3.11.2008 | 14:28
Telpur og túlípanar.
Ásthildur hefur tekið upp á því að vilja máta prinsessufötin frá stóru systur. Hún er ef til vill að breytast úr skæruliða og grallara í prinessu, ég vona samt ekki, því hún er frábær eins og hún er.
en Lababæ er nú samt mest í uppáhaldi.
Áhuginn leynir sér ekki
HEhehehe....
Það er bara einn þáttur í Lababæ sem hún er hrædd við, og það er þegar Glanni leikur geimveru, þá fer hún venjulega fram, en gægist af og til inn um dyrnar, eða kallar í ömmu til að sitja hjá sér, eða í síðasta lagi, einfaldlega slekkur á sjónvarpinu. En hún deyr ekki ráðalaus.
En hún getur nú líka verið flott...
Þegar hún vill svo við hafa.
Auðvitað þarf hún líka að máta Sollu stirðubúningin.
Og svo dansar hún með músikinni.
Stóra mín lætur sér fátt um finnast, hún er klár í að fara á leikskólann. Annars er hana farið að hlakka mikið til, því pabbi kemur á morgun, og verður með þær hér í kúlunni, meðan við afi skreppum suður. Það verður gaman fyrir þau öll að fá að vera saman.
En sem betur fer tókst mér að fara að setja niður laukana. Eða mínir menn. Ég tímdi ekki að skemma sumarblómabeðin í haust, svo snjóaði, en nú er hann loksins farin svo hægt er að koma laukunum niður.
Það eru engin vettlingatök hjá mínum mönnum við að koma laukunum niður í moldina.
ég hef nú grun um að innst inni finnist þeim gaman að þessu.
Að minnsta kosti er ég alveg viss um að þeim finnst gott að horfa yfir störfin sín í vor.
Þegar túlípanabærinn skartar sínu fegursta.
Vona að þið eigið góðan dag mín kæru.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.11.2008 kl. 14:42
Takk fyrir mig
Ásdís Sigurðardóttir, 3.11.2008 kl. 14:47
Vona að ég komist vestur í vor og fái að njóta haust verka þinna (ykkar) Kv.úr Borgarfirði..Steini Árna.
Þorsteinn Árnason (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 14:54
Gott að eiga marga menn. Hvern öðrum duglegri og myndarlegri.
Laufey B Waage, 3.11.2008 kl. 20:30
Alltaf jafn gaman að koma hér við. Knús á ykkur í Kærleikskúlu
Sigrún Jónsdóttir, 4.11.2008 kl. 00:39
Sæl Ásthildur,
Flott sem fyrr.
Kærleikskveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 03:16
Hrönn Sigurðardóttir, 4.11.2008 kl. 09:55
Bara að kvitta fyrir mig og senda ástarkveðjur vestur.
Herdís Alberta Jónsdóttir, 4.11.2008 kl. 11:34
Dásamlegar telpur kær kveðja.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.11.2008 kl. 11:43
Krúttlegar stelpur og flottir karlarnir að setja niður túlípanana verður gaman að sjá afraksturinn næsta vor
Guðborg Eyjólfsdóttir, 4.11.2008 kl. 12:23
Flott íþróttastelpa hún Ásthildur. Ég er viss um að hún verður líka flott prinsessa. Hún mun örugglega geta skipt sér; prinsessa eða grallari, eftir þörfum Til hamingju með að vera búin að koma túlipönunum niður. Það verður dásamlegt að sjá þá kíkja upp í vor Knús á þig
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 4.11.2008 kl. 14:08
Alltaf er jafn gott fyrir sálartetrið að fara inn á síðuna þína mér líður alltaf betur sama hvað gengur á hjá mér. Innilegar þakkir.
Jóhann Elíasson, 4.11.2008 kl. 18:22
Gott að vita Jóhann minn. Takk
Já ég er vill um það líka Sigrún mín, þessi stelpa er ótrúlega kraftmikil
Já Guðborg mín, bærinn skartar sínu fegursta á vorin.
Takk sömuleiðis Katla mín
Takk Herdís mín, knús á þig, gaman að sjá þig kíkja við
Knús Hrönn mín
Kærleikskveðja til þín líka Þói minn.
Knús til baka Sigrún mín
Amm þeir eru flottir karlarnir í áhaldahúsinu Laufey mín.
Já þá kíkir þú við Þorsteinn minn.
Knús Ásdís mín
Knús Jenný mín
Já Búkolla mín, reiðin er víst í okkur öllum. Knús á þig elskuleg.
En ég hef verið í ati í dag, Hanna Sól var lasin, og Ásthildur kvefuð, svo ég gerði víst ekki mikið meira í dag en að hugsa um þær. Og orkan eftir því hehehe... en pabbi þeirra kom áðan og ætlar að vera hér meðan við skreppum suður, við förum eldsnemma í fyrramálið af stað. En ég ætla að lofa sjálfri mér því að kíkja aðeins á ykkur seinna í kvöld, þegar telpurnar eru komnar í ró. Sjáumst þá elskuleg mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.11.2008 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.