20.12.2008 | 18:14
Tónleikar hjá Karlakórnum Erni og stúdentaveisla.
Sćta stelpan mín hún Tinna tengdadóttir varđ stúdent í gćr. Og auđvitađ hélt hún smá veislu fyrir vini og vandamenn.
Hér eru ţrjár sćtar saman, Ásthildur Tinna og Pálína stolt móđir.
Skafti og Óđinn Freyr tóku auđvitađ ţátt í ađ gleđjast međ mömmu sinni og eiginkonu.
Innilega til hamingju međ hvítu húfuna ţína og prófiđ Tinna mín
Ásthildur glađleg í veislu.
En svo fór ég á konsert hjá Karlakórnum Erni. Ţeir hafa haldiđ ţrjá tónleika, fyrst í Bolungarvík, svo á Ţingeyri og í gćr var ţađ í Ísafjarđarkirkju. Kirkjan var trođfull, ţađ var taliđ ađ um 500 manns vćru ţar í gćr, og ţurftu einhverjir ađ hverfa frá, svo mikill var mannskapurinn. Óskar Pétursson Álftagerđisbróđir söng einsöng međ ţeim.
Hann var hversmanns hugljúfi og mikill grallari ađ ţeirra sögn. Enda í veislu á eftir sagđi hann nokkrar skemmtilegar sögur, og fór međ vísukorn.
En honum sagđist svo frá ađ ţegar bróđurdóttir hans dóttir Gísla, varđ ţrítug, ţá sagđi konan hans ađ hann yrđi ađ setja saman vísu í tilefni ţess. Hann samdi ţá ţessa;
Í lífi ţínu er brotiđ blađ
berđ ţrjátíu ár á bakinu.
Ţađ var meira lániđ ţađ,
ađ ţú lentir ekki í lakinu.
En konstertinn var svo tekinn upp, ţađ var Mugison sem sá um ţá hliđ.
Upptaka á fullu.
Hér er kórstjórinn Margrét, ţeir eru náttúrulega flottastir karlarnir.
Dagskráin var hátíđleg og falleg. Ég kom út í jólaskapi.
Óskar söng međal annars lag viđ ljóđ eftir vin minn Úlf Ragnarsson lćkni, og föđur bloggvinkonu minnar Grétu Betlehemstjarnan.
Ađ síđustu sungu ţeir svo Heims um ból, og allir stóđu upp og sungu međ. Ţađ var mjög áhrifaríkt. Innilega takk fyrir mig drengir mínir fyrir frábćra tónleika.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022164
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
yndisleg ađ skođa lífiđ ţitt kćra kona
Jólakram frá mér
SteinaSteinunn Helga Sigurđardóttir, 20.12.2008 kl. 20:40
Alltaf jafn fallegar myndir međ stemmingunni beint í ćđ.
Til hamingju međ Tinnu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.12.2008 kl. 21:39
Hjartanlega til hamingju međ Tinnu. - Mikiđ eru ţetta fallegar myndir, ég elska ađ fara á ađventutónleika hjá karlakórum held mikiđ upp á Karlakór Reykjavíkur, mér finnst jólin ekki koma nema ađ ég hafi komist á ađventutónleika í Hallgrímskirkju.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 20.12.2008 kl. 22:03
Flott hjá Tinnu, óskađu henni til hamingju frá mér
Ţetta hefur veriđ ljúf og jólaleg stund í fallegu kirkjunni ykkar
Sigrún Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 22:20
Knús í hús og ljúfar kveđjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.12.2008 kl. 23:10
Til hamingju međ hana. Ţér líkt ađ halda veislu fyrir hana.
Laufey B Waage, 20.12.2008 kl. 23:47
Sendi Tinnu hamingjuóskir og ykkur ćttingjunum líka. Flottur ţessi karlakór - hefđi viljađ heyra hann syngja.
, 21.12.2008 kl. 11:15
Takk öll elskuleg mín. Ég hef ekki nákvćmlega tíma núna til ađ fara hringinn minn, en geri ţađ seinna í dag.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.12.2008 kl. 12:15
Ég sit bara hérna í vinnunni og ţađ hljóma jólalög í huganum á mér međ góđum karlakór. Verst ađ vinnufélagarnir fái ekki ađ njóta ţess ţar sem ţađ er bara í hausnum á mér eftir ađ hafa skođađ myndirnar.
Helga Magnúsdóttir, 21.12.2008 kl. 17:57
Sćl og blessuđ Ásthildur mín
Til hamingju međ hana Tinnu.
Strákarnir í karlakórnum eru svaka flottir
Skođađi myndirnar ţínar í síđustu fćrslum líka. Mikiđ ađ gera á stóru heimili.
Mundu ađ fara vel međ ţig.
Guđ gefi ţér og ţínum gleđileg Jól og farsćlt komandi ár.
Vertu Guđi falin.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 21.12.2008 kl. 21:04
Til hamingju međ tengdadóttur ţína. Ţetta hafa veriđ notalegir tónleikar, međ ţessum flotta kór. Takk fyrir myndir.
Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 21.12.2008 kl. 21:05
Ég og mín kćra fjölskylda viljum óska ykkur öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári og ţökkum áriđ sem er ađ líđa.....Jólakveđja
Linda og Fjölskylda :):):):)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.12.2008 kl. 00:48
Sćl Ásthildur mín.
Falleg fćrsla eins og alltaf.
Farđu vel međ ţig ţetta eru erfiđir dagar hjá stórri fjölskyldu.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 03:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.