24.11.2008 | 23:58
Háskólabíó og kúlubörn.
Ég horfði á fundinn í Háskólabíói, og var mjög ánægð með hann. Dáist að stjórnmálamönnunum sem mættu. Og ég dáðist að framsögumönnum, skipuleggjendum og starfsmönnum. Það er meira en að segja það, að láta svona risastóran fund virka. En það gekk allt saman eftir. Takk fyrir mig. Mér fannst sérlega skemmtilegt að hlusta á þennan fund eftir umræðurnar á þinginu í dag. Þá kom best í ljós hverjir voru meira úti á túni, stjórnin eða stjórnarandstaðan. Það er alveg ljóst í mínum huga að þessi ríkisstjórn er rúin trausti og óstarfhæf af þeim sökum. Hún ætti því að gera okkur þann greiða að fara frá hið fyrsta svo uppbyggingarstarf geti hafist. Við eigum margt gott fólk sem gæti tekið við taumunum fram á vorið, þangað til hægt væri að kjósa nýtt fólk í brúna.
En nóg um þetta. Ég lofaði myndum.
Komin inn úr kuldanum.
En ekki þessi stúlka, hún svaf í tæpa þrjá tíma úti í hríðarbyl, og svaf vel.
Svo er gaman að fylgjast með afa spila og æfa sig.
Tilbúin að hreinsa klarinettinn þegar afi er búin að spila, það þarf að gera fljótt og vel.
Svo má setjast niður og reikna.
Þau fengu svo að skreyta piparkökur. Nei ég var ekki svo dugleg, ég keypti bara kökurnar, miklu ódýrara og betra
Ásthildur fékk líka að smakka.
Svo var málað ýmislegt fleira eins og gengur.
Það má segja að lítið er ungs manns gaman.
Litli bróðir lét ekki sitt eftir liggja.
Og þá varð Hanna Sól auðvitað líka að prófa.
Þetta eru auðvitað allt lystaverk hehehehe enda borðuð með góðri lyst.
Og krakkaskarinn lét fara vel um sig. Hanna Sól dálítið yfirlýst þarna.
eins og lítil senjoríta.
Litla skottið komið í náttafötin.
Og sú stóra líka. Allir að undirbúa sig undir svefninn.
Þessi mynd var tekin í hádeginu í dag. Falleg og svöl.
Þú fagra Ísland, vonandi fáum við það sem við þráum, nýtt Ísland, með réttlæti, jöfnuði og farsæld. Ég held að við eigum það skilið. Og við eigum líka skilið að vera frjáls þjóð. Njóta sjálf okkar náttúruauðlinda.
Góða nótt elskurnar og takk fyrir mig.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir mig og kveðja í Kærleikskúlu
Sigrún Jónsdóttir, 25.11.2008 kl. 00:08
Var á fundinum, magnað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.11.2008 kl. 00:16
Kveðja til þín líka Sigrún mín.
Jenný ég öfunda þig af að hafa verið þarna og upplifað þetta live. Við erum að skrifa söguna nákvæmlega núna, og það gerir þetta allt svo spennandi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.11.2008 kl. 00:38
Ég horfði á fundinn og fannst hann magnaður. Er ánægð með að stjórnarmeðlimir voru þar og tóku þátt.
Mikið ertu heppin að hafa klarinett leikara hjá þér. Ég mundi alveg vilja hafa svona einkatónleika heima. Það þarf ekki að vera flókið að gera krakkana ánægða. Þau elska að skapa eitthvað. Er samt ekki sammála því að það sé ódýrara að kaupa smákökurnar, en er alveg sammála því að það er mjög hentugt. Knús í kúlu.
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 25.11.2008 kl. 02:05
Yndislegar myndir af krakkaskaranum, komst í jólaskap þegar ég sá piparkökumálun
Huld S. Ringsted, 25.11.2008 kl. 07:29
og enn önnu kærleiks- og ástarkveðjan
Heiða Þórðar, 25.11.2008 kl. 10:26
Flottur fundur og flottir kúlubúar!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.11.2008 kl. 10:32
Frábær fundur og stemmingin engu læik. Fólk stóð oft upp og klappaði, hrópaði og púaði eftir því sem við átti..var virkilega með á nótunum og ég held að ráðamenn hafi upplifað að þeir standa allt í einu frammi fyrir þjóð sem er glaðvöknuð. Og hrokinn í þeim að telja okkur sem þarna vorum ekki til spegilmyndar þjóðar...ekki heilluðu þeir mig ráðamennirnir og konurnar..engin útgeislun eða nánd né tilfinning um að þau hefðu nokkrar áhyggjur af lífsafkomu okkar eða framtíðardraumum. Gjörsamlega föst í eigin hausum. Mikið er ég glöð með okkar almennilega fólk..flmenning á íslandi. Við eigum enn von meðan við eigum okkur sjálf.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.11.2008 kl. 12:07
Takk fyrir myndirnar!
Hjördís P (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 14:51
knús í kot
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 25.11.2008 kl. 18:27
Flottar myndir hjá þér eins og venjulega. Svo tek ég undir hvert einasta orð sem þú skrifar um ástandið hér á landi.
Helga Magnúsdóttir, 25.11.2008 kl. 20:24
Takk Helga mín.
Knús til þin líka Hulda mín.
Mín er ánægjan Hjördís mín.
Katrín, þau sátu þarna eins og illagerðir hlutir. Þau áttu svo sannarlega ekki von á því að fólkið- skríllinn- léti svona við þau, sem eru bestust, hamast við að bjarga okkur.
takk Jóhanna mín.
Knús á þig Heiða mín.
Sömuleiðis Búkolla mín.
Huld mín, það er alltaf eitthvað jólalegt við piparkökur.
´Sigrún mín, þegar maður er svo til hættur að baka hehehe, og svo reikna ég inn í tímann sem fer í baksturinn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.11.2008 kl. 23:44
Takk fyrir að deila þessum myndum með okkur.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 26.11.2008 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.