!

Elín Helgadóttir, 5.1.2009 kl. 21:37

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Huld mín.  Já ţetta eru flott blóm.

Ég yrđi ekki hissa ef ţađ yrđi sýning niđri í Neđsta Kaupstađ nćsta sumar Elín mín.  En ég held ađ ţađ sé ekkert ákveđiđ um framhald á ţví.  Ţú getur örugglega eignast svona fisk.  Ţó ţú verđir ađ panta hann gegnum mig.  'Eg ćtla ađ setja inn nokkrar myndir fljótlega međ verđum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.1.2009 kl. 21:57

17 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Ţetta er mjög fallegt hjá honum Júlla. Ég fć ađ skođa hjá honum ţegar ég kem vestur. Ég verđ ađ eignast svona fisk, finnst ţeir alveg frábćrir. Og blómin finnst mér alveg geggjuđ líka  

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 5.1.2009 kl. 23:07

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sigrún mín, hann hefur mjög gott af ţví ađ heyra ţessi komment frá ykkur.  Ţađ styrkir hann í ţví sem hann er ađ gera.  Takk fyrir ţađ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.1.2009 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 2022156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband