24.9.2008 | 23:29
Krúttfærsla og veður.
Smá krúttfærsla og veður héðan elskurnar.
Á leið á leikskólann. Afi blessaður fór í uppskurð á auga í morgun í Reykjavík, svo við erum bara fjögur heima, hans er auðvitað sárt saknað.
Sú stóra vildi fara með blóm í leikskólann, sem var allt í lagi nóg ef af þeim hér.
En svo var lagt af stað.
Veðrið dálítið villt og ævintýralegt... eða þannig ég elska þessa birtu og skugga.
Maður fer ósjálfrátt að hugsa um aðra vídd, og annan heim.
en fjörðurinn minn er friðsæll, og sólin að gæjast fram.
Þetta er bara duló ekki satt.
Skottið vildi svo fara i tölvuna, eins og stóra systir, og leggja kapal hehehehe...
En hér tekur við ljósmyndarinn Úlfur, og fyrirsæturnar, Hanna Sól ofurfyrirsæta, Ásthildur jr. Cesil og Ásthildur senior Cesil allar fyrirsætur fyrir Úlfinn.
Ef þið eruð að pæla í hvaða gel hún er með í hárinu, þá er það sólarvörn upp á 45 sem hún fann einhversstaðar. Málið er að stubbur var nýbúin að fá að kaupa sér hárgel, og hann var sannfærður um að hún hefði tekið það traustataki. En komst svo að því að hún hafði ekki snert það, heldur fundið áðurnefnda sólarvörn... En hún virkaði flott, hvernig ætli svona sólarvörn fari annars með hár
Já hún kann þetta allt saman.
Og við auðvitað líka hehehehe
Við knúsírófurnar....
Og meðan ég svæfði litlu knúsírófuna, þá svæfði stubburinn minn þá stóru, las fyrir hana, og þegar ég kom fram var hún sofnuð. Hann er algjör hjálparhella þessi elska.
Það er nú það, eigið góða nótt elskuleg mín.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 2022842
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið eru þið allar Fallegar fyrirsætur og já ljúft að hafa svona flottan prins sem hjálparhellu vonandi gengur vel hjá húsbandinu þínu
kem vestur þegar vetranætur skella á 23 til 25 okt hlakka til að kíkja í kúluna í heimsókn
´hafðu ljúfa nótt Elskuleg
Brynja skordal, 24.9.2008 kl. 23:44
Skottið kom upp um fíkn ömmu sinnar í 'Bubbles', ekki kapall.
Fín grein hjá þér um okkar Frjálzlynda flokk fyrr, mar verður alltaf dáldið skotnari í þer ...
Steingrímur Helgason, 25.9.2008 kl. 00:06
Brynja en flott, mikið hlakka ég til að hitta þig, og það verður fjör hjá okkur
Hehehehe Steingrímur, jamm ég elska bubbles, og vinn eiginlega alltaf, nema þegar tölvan svindlar
Takk minn kæri.
Vona samt að konudýrið verði ekki afbrýðisamt 
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.9.2008 kl. 00:22
Þið eruð flottar fyrirsætur. Hanna Sól er bara eins og atvinnumanneskja í þessu. Og auðvitað kunna svona fyrirsætur að bjarga sér um hárgel..
Heppin ertu að hafa svona góðan hjálparmann með þér
Vona að allt gangi vel hjá Ella og að hann komist fljótt heim í ástarkúlu. Skemmtilegar veðramyndirnar. 
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 25.9.2008 kl. 01:07
Já Sigrún mín hann kemur heim á morgun. Hann greindist með gláku, og hefur þurft að fara í uppskurð á báðum augum núna. En Úlfur hefur verið alveg frábær hjálparkokkur fyrir ömmu sína. Jamm hehehe Hanna Sól er sko pró ekkert minna en það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.9.2008 kl. 01:10
Sæl Ásthildur mín.
Við skulum vona að allt fari vel hjá pabba þínum.
Heyrumst.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 02:34
"Gelið" hjá fyrirsætunni, ef það virkar þá notar maður það þegar ekki má fá hjá öðrum. Þið eruð allar flottar á myndunum, en Hanna Sól ber af, enda búin að hafa sig til. Skilaðu kveðju og bestu óskum til Ella.
Hann Úlfur er og á örugglega eftir að gera betur í því að launa ömmu ástina og uppeldið. Maður lærir af því sem maður sér í kringum sig.

Dísa (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 08:36
Vonandi gengur vel hjá Ella. Nú er ég að "mestu" búinn að koma mér fyrir og "klikka" ekki aftur á "föstudagsgríninu".
Jóhann Elíasson, 25.9.2008 kl. 08:41
Hanna Sól er ótrúleg, algjörlega professional
Þið eruð samt öll mjög kúl
Sigrún Jónsdóttir, 25.9.2008 kl. 08:42
Hanna Sól er fædd í módelstörfin, ótrúlegar uppstillingar og áhugi sem hún hefur. Algjörar prinsessur


Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, 25.9.2008 kl. 08:58
Hanna Sól er krútt! Það eruð þið sossum líka ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 25.9.2008 kl. 09:29
Takk Hrönn mín.
Já Sigga mín, hún Hanna Sól er flott stelpa, og svo er hún líka full af spurningum, sem hún vill fá svör við. Frábær stúlka.
Sigrún mín, það var falleg birtan í firðinum þínum í morgun, en ég er búin að skila kveðjunni frá þér, og bætti við góðum óskum til vætta og álfa frá sjálfri mér, og ég fylltist einhvernveginn alveg rosalega góðri tilfinningu. Ég get ekki lýst því, en ég held að landvættirnir hafi bara allir sent okkur kærleika sinn til baka.
Eins gott Jóhann minn hehehe.... er ekki fimmtudagur í dag ?
Dísa mín, þetta var virkilega fallega sagt elsku vinkona mín.
Þetta gekk vel hjá Elli, hann varð samt að vera lengur í borginni en hann hélt, því læknirinn þarf að líta á hann í dag, en hann kemur í kvöld. Við hjálpuðumst að í gær lika við Úlfur. Hann svæfði þá stóru, og var búin að því, þegar ég hafði komið litla dýrinu í ró. 
Og risaknús til baka Búkolla mín.
Já Þói minn, þetta gekk vel, takk.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.9.2008 kl. 09:39
Þær og þú eru alveg óborganlegar....
Skvísan tekur sig vel út með sólarvörnina.
Ég hef hugleitt hvort svona tíðar myndatökur efliekki sjálfstraut barna....mér finnst það líklefgt.
Solla Guðjóns, 25.9.2008 kl. 10:15
Þetta er sko krúttmyndir Ásthildur mín vonandi að afi nái sér fljótt.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.9.2008 kl. 10:18
Æðíslegar myndir, Hanna Sól alltaf tilbúin í að pósa. Hún á alveg örugglega eftir að verða fyrirsæta stelpan.
Bestu kveðjur í kúluna til ykkar, vonandi hressist kallinn fljótlega eftir augnaðgerðina.
Linda litla, 25.9.2008 kl. 10:22
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.9.2008 kl. 11:57
Já Solla mín
Sólarvörnin sko ! það er málið.
Takk Katla mín. Já ég vona að uppskurðurinn hafi heppnast vel.
Takk Linda mín, já hún er efnileg sú stutta, ég þarf ef til vill að fara að undirbúa hana undir það að halda vel á sínum málum í hörðum heimi.
Takk Jóhanna mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.9.2008 kl. 13:42
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.9.2008 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.