Ţorláksmessa.

Jamm ţađ er Ţorláksmessa í dag.  Kári hamast eins og fýsibelgur á hurđum og rúđum hér vestra, en nćr ekki ađ spilla stemningunni hjá okkur.

IMG_4197

Ţađ er rosalega gaman ađ knúsast og hamast í ömmu holu ţegar ţau koma saman krakkarnir.

IMG_4199

Ţađ er bara svo skemmtilegt.

IMG_4201

Svo er ţađ ćvintýrakistan međ öllum búníngunum, sem er svo spennandi ađ klćđast.

IMG_4203

Hér sjáum viđ Kaptein Ofurbrók.

IMG_4204

Sumt er bara gaman.

IMG_4206

LoL

IMG_4208

Hún er líka í svona spúkífötum hún Evíta.

IMG_4209

Ţar eru engin landamćri hvađ aldur varđar.

IMG_4211

Ţetta er bara skemmtilegt.

IMG_4215

Og jólasveinnin setti svo púsluspil í skóna hjá stelpunum mínum og ţađ var virkilega gaman ađ sitja og pússla, enda voru ţćr báđar mjög áhugasamar.

IMG_4219

Og svo kom mamma, ţađ var frábćrt fyrir okkur allar, og úlf og afa líka.  Og pabbi kemur í kvöld.

IMG_4220

Úlli búlli bí var líka allur á lofti yfir heimsókninni.

IMG_4223

Knúsí knús.Heart

IMG_4226

Svo er mađur ađ undirbúa ađ fara heim til Ingu Báru frćnku í skötuveislu, gaman gaman...

IMG_4227

Og veđriđ er svona rok og rigning, en viđ látum ţađ ekki á okkur fá.  Ţorláksmessa í algleymingi, ég er búin ađ gera ţađ mesta á bara eftir ađ taka ísskápinn í gegn.  Vissuđ ţiđ ađ ţađ vćri flottasta lausnin ađ nota hárţurrkuna til ađ afţýđa ísskápinn?? heheheh ţađ ćtla ég ađ reyna núna.  En elskurnar, ég hef ekki komiđ viđ núna í gćr og dag, hef haft svo mikiđ ađ gera viđ ađ sinna fjölskyldunni og mínu hér, en mér ţykir vćnt um ykkur öll og á eftir ađ fara hringinn og skođa hvađ ţiđ eruđ ađ bralla. Knús á línuna og gleđilegan Ţorlák. Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gleđilega Ţorláksmessu til ykkar allra

Ég var ađ koma úr skötuveislu nr. 1 í dag og ţar fékk ég velkćsta Súgfirska skötu ala- Jói Bjarna

Knús í Kćrleikskúlu

Sigrún Jónsdóttir, 23.12.2008 kl. 15:31

2 Smámynd: Laufey B Waage

Gaman hjá ţér ađ fá Báruna ţína.

Já, tengdasonurinn var búinn ađ benda mér á ţetta međ hárţurrkuna.

Gleđileg jól mín kćra. 

Laufey B Waage, 23.12.2008 kl. 15:33

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ć hvađ er gaman ađ sjá ţessar myndir og mamma mćtt til litlu stelpnanna sinna, ţvílík hamingja í kotinu, enda held ég ađ gleđin búi í kúlunni ykkar.  Knús og kćrleikur og gleđileg jól elsku Ásthildur, megirđu njóta jólanna sem allra, allra best.

Ásdís Sigurđardóttir, 23.12.2008 kl. 16:11

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.12.2008 kl. 16:23

5 identicon

Gaman hjá ykkur ađ fá mömmu og dóttur heim um jólin ţađ vantar allt ef börnin vantar svo ţađ var gott hún komst. Er ađ fara ađ sjóđa skötuna og fć gesti í mat. Mér finnst ómissandi ađ hafa hana og safnast saman. Fć fólk ađ vestan, norđan og austan og ţađ er alltaf mikiđ fjör og mikiđ spjallađ.

Gleđilega Ţorláksmessu og jól, kveđja í kúlu.

Dísa (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 17:10

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 23.12.2008 kl. 17:31

7 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ

Gaman af myndunum og ţessi međ hárkolluna var alveg milljón.

Guđ veri međ ţér og ţínum

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 23.12.2008 kl. 19:49

8 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ég og mín kćra fjölskylda viljum óska ykkur öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári og ţökkum áriđ sem er ađ líđa.....Jólakveđja

 Linda og Fjölskylda :):):):)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.12.2008 kl. 20:26

9 Smámynd: Solla Guđjóns

Óska ţér og ţínum gleđilegra jóla.
Kćr kveđja
Solla G (ollasak)

Solla Guđjóns, 23.12.2008 kl. 21:14

10 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Ég get ímyndađ mér hamingjuna međ ţessum fagnađarfundum  Knúsađu Báru frá mér. Hér er spenningurinn líka í hámarki hjá stelpunum, bara gaman. Ég hef aldrei heyrt ţetta međ hárţurrkuna en get vel trúađ ađ ţađ virki. Ţarf reyndar aldrei ađ afţýđa minn ísskáp, hann sér um ţađ sjálfur.

Ég óska ykkur öllum gleđilegra jóla og vona ađ ţiđ njótiđ friđarins og ljóssins.

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 23.12.2008 kl. 21:44

11 Smámynd: Herdís Alberta Jónsdóttir

Gleđileg Jól til ykkar fyrir vestan. Hér var borđuđ skata úr Hnífsdalnum, hún var alveg eins og skata á ađ vera og nú eru allir tilbúnir í jólin... rétt lykt búin ađ koma í húsiđ....

Bestu kveđjur Dísa

Herdís Alberta Jónsdóttir, 23.12.2008 kl. 21:53

12 Smámynd: Haukur Nikulásson

Takk fyrir myndirnar. - Gleđileg jól!

Haukur Nikulásson, 23.12.2008 kl. 22:47

13 Smámynd: Karl Tómasson

Ég óska ţér og ţínum gleđilegra jóla kćra Ásthildur.

Ég ţakka ţér einnig sérlega skemmtilega bloggvináttu.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó

Karl Tómasson, 23.12.2008 kl. 23:56

14 Smámynd: Jóhann Elíasson

Alltaf er gott ađ koma á síđuna ţína, ţađ er svo mikill friđur í kúlunni en samt alltaf mikiđ ađ gerast.  Eigiđ ţiđ gleđilega hátíđ og kćrar ţakkir fyrir allar gleđistundirnar sem ţú hefur fćrt okkur á blogginu ţínu.  Ég leifi mér ađ mćla fyrir munn margra ég veit ađ ţađ eru margir sammála mér.

Jóhann Elíasson, 24.12.2008 kl. 00:34

15 Smámynd: G Antonia

Gleđileg jól og ţakka ţér fyrir skemmtilega bloggvináttu,  Hátíđarkveđja til ţín og allra ţinna **

G Antonia, 24.12.2008 kl. 05:28

16 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gleđileg jól til ţín og ţinna Ásthildur mín

Huld S. Ringsted, 24.12.2008 kl. 07:57

17 Smámynd: Helga skjol

Helga skjol, 24.12.2008 kl. 08:47

18 Smámynd:

Jólakveđja

, 24.12.2008 kl. 08:59

19 identicon

Gleđileg jól
gott og farsćlt komandi ár
ţökkum áriđ sem er ađ líđa.
jólakveđja
Hulda, Jóhann, Pétur, Guđný og Kristinn

Hulda Klara frćnka (IP-tala skráđ) 24.12.2008 kl. 09:06

20 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Guđ gefi ţér Gleđileg Jól og farsćld um ókomin ár.

Vertu Guđi falin

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 24.12.2008 kl. 09:40

21 identicon

Gleđileg jól mín kćra, vona ađ ţiđ eigiđ frábćr jól í jólakúlunni.

Knús í jólakúluna

Kidda (IP-tala skráđ) 24.12.2008 kl. 11:01

22 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk öll sömul innilega.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.12.2008 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 2022164

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband