27.9.2008 | 13:39
Smá mömmublogg.
Ég er með gest hjá mér, það er yndælt, en þýðir að ég hef ekki tíma til að eyða hér í bili. En ég ætla sð setja inn nokkrar krúttmyndir.
Það var dótadagur á leikskólanum í gær, Ásthildur vildi hafa bangsa með sér. En Hanna Sól hafði náttúrulega fína gelludótið sem hún fékk.
en það var geymt í plastpokanum.
Hér er álfkonan á heimilinu.
Jamm flott ekki satt.
Og þau fengu sér ís börnin.
Ásthildur elskar ís, og hún vill helst fá fleiri en einn í einu
Það er nú samt örugglega hollara að fá sér vitabex með hrásykri og rúsínum.
eigið góðan dag elskurnar, hér er rigning og sól til skiptis, og farið að kólna. En ég sit í góðum félagsskap og ræði málin við vinkonu mína.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf gleði í kúluhúsi,
Ásdís Sigurðardóttir, 27.9.2008 kl. 14:59
Takk fyrir krúttmyndir. Hafðu góða helgina.
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 27.9.2008 kl. 15:15
Þú bregst ekki Ásthildur mín og því síður myndefnið þitt
og ekki voru þær nú síðri myndirnar í síðustu færslu þinni "Litir ljóss og skugga"
.
Sigrún Jónsdóttir, 27.9.2008 kl. 15:18
Alltaf jafn gaman að fylgjast með dúllunum þínum í Kúlunni. Eigðu góða helgi. frábærar myndirnar í gær líka.
Dísa (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 16:11
Helga skjol, 27.9.2008 kl. 19:12
Algjör krúttfærsla
Þær eru svo heppnar stelpurnar að eiga þig sem ömmu, er alveg viss um að öll ömmubörnin elski ömmu í kúlunni.
Knús á þig og alla hina í kúlunni.
Linda litla, 27.9.2008 kl. 21:38
Myndiðja ÁCÞ lætur ekki að sér hæða og hefur alltaf tíma!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.9.2008 kl. 21:42
Mannelzkuþerapíadagzinz móttekin með þökk.
Sagt þér nýlega að þú ert ~znillíngur~ ?
Steingrímur Helgason, 27.9.2008 kl. 22:54
Börn með ís eru falleg börn! Einkum og sérílagi þín börn
Elsk´ann litla rauðhaus - en það vissirðu víst fyrir!
Hrönn Sigurðardóttir, 28.9.2008 kl. 00:34
Sæl Ásthildur.
Enginn tími? samt gefur þú okkur yl að vestan daglega!
Takk fyrir.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 05:40
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.9.2008 kl. 08:16
Ísinn er alltaf "toppurinn".
Jóhann Elíasson, 28.9.2008 kl. 09:52
Sunna Dóra Möller, 28.9.2008 kl. 11:45
Knús í hamingjukúluna fyrir vestan
Kidda (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 12:00
Alltaf eru þessi börn jafnstórkostleg.
Helga Magnúsdóttir, 28.9.2008 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.