Haustiđ - krúttfćrsla og Ruth Tryggvason.

Ţađ er fallegur dagur í dag, en greinilegt ađ haustiđ hefur haldiđ innreiđ sína í bćinn okkar.

haustmynd

Nú er gott ađ hafa göngin.

22.9.08 096

en sólin er ađ brjótast fram, hversu lengi sem henni auđnast ađ skína á okkur.

22.9.08 122

Og Súgandafjörđurinn dularfullur.

22.9.08 123

Angandi af fegurđ haustsins, međ sína fallegu liti.

22.9.08 124

Og Tungudalurinn, skíđasvćđiđ, ţađ verđur samt langt í skíđafćri.

22.9.08 093

Prinsessur halda samt reisn sinni, og láta engan bilbug á sér finna. Heart

22.9.08 099

Ţó ţćr fái sér nú samt sćti öđru hvoru LoL

22.9.08 094

Hér er svo Daníel ömmustrákur, hann elskar jafn mikiđ ömmu í kúlu og ömmu á Engjaveginum, og skiptir sér á milli ţeirra, ţegar hann er á Ísafirđi.

22.9.08 095

Stóri stubburinn minn í alvöru lífsins, ađ leita ađ einhverju upp undir rjáfri LoL

22.9.08 101

Sú litla biđur bara um Latabć, og segir Bratibćr međ ógurlegri tunguleikfimi, sem hún er nýbúin ađ finna upp.  Og ef mađur skilur ekki strax, kemur hún stormandi međ fjarstýringuna.  LoL Nćst a dagskrá eru svo Múmínálfarnir og Stubbarnir.

22.9.08 104

Hér eru ţćr ađ brasa međ afa, ađ fá sér brauđ.

22.9.08 106

Svo ţarf ađ fá sér ađ súpa. 

22.9.08 108

Međ blóm í hári, er ţessi meyja gjarnan.

22.9.08 110

Ég veit ekki alveg hvađan barniđ hefur ţetta, en mamma hennar var svona stelpurstrákur, og lék sér frekar međ bíla. LoL

22.9.08 111

Naturalborn !

22.9.08 112

LoLHeart Hún er sko flott.

22.9.08 109

Langafi mćttur í sunnudagssteikina.

22.9.08 114

Sumir kjósa samt ađ borđa uppi fyrir framan sjónvarpiđ InLove Ömmur mega allt.

22.9.08 118

Svo er komin mánudagur og tími komin á leikskólann.

22.9.08 120

Ert ekki ađ koma amma ?

22.9.08 121

Viđ erum ađ bíđa eftir ţér.

En vinkona mín hún Ruth Tryggvason er heiđursborgari Ísafjarđar.  Ţessi eldhressa kona er algjörlega frábćr og mćttu margir taka hana til fyrirmyndar.  En nú stendur yfir sýning um hana í Stjórnsýsluhúsinu.

22.9.08 125

Hún Ruth í gamla, hefur bakađ ofan í okkur í yfir 50 ár, og bestu kökurnar og brauđin sem fást eru einmitt hér.

22.9.08 127

Hér er brot úr hennar ćvi.  Ţađ er gaman ađ skođa ţetta.

22.9.08 128

Ţó hún sé fćddur dani, ţá er hún íslendingur í húđ og hár, eđa réttara sagt ísfirđingur Heart

22.9.08 129

Og hún hefur veriđ algjör pćja og er reyndar enn.

22.9.08 130

Glćsileg kona.

22.9.08 131

Til hamingju međ ţessa sýningu Ruth mín, ţú ert flottust Heart

22.9.08 132

Og ţađ var regnbogi yfir stjórnsýsluhúsinu í morgun. 

Eigiđ góđan dag elskurnar. Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Alltaf jafn gefandi ađ kíkja viđ hjá ţér.

Börnin sömu dúllurnar og Hanna Sól haldin prinsessu heilkenninu eins og Jenný Una.

Haustiđ fallegt og mig langar í skóna hennar Ruthar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.9.2008 kl. 14:27

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Veist´ekki hvađan barniđ hefur´etta?  Hanna Sól hefur "óbeislađa náttúruhćfileika" og fćr ađ njóta sín

Ég man eftir kringlunum frá Gamla Bakaríi - hef hvergi smakkađ ţćr betri.

Skilađu kveđju fjallanna minna og fjarđarins, nćst  er ţú átt leiđ um.

Sigrún Jónsdóttir, 22.9.2008 kl. 15:49

3 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ég hitti einmitt Ruth og dóttur hennar ţegar ég kom á Víking í hitteđfyrra. Dóttursonur hennar ţekkti Jón Valgeir og var okkur bođiđ í frábćrar veitingar í Gamla bakaríinu.

Helga Magnúsdóttir, 22.9.2008 kl. 15:54

4 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Ţađ voru líka alltaf bestu snúđarnir í Gamla bakaríinu. Hefurđu nokkuđ spurt hann Bjarka? Hann hefur kannski veriđ svona dúllustrákur  Hún er ađ minnsta kosti fćdd prinsessa ţessi elska. Alltaf jafn flott. Ţetta er alveg sama samsetningin og á mínum stelpum, prinsessa og grallari

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 22.9.2008 kl. 16:54

5 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

flottar myndir ađ venju, eigđu góđan dag

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 22.9.2008 kl. 17:31

6 identicon

Ţvílíkt dúlluleg ţessi yndislegu börn og svo er hún Ruth ţvílíkt flott kona.

Og haustiđ: fallegt en kallar alltaf fram smátrega í sumarkonunni sem skrifar ţetta komment.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 22.9.2008 kl. 17:41

7 identicon

Takk fyrir flottar myndir tengdó, ég skođa ţessa síđu oft á dag en hef ekki prufađ ađ skrifa fyrr en nú. Ţađ eru 2 stelpur af 3 hjá systkinum mínum prinssessur ein strákastelpa. 'Eg sjálfur var alltaf grútskítugur úti ađ leika mér svona frekar í Ásthildar gírnum.  Takk aftur fyrir myndirnar ţćr gefa mér virkilega mikiđ.

kv

Bjarki Steinn

Bjarki Steinn (IP-tala skráđ) 22.9.2008 kl. 18:13

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

ég er haustbarn Anna mín, septemberstelpa  Takk fyrir okkur

Sömuleiđis Hulda mín.

Bjarki var rosalegur prakkari, hef ég heyrt. Braut ţađ sem eftir var ađ skrautmunum mömmu sinnar, sem höfđu sloppiđ hjá hinum börnunum  Já ţetta eru sannarlega prinsessan og grallarinn.

Ruth er höfđingi heim ađ sćkja Helga mín, svo ég er alveg viss um ađ ţiđ hafiđ fengiđ góđar móttökur.

Hahahaha Sigrún auđvitađ  Já ég skal kalla yfir fjörđinn ţinn; Sigrún biđur ađ heilsa! á morgun. 

Skórnir eru flottir Jenný, ég man ađ mínir fermingarskór voru einmitt svona.   Og já Jenný og Hanna Sól, eru flottar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.9.2008 kl. 18:21

9 identicon

Er ekki í vafa um ađ prinsessugenin eru međfćdd. Ég var ekki svona né mínar stelpur, en dótturdóttirin er algjör og systurdóttir mín var svona líka. Ţetta eru örugglega stökkbreytingar sem stinga sér niđur .

Sammála ţér međ Ruth, mér hlýnađi um hjartarćturnar og fannst ég aftur smástelpa ţegar viđ hittum hana í Gamla um daginn. Hún er eitt af ţví sem enn stendur eftir frá bernskunni.

Dísa (IP-tala skráđ) 22.9.2008 kl. 19:08

10 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hún er náttúrulega algjör prinsessa hún Hanna litla Sól Sumir eru bara fćddir ţannig

Hrönn Sigurđardóttir, 22.9.2008 kl. 20:53

11 Smámynd: Steingrímur Helgason

Áskriföndin af blogggćzku dagzinz vottar viđkomu & ţakkar pent.

Steingrímur Helgason, 23.9.2008 kl. 00:15

12 identicon

Sćl Ásthildur.

Mađur má ekki sleppa  úr degi hjá ţér,ţá er sá dagur LOST.

Flott eins og fyrri daginn.

Hilsen!

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 02:19

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir ţađ Ţói minn. 

Sara mín, ţađ er nú einmitt tilgangurinn međ ţessu öllu saman ađ draga ykkur heim aftur, eins mörg og hćgt er.  Ísafjörđur er hámenningarbćr, međ öllu sem í ţví felst.  Og hér blómstrar allt slíkt, af hvađa toga sem listin er.   Ég veit ekki hve lengi ţessi sýning stendur, en ef til vill les einhver ţetta, og getur sagt okkur ţađ.  Knús á ţig.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.9.2008 kl. 10:05

14 Smámynd: Solla Guđjóns

´Jú ćtli mađur ţekki ekki prinssessur og brsilíur ţegar mađur sér ţćr...Ruth hefur ábyggilega veriđ međ prinssessugeniđ....ég kem ekki svo á Ísafjörđ ađ ég komi ekki í Gamla

Frábćrar myndir og skemmtileg lesning í sóđustu fćrslum.

Solla Guđjóns, 23.9.2008 kl. 15:16

15 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Hallgrímur Óli Helgason, 23.9.2008 kl. 21:33

16 Smámynd: Ţórdís Einarsdóttir

Kringlur, snúđar og kókoslengjur.... mmmmmm!! Var ađ klára lagerinn úr frystinum svo ađ ég verđ ađ drífa mig vestur aftur til ađ fylla á!

Knús í kúluna. 

Ţ

Ţórdís Einarsdóttir, 23.9.2008 kl. 22:23

17 Smámynd: Karl Tómasson

Angandi af fegurđ haustsins, međ sína fallegu liti.

Vćrir ţú til í ađ senda mér ţessa fallegu mynd í fullri upplausn kćra Ásthildur og hún fer upp á vegg hjá mér. Ég skal ţá senda ţér eina af mínum uppáhalds í fullri líka.

Var ţetta nokkuđ of gróf viđskiptapćling hja mér á blogginu núna???

Ţú ert ótrúlega flottur ljósmyndari og ég held ađ ţú gerir ţér enga grein fyrir ţví.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 24.9.2008 kl. 00:55

18 Smámynd: Karl Tómasson

Auđvitađ er best ađ ţú sendir mér hana áritađa frá ţér í ramma og ég geri slíkt hiđ sama međ mynd frá mér. Er ţađ díll???

K. Tomm.

P.s. Mynd sem ţú hefur reyndar aldrei séđ frá mér en vertu viss ég vanda valiđ.

Karl Tómasson, 24.9.2008 kl. 01:01

19 Smámynd: Laufey B Waage

Ruth er klárlega ein af ţeim sem setja svip sinn á Ísafjörđ.

Laufey B Waage, 24.9.2008 kl. 08:53

20 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ruth var og er alltaf á einhverjum sérstökum stalli hjá mér og yfir henni einhver helgiblćr, en ţađ kemur kannski til út af ţví ađ ég kynntist henni aldrei en eitt er víst ađ bćrinn og samfélagiđ á henni mikiđ ađ ţakka.

Jóhann Elíasson, 24.9.2008 kl. 09:02

21 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Karl minn, ég skal bćđi senda ţér hana í fullri upplausn, og prenta hana út og senda ţér áritađa.  Takk, ég er nú mest ađ ţessu ađ gamni mínu  en hef alveg ótrlega gaman af ţví.   Og auđvitađ vil ég fá uppáhaldsmyndina ţína ártiađa

Já Jóhann minn, Ruth er merkileg kona fyrir margra hluta sakir.  En fyrst og fremst fyrir ađ vera alltaf bara hún sjálf, og hún hefur geymt barniđ í sjálfri sér alla tíđ.  Ţađ skiptir óendanlega miklu máli.  Hún er  lífskúnstner af lífi og sál.

Já Laufey svo sannarlega.

Hehehe Ţórdís, ekki seinna vćnna

Knús Hallgrímur minn.

Solla mín Gamla er algjört must knús mín kćra.  Leitt ađ ţú skyldir ekki komast í ber. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.9.2008 kl. 11:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 2022842

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband