18.12.2008 | 20:24
Jólaklippingar.
Jæja dagurinn hefst þessa dagana á því að opna jóladagatölin.
Spennandi, þetta gerist eftir að búið er að tékka á jólasveinaskónum.
Stubbur fær jólaklippinguna. Matta tengdadóttir kom með skærin og greiðuna, og fór yfir nokkra hausa.
Sigurjón Dagur kom líka í heimsókn.
Hann er töffari þessi drengur.
Hanna Sól fékk líka klippingu. Hún var voða stillt og róleg meðan Matta klippti hárið.
En Sóley Ebba spilaði jólalög og það skapaði náttúrulega stemningu.
Hanna Sól að verða flott, og Aron Máni vill fá klippingu líka.
Tvær litla fiktrófur hjá ömmu sín.
Ömmukrullidúlla.
Veðrið er fallegt alla daga núna.
Ég þarf að fara að svæfa, en ætla að kíkja við hjá vinum mínum á eftir.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022162
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég harðbanna ykkur að láta klippa Sigurjón Dag! Við erum að safna
Hrönn Sigurðardóttir, 18.12.2008 kl. 21:49
Jamm við lofum því
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.12.2008 kl. 22:35
Solla Guðjóns, 18.12.2008 kl. 23:14
Það sannast hjá okkur hvílík heppni er að eiga börn, auk allrar ánægjunnar (og stundum erfiðleika) þegar þau voru yngri og gleðinnar að hafa barnabörnin þá hjálpa þau svo oft. Eins og Ingi Þór með tölvuna. Ekki veit ég hvað ég væri mörgum tugþúsundum fátækari ef ég fengi ekki fría hjálp þegar tölvur hafa krassað hjá mér. Fyrir utan að sumt fæst ekki einu sinni gert fyrir peninga. Þetta er aðalauðurinn okkar, börn, tengdabörn og barnabörn og ekkert dýrmætara en að sjá að eitthvað hefur maður gert vel þegar sjálfsagt þykir að hjálpa. Skemmtilegar myndirnar af þeim litlu að opna dagatalið og öllum að fá klippingu. Góða nótt dúllan mín.
Dísa (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 23:17
Hugsaðu þér frú Cesil, ég var líka í klippingu í fyrradag, strákangin og var alveg furðulega stilltur!?
Og það ekki síst furðulegt vegna þess að það var þétt og ansi þokkafull "Hryssa" sem sá um rúninguna!Svo vel var látið með mig, að mér var boðið kaffi fyrir góðu hefðunina!
Magnús Geir Guðmundsson, 18.12.2008 kl. 23:30
Knús Solla mín.
ALveg rétt Dísa mín, það er mikill sparnarðurinn sem þau hafa gefið mér blessuð börnin mín, bæði ekta og tengda. Og barnabörnin líka Úlfur er alveg perla. Góða nótt elsku vinkona mín.
Jamm hehehe Magnús minn auðvitað hefurðu verið stilltur, með þvílíka hryssu nuddandi í kring um þig Víst hefurðu notið þín strákurinn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.12.2008 kl. 23:45
Falleg börn, falleg fjöll.......m.a.s. fallegur snjór, þótt ég sé ekkert yfirmáta hrifin af honum
Knús og þakkir í Kærleikskúlu
Sigrún Jónsdóttir, 18.12.2008 kl. 23:56
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.12.2008 kl. 00:02
Notaleg stemning hjá þér sem endranær
, 19.12.2008 kl. 00:21
Huld S. Ringsted, 19.12.2008 kl. 08:00
Heppilegt að hafa klippikonu í fjölskyldunni, á tímum þegar allir þurfa að spara. Ég fann alveg stemmninguna, - ekki síst þegar ég sá að ein var að spila jólalög á píanó. Jólastuð í kúlunni.
Laufey B Waage, 19.12.2008 kl. 09:37
Ásdís Sigurðardóttir, 19.12.2008 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.