11.12.2008 | 13:28
Föndrađ í leikskólanum.
Ég náđi mér í flensuskít, og hef veriđ eins og drusla.
En í fyrradag var föndurdagur á leikskólanum okkar, og ég var međ, reyndar var rosalega gaman, kakó og smákökur á bođstólum, sem krakkarnir höfđu bakađ sjálf. Ţađ er allt svo heimilislegt og vinalegt á Tjarnarborg. En ég tók nokkrar myndir.
Sumir eru einhvernveginn svo litlir Svei mér ţá hún var hálffeiminn viđ allt fólkiđ.
Svo var ađ velja ser skreytingarefni.
Já sumir eru alltaf hrifnir af rauđu og bleiku....
Pabbarnir voru ekkert síđur áhugasamir í föndrinu en mömmurnar og börnin sjálf.
Skemmtileg og notaleg samverustund, og börnin voru algjörlega afslöppuđ og höfđu gaman af.
Já ţađ er virkilega gaman ađ gera eitthvađ allir saman.
Ásthildur var mjög áhugasöm, ţegar hún komst í gang, hún gerir aldrei neitt í hálfkáki. Hún gefur sig alla ađ ţví sem hún er ađ gera.
Hún fer líka sínar eigin leiđir.
Og mest ţurfti hún ađ skreyta sínar eigin hendur hehehe.. međ ađstođ ömmu.
Já ţetta var gaman.
Engin kreppa hér, bara gleđi.
Her er svo aftur á móti hugmynd ađ jólagjöf sem kostar ekki mikiđ, svona steina niđursag, ég get sagt ykkur ađ mínir krakkar ţessi litlu, ţeim finnst ţetta spennandi og skemmtilegt, ađ rađa ţessum náttúrulegu kubbumm upp.
En eigiđ góđan dag elskurnar.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022160
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einbeitnin skín úr svip litlu skottu, svo finnst mér ţessi steinahugmynd frábćr, nýtt listaverk á hverjum degi.
Ásdís Sigurđardóttir, 11.12.2008 kl. 13:30
Vá hvađ ţú ert dugleg ađ setja inn myndir
Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.12.2008 kl. 13:43
Takk fyrir heilsubćtandi dagskammtinn minn
Farđu vel međ ţig og láttu ţér batna
Sigrún Jónsdóttir, 11.12.2008 kl. 15:22
Ţetta vekur upp ljúfar tilfinningar. Kostulegur svipurinn á litlu skottu ţarna á fyrstu myndinni. Hún er ekki feimin held ég. Hún er bara ađ kalkúlera umhverfiđ. Ţetta gerum viđ öll. Mađur veđur ekki út á ísinn nema ađ skođa hvort hann er veikur. Ţađ er mikiđ sem flýgur um lítinn koll á svona augnabliki.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.12.2008 kl. 18:21
Verst hve ţessi jólagjöf gćti orđi ţung
Knús í kćrleikskúluna
Kidda (IP-tala skráđ) 11.12.2008 kl. 18:28
Rosalega einbeitt ung dama ađ mála kertiđ sitt rautt ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 11.12.2008 kl. 19:25
Dúllur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.12.2008 kl. 19:28
Dásamlega friđsćlt!
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 11.12.2008 kl. 23:20
Sćl og blessuđ Ásthildur mín.
Gaman af myndunum. Hanna Sól var flott ţegar hún spurđi ömmu sína um jólin.
Vona ađ ţér batni sem fyrst.
Vertu Guđi falin.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 12.12.2008 kl. 00:08
Ć leiđinlegt ađ ţú skildir krćkja ţér í pest. Vona ađ ţú jafnir ţig fljótt. Börnin öll eru svo flott ađ föndra. Gaman ađ eiga svona stundir saman. Ţađ má svo alltaf mála steinkubbana í alls konar litum
Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 12.12.2008 kl. 02:02
Sćl Ásthildur..
Flensuskítur er ekki í uppáhaldi hjá mér heldur en hjá ţér gćti ég trúađ. En nú er stóra Hátíđ barnanna ađ nálgast og ţessi hátíđ er ţeirra.
Flottar myndir eins og fyrri daginn. Kveđja til allra.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 03:52
Takk öll.
Já hátíđ ber ađ höndum ein Ţói minn, eins og skáldiđ sagđi. Og í nótt kom Stekkjastaur og gaf í skóinn.
Sigrún ţađ er auđvitađ alveg rétt hjá ţér. Ţađ má mála ţá í allskonar litum.
Takk sömuleiđis Rósa mín.
Takk Lilja mín
Jamm Jenný mín
Já hehehe Hrönn mín, hún gerir aldrei neitt međ hálfkáki, hún gefur sig alla
Já Kidda mín ef mađurćtlar ađ senda hana eitthvert, ţá er nú náttúrulega ţung
Veistu Jón Steinar minn, ég held ađ ţađ geti vel veriđ ađ hún sé bara ađ taka út ađstćđurnar
Takk Sigrún mín
Knús Búkolla mín
ég hef svo gaman af ţessu Anna Ragna mín
Einmitt Ásdís mín, ţetta er breytilegt dag frá degi, svo má eins og Kidda segir, mála ţá í ýmsum litum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.12.2008 kl. 10:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.