Dagurinn í dag - Burt međ spillingarliđiđ.

Dagarnir líđa hér eins og venjulega, viđ hér verđum ekki mikiđ vör viđ kreppuna enn sem komiđ er.  Ţó ólgar í manni reiđin út af óréttlćtinu í samfélaginu, og út í yfirvöld, sem eru út úr öllum takti viđ ţjóđina.  Ég er ekki reiđ viđ forsetann hafi hann misst sig viđ erlenda erindreka.  Af hverju má ekki tala mannamál, og segja hlutina hreint út ?  Ţađ er ţessi diplomasía og pempíuháttur sem er allt ađ drepa. Ţađ er nefnilega svo auđvelt ađ fela slćgđina í kurteisishjali.  Tölum hreint út, segjum okkar meiningu. Viđ ţurfum enga ölmusu, og uppskerum ađeins fyrirlitningu međ sleikjugangi.

IMG_3522

Veđriđ er fallegt í dag, en dagarnir styttast, og senn fara jólaljósin ađ lýsa upp skammdegiđ.

IMG_3528

Ísafjörđur í ljósaskiptum í morgun.

IMG_3529

Alltaf orkuríkt ađ skođa fjöllin okkar.

IMG_3530

Og svo er komiđ hádegiđ, ţađ birtir ekki mikiđ meira í dag.

IMG_3524

en viđ gerđum okkur klárar í leikskólann í morgun.

IMG_3526

Ţađ er eins gott ađ hafa sólgleraugu á ţessum síđustu og verstu LoL

IMG_3509

Pápi minn kom í mat eins og venjulega á sunnudaginn.  Hann stendur sig eins og hetja, mćttu margir lćra af ćđruleysi hans.  En honum lýst reyndar ekkert á ástandiđ, og alls ekki á ríkisstjórnina og seđlabankann, ţar hefur hann algjörlega snúist viđ.  Ţađ er gott ađ hitta fólk sem getur skipt um skođun jafnvel eftir nírćtt.

IMG_3506

Nýjustu verkinn hans Júlla míns, ţessi fiskur er úr eik og á ađ fara á stein.

IMG_3508

Ţessi er svona hjartanlegur frá náttúrunnar hendi.

IMG_3510

Ţessi ófreskja er í mótun, Úlfur á ađ klára hana hehehehe..

IMG_3531

en Úlfur er farin ađ týna fram jólaskrautiđ, og ţessi kempa er komin á vaktina viđ útidyrnar.

Og svo vil ég vekja athygli á bloggi sem ég var ađ lesa hjá henni Maríu Kristjánsdóttur. 

http://mariakr.blog.is/blog/mariakr/#entry-708540

Eigiđ góđan dag elskurnar. Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ísafjörđur er einn af fáum bćjum á landinu ţar sem ég hef ekki komiđ en er alltaf á leiđinni til.

Mađurinn minn segir ađ ţađ ákaflega fallegt ţar og gott ađ vera. Ég trúi honum og myndunum ţínum. kveđja

María Kristjánsdóttir, 12.11.2008 kl. 13:44

2 Smámynd:

Mikiđ er nú alltaf notalegt ađ heimsćkja ţig Ásthildur mín, ţótt ţađ sé bara á bloggiđ  Vona ađ ţú og ţínir eigiđ góđan dag

, 12.11.2008 kl. 13:54

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk fyrir fallegar myndir.

Ásdís Sigurđardóttir, 12.11.2008 kl. 14:07

4 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Ég tek ofan fyrir ţeim sem skipta um skođun. Mađur ţarf ekkert endilega ađ trúlofast neinum flokki. Knús á ykkur Kúlubúa

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 12.11.2008 kl. 15:29

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Dásamlegar myndir ađ venju hjá ţér Ásthildur mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 12.11.2008 kl. 15:47

6 Smámynd: Brynja skordal

Flottar myndir og líka af listaverkum og mikiđ er jólakallinn Fallegur hafiđ ţađ ljúft í kúlunni ykkar ljúfust

Brynja skordal, 12.11.2008 kl. 15:48

7 Smámynd: Karl Tómasson

Kćra Ásthildur.

Alltaf sami dugnađurinn í ţér og ţínu fólki og pabbi ţinn aldeilis hress.

Ég er hjartanlega sammála ţér međ forsetann. Ţađ er gott ţegar ţeir tala um eitthvađ annađ en haustlitina á Ţingvöllum.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 12.11.2008 kl. 18:15

8 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Listaverkin hans Júlíusar eru alltaf ađ taka á sig flottari mynd, mjög flott hjá honum.  Knús á ykkur í Kćrleikskúlu og takk fyrir myndir

Sigrún Jónsdóttir, 12.11.2008 kl. 18:16

9 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Alltaf jafn gaman ad koma vid hja ther, baedi ad heyra skemmtilegu faerslur thinar, og ad sja fallegu myndirnar af Isafirdinum, mikid sakna eg hans... Fardu vel med thig, elskan, vona ad thid hafid thad gott!!!

Bertha Sigmundsdóttir, 12.11.2008 kl. 18:18

10 Smámynd: Steingrímur Helgason

Já, & ég er sammála ofangreindum einz & vanalega...

Kveđja,,,

Steingrímur Helgason, 12.11.2008 kl. 21:38

11 identicon

Ţađ hýrnar yfir manni ađ koma hérna inn og skođa myndirnar. Fiskarnir hans Júlla klikka ekki, sama úr hvađ efni ţeir eru.  Hann er kominn međ vísi ađ sprotafyrirtćki

Knús í kćrleikskúluna

Kidda (IP-tala skráđ) 12.11.2008 kl. 21:56

12 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl mín kćra

Yndislegar myndir ađ vanda. Kíkti á fćrslurnar sem höfđu komiđ á međan ég var á flandri.

Listaverkin hans Júlla eru algjör snilld.

Bjarni Harđar sagđi sannleikann en var klaufi eins og ţú skrifađir réttilega. 

Sé ađ ţú hefur veriđ á Austurvelli um leiđ og ég á laugardaginn. Ég var viđstödd ţegar Bónusfánanum var flaggađ, heilmikill húmor ţar, Bónus býđur betur. Var farin ţegar eggjakastiđ var. Ţađ aftur á móti fannst mér ósmekklegt. 

Guđ veri međ ţér og ţínum á Ísafirđi.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 12.11.2008 kl. 23:34

13 Smámynd: Solla Guđjóns

Mikiđ er ég sammála ţér međ forsetann.Ţađ ţarf ađ fara tala skiljanlegt mannamál.

Knús til ţín og fađmađu fjörđinn minn

Solla Guđjóns, 13.11.2008 kl. 09:45

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Skal gera ţađ međ ánćgju Solla mín

Vá viđ höfum ţá veriđ nokkuđ mörg ţarna bloggvinirnir Rósa mín.  Knús á ţig hafđu ţađ sem best mín kćra.

Takk Kidda mín

Kveđja til ţín líka Steingrímur minn

Knús á ţig Bertha mín.  Vonandi hefur ţú ţađ sem best í Ameríkunni. 

Knús á ţig líka Sigrún hryđjuverkakona hehehe..

Góđur Kalli  Talandi um eitthvađ annađ en haustlitina á Ţingvöllum. 

Takk Ruslana mín

Takk Katla mín, vonandi hefur ţú ţađ gott.

Alveg hárrétt Sigrún mín, mađur verđur ađ skođa hvađ menn eru ađ gera, og fylgja svo sinni eigin sannfćringu

Knús Ásdís mín

María velkomin hingađ inn, já ţú verđur ađ láta verđa af heimsókn til Ísafjarđar. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.11.2008 kl. 10:32

15 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ţetta er sko rétt hjá ţér međ forsetann. Hann og Dorrit eru okkur ţvílíkt til sóma ađ öllu leyti og hann er sko engin liđleskja ţegar ţarf ađ svara fyrir málstađ Íslendinga.

Helga Magnúsdóttir, 13.11.2008 kl. 12:34

16 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Knús á Ísafjörđ, já sammála ţér Ásthildur viđ verđum ađ segja ţađ sem okkur býr í brjósti og ekki ţykjast neitt annađ.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.11.2008 kl. 12:51

17 Smámynd: Rannveig H

Ţessar myndir létta lundina,og ekki veitir af .Takk mín kćra.

Rannveig H, 13.11.2008 kl. 15:04

18 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

yndislegar myndir ađ vanda kćra kona.

KćrleiksLjós frá Steinu í Lejre

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 13.11.2008 kl. 16:07

19 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Takk í dag, ég held ađ ţiđ ćttuđ bara drífa jólaljósin eđa á ég ađ segja skammdegisljósin upp, til ađ lýsa upp daginn

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 13.11.2008 kl. 16:35

20 Smámynd: Laufey B Waage

"Af hverju má ekki tala mannamál, og segja hlutina hreint út ?" Mikiđ er ég innilega sammála ţér. Sama hvort forsetar eđa ađrir eiga í hlut.

Vonandi verđurđu heima nćst ţegar ég kem vestur. 

Laufey B Waage, 13.11.2008 kl. 20:22

21 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já Laufey mín, ég ćtla mér ađ vera heima nćst ţegar ţú kemur. Ţađ er komin tími á spjall.

Hulda mín nákvćmlega ţađ sem ég er ađ hugsa, ljósin ţau lyfta manni upp í skammdeginu

Kćrar kveđjur til ţín líka Steina mín

Mín er ánćgjan Rannveig mín  Er ákveđin ađ setja inn jólamynd af Engi ţegar Doddi er búin ađ skreyta.  Fyrir ţig og Magný.

Sannarlega elsku Jóhanna mín

Já Helga mín, forsetinn er bara ágćtur, og mér sýnist ţetta fara vel í flesta.    Dorrit er náttúrlega einstök kona ađ mínu mati. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.11.2008 kl. 09:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 2022930

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband