18.11.2008 | 13:52
Hver á sér fegra föđurland.
Hvađ kváđu skáldin okkar hér áđur og fyrr. Er ekki bara gott ađ fá smá föđurlandspepp?
Hver á sér fegra föđurland,
međ fjöll og dal og bláan sand,
međ norđurljósabjarmaband
og björk og lind í hlíđ,
međ friđsćl býli, ljós og ljóđ,
svo langt frá heimsins vígaslóđ ?
Geym, drottinn, okkar dýra land,
er duna jarđarstríđ.
Hver á sér međal ţjóđa ţjóđ,
er ţekkir hvorki sverđ né blóđ,
og lifir sćl viđ ást og óđ
og auđ, sem friđsćld gaf ?
Viđ heita brunna, hreinan blć
og hátign jökla bláan sć
hún unir grandvör, farsćl, fróđ
og frjáls - viđ yzta haf. (Svo yrkir Hulda.)
Syng frjálsa land, ţinn frelsissöng.
Syng, fagra land, ţinn brag
um gćfusumur, ljós og löng,
um laufga stofna, skógargöng
og bćttan barna hag. (Hulda)
Lands míns föđur, landiđ mitt,
laugađ bláum straumi;
Elíft vakir auglit ţitt
ofar tímans glaumi.
Ţetta auglit elskum vér,
- ćvi vor á jörđu hér
brot af ţínu bergi er,
blik af ţínum draumi.
Nú skal söngur hjartahlýr
hljóma af ţúsund munnum,
ţegar frelsisţeyrinn dýr
ţýtur í fjalli og runnum.
Nú skal göfug friđartíđ
fánan hefja ár og síđ,
varpa nýjum ljóma á lýđ
landsins, sem vér unnum. (Jóhannes úr Kötlum).
Sjá hin ungborna tíđ vekur storma og stríđ,
leggur stórhuga dóminn á feđranna verk,
heimtar kotunum rétt og hin kúgađa stétt
hristir klafann og sér hún er voldug og sterk. (Einar Ben.)
Látum af hárri heiđarbrún
ljóshrađa svífa sjón
sviptigiđ yfir frón.
Blessađa land, á brjóstum ţér
ţiggjum vér ţrót og líf,
ţćgindi skjól og hlíf.
Hvađ er svo frítt sem faldur ţinn,
heiđskćrum himni mót
hlćjandi jökulsnót ?
Drjúpi ţér náđ af himinhćđ,
glitblóma gullintár
gráti ţér friđsćlt ár. (Matthías Jochumson)
Táp og fjör og frískir menn
finnast hér á landi enn,
ţéttir á velli' og ţéttir í lund,
ţrautgóđir á raunastund.
Djúp og blá
blíđum hjá
brosa drósum hvarmaljós.
Norđurstranda stuđlaberg
stendur enn á gömlum merg.
Aldnar róma raddir ţar.
Reika svipir fornaldar
hljótt um láđ og svalan sć.
Sefur hetja'á hverjum bć.
Ţví er úr
dođadúr,
drengir, mál ađ hrífa sál.
feđra vorra' og feta' í spor
fyrr en lífs er gengiđ vor.(Grímur Thomsen)
Fósturlandsins Freyja,
fagra vanadís
móđir kona meyja,
međtak lof og prís.
Blessađ sé ţitt blíđa,
bros og gulliđ tár,
ţú ert lands og lýđa,
ljós í ţúsund ár.
Mitt framlag inn í ţennan dag elskurnar. Sögusviđiđ hinn frábćri kröftugi Súgandafjörđur.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er ekki slćmt ađ vakna eftir nćturvakt, kveikja á tölvunni og viđ manni blasa ćttjarđarljóđin og myndsviđiđ er Súgandafjörđurinn minn ástsćli
Takk fyrir mig Ásthildur mín og knús á alla í Kćrleikskúlu
Sigrún Jónsdóttir, 18.11.2008 kl. 14:24
Já Ásthildur Súgandafjörđurinn er stórglćsilegur, og býr yfir óútskýranlegum kröftum sem fylla mann ţegar mađur kemur ţangađ, en núsé ég hvar ţeir Ingi Ţór og Skafti hafa súgandafjarđaráhugann, ţađ er vegna ţess ađ ţeir náđu sér báđir í stórkostlegan kvenkost ţangađ :) hehe
Tinna tengdó (IP-tala skráđ) 18.11.2008 kl. 15:39
Innlitskvitt og ljúfar kveđjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:19
Ef nokkuđ á vel viđ núna ţá er ţađ ţetta. Takk fyrir.
Jóhann Elíasson, 18.11.2008 kl. 17:41
Hver á sér fegra föđurland, átti ađ verđa ţjóđsöngur, ţví ţađ segir allt um glildi lands og ţjóđar á afar skáldlegan, knappan og fagran máta. 1944 stóđ valiđ á milli ţessa kvćđis og núverandi ţjóđsöngs. Hinn síđri og órćđara varđ ofaná ţví miđur. Kannski er rétt ađ endurvekja hann á nýju Íslandi. Ađeins er einu sinni minnst á guđ, sem flestir geta sćtt sig viđ, hitt er hreinn og klár sálmur, enda byggđur á erindi úr Davíđssálmum. Í dag er ţörf fyrir hrćsnislaus jarđbundnari gildi.
Hver á sér međal ţjóđa ţjóđ,
er ţekkir hvorki sverđ né blóđ,
og lifir sćl viđ ást og óđ
og auđ, sem friđsćld gaf ?
Jón Steinar Ragnarsson, 18.11.2008 kl. 18:55
Ţú ert aldeilis skáldleg í dag.
Helga Magnúsdóttir, 18.11.2008 kl. 20:38
Falleg fćrsla og rosalega íslensk, takk mín kćra.
Ásdís Sigurđardóttir, 18.11.2008 kl. 20:47
Takk Ásdís mín, ţjóđernisremban býđur mér ţetta í brjóst.
Jamm Helga mín, hehehehe
Já Jón Steinar, ţetta vćri miklu betri ţjóđsöngur en hinn, sem enginn getur eiginlega sungiđ.
Takk Jóhann minn.
Sömuleiđis Linda mín.
Tinna mín, enginn er ánćgđari en ég yfir ađ fá ţessar fallegu stúlkur inn í fjölskylduna, og flottar.
Knús Sigrún mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.11.2008 kl. 23:09
Falleg ljóđ og fallegar myndir. Takk
Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 18.11.2008 kl. 23:11
Takk Sigrún mín, og hér er komin heil hljómsveit hjá henni Ruslönu blessađri.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.11.2008 kl. 23:24
Viđ eigum einmitt ađ hefja ćttjarđaróđana til flugs á ţessum tímum. !"Hver á sér fegra föđurland" hefur veriđ mitt uppáhalds ćttjarđarljóđ frá ţví ég var krakki. Takk fyrir ađ minna okkur á
, 19.11.2008 kl. 01:02
yndislegt ljóđ og yndislegar myndir, takk, takk
KćrleiksLjós til ţín og Íslands
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 19.11.2008 kl. 08:04
Stórkostlegar myndir
Huld S. Ringsted, 19.11.2008 kl. 09:02
Takk Huld mín.
Kćrleiksknús til ţín líka Steina mín.
Já Dagný mín, ţađ var einmitt ţađ sem ég var ađ hugsa, öll ţessi ESBumrćđa dregur fram í mér ţjóđernishyggjuna og kćrleikann til lands og ţjóđar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.11.2008 kl. 14:23
Ljóđiđ hennar Unnar Bjarklind er vissulega mjög fallegt og innblasiđ og sömuleiđis Jóhannesar úr Kötlum, sem mér finnst nú einmitt líka hafa veriđ í samkeppninni um Ţjóđsöngin á Ţingvöllum '44!? En er ykkur JS hins vegar algjörlega ósammála ađ t.d. Hver á sér fegra.. vćri heppilegri ţjóđsöngur, ţví bćđi er nú inntakiđ allt of samtvinnađ tímamótunum sem ţađ var ort í tilefni ađfyrir nútíman í sínum annars mjög fallega búningi til ađ verđa ekki alveg jafnt ef ekki frekar umdeilanlegt heldur en Ó guđ vors lands og svo er ekkert auđveldara ađ syngja ţađ!
Ţessi skođun mín er óháđ allri trú auk ţess sem lag Sveinbjarnar er miklu fallegra en lagiđ viđ ljóđ Unnar og Jóhannesar líka, sem mér finnst reyndar líka mjög hátíđlegt!
Magnús Geir Guđmundsson, 20.11.2008 kl. 00:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.