13.9.2008 | 10:30
Svona til gamans.
Ţađ er mikiđ talađ um ađ hér sé ađ hlýna, og ađ sumrin lengi og slíkt. Ţess vegna ćtla ég ađ setja hér inn fróđlega grein eftir Ingólf Davíđsson, ţann góđa mann, sem var sjálfmenntađur garđyrkjumađur, ef ég man rétt, en afskaplega fróđur og frumkvöđull. Gaf m.a. út og ţýddi danskar bćkur um blóm, bćđi fjölćr blóm, inni blóm og runna.
Ţessi grein er tekin úr ársriti Garđyrkjufélags Íslands 1946. En Ingólfur var ritstjóri blađsisn á ţessum tíma.
Vetrargróđur 1945 1946.
Haustveđráttan 1945 var óvenju mild. Úrkoma mikil, sunnanlands en stöđug hlýindi. Kýr voru látnar út á grćna jörđ, öđru hvoru fram um 20. nóvember. Ýms blóm sprungu út sem á vori vćri, hér í Reykjavík og víđar fram ađ frostinu ađfararnótt 25. nóvember. Fram ađ ţeim tíma voru nýútsprungin villiblóm notuđ viđ kennslu í skólunum.
Laugardaginn 24. nóvember gekk ég um háskólalóđina, hljómskálagarđinn, Sólvallakirkjugarđinn og umhverfis íţróttavöllin í Reykjavík ađ svipast um eftir jurtum. Lauf trjánna var falliđ, en grasiđ var grćnt. Bar mikiđ á rauđu reyniberjaklösunum í görđunum. Viđ tjarnarbrúna voru útsprungnir fíflar og sóleyjar. Ég fór ađ telja útsprungnu blómin og fann mér til undrunar um 40 blómgađar jurtategundir á nefndum svćđum.
Ţćr voru ţessar;
Brennisóley, skriđsóley, túnfífill, baldursbrá, gullbrá, krossfífill, skurfa, njóli, haugarfi, vegarfi, blóđarfi, hjartarfi, gleymérei, ţrílit fjóla, akurtvítönn, varpasveifgras, vallarsveifgras, axhnođapuntur, vallarfoxgras, háliđagras, hafrar, gulrófur, grćnkál, hvítkál, morgunfrú, stjúpa, ljónsmunnur, lefkoj, dagstjarna, kvöldstjarna, dvergfíflar(bellis), gulltoppur, mörtulyklar, kornblóm einćr og fjölćr, blá og bleik, útlent músareyra, ţorskamunnur, steinselja, útlendur ţistill, prestafíflar, stjörnufíflar, flauelisblóm, rýgresi og stúdentanellika. Alls 43 tegundir, ţar af tćpur helmingur íslenskar, hitt erlend garđblóm.
Af blómguđum villijurtum bar mest á túnfífli, varpasveifgrasi, krossfífli, sóley og njóla. En í görđum var mest um dvergfífla og morgunfrú, ásamt talsverđu af dagstjörnu, kvöldstjörnu, ljónsmunna, lefkoj og kornblómum. Ađrar tegundir voru smávaxnar og minna um ţćr. Er slíkt blómskrúđ óvenjulegt mánuđi fyrir jól. Vćri gaman ađ fá víđar ađ fregnir um haustblómgunina. Geta má ţess ađ mildan vetur fyrir allmörgum árum var fariđ til berja í Norđfirđi 5. desember. Páll Ţormar, sem ţá átti heima á Norđfirđi notađi sama dag nýútsprungna dvergfífla úr garđi sínum, sem borđskraut.
Flest blómin fölnuđu í vetur eftir frostnóttina 25.11.
3. desember sá ég samt dvergfífla, stjúpur, Mörtulykla og krossfífil í blómi.
Kál og kartöflur ţroskuđust fram eftir öllu hausti, langt fram yfir vernjulegan uppsprettutíma. Voru góđir hvítkálshausar í görđum fram í byrjun desember. Gras hefur haldist grćnt í rót í allan vetur í Reykjavík og utan bćjarins ţar sem sina er.
6. febrúar 1946 byrjađi vorlilja ađ blómgast í garđi Christians Zimsens, Hávallagötu 31, Reykjavík. Krókusar blómguđust í garđi hans 10. mars og vetrargosi 16. mars. Viđ Atvinnudeild Háskólans, sem er mjög áveđra, blómguđust fyrstu krókusarnir 12. mars og veriđ í blómi síđan.
Lóuhópur sást innan viđ bćinn 31. mars. Ţrestir sungu mikiđ í mars. Hafa veriđ hér í allan vetur í görđunum.
Fyrsta grćnmetiđ kom á markađin í dag 10 apríl. Ţađ voru hređkur frá Reykjum í Biskupstungum. Veđur er hlýtt og rigning. Brum ribsrunna, heggs og reynis eru óđum ađ ţrútna og litast grćn. Grasiđ grćnkar í skjóli. Smábrúskar af dagstjörnu, kvöldstjörnu, kornblómi og fl. Tegndum gćgjast upp úr moldinni.
Ingólfur Davíđsson.
Eigiđ góđan dag.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2022939
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fróđlegt ađ lesa ţetta. Ef gljávíđirinn minn vćri ekki orđinn brúnn ţá vćri ósköp sumarlegt um ađ litast í mínum garđi. Vonandi verđur haustiđ gott, verst samt ađ hiđ svokallađa illgresi heldur áfram ađ vaxa og fjölga sér.
Góđa skemmtun um helgina
Knús í kúluhöllina
Kidda (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 11:16
Fróđleg lesning. Ég vona ađ ţú eigir góđa helgi.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.9.2008 kl. 17:40
Jesús minn og ekki var gróđurhúsaáhrifum fyrir ađ fara ţarna.
Bara skemmtilegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.9.2008 kl. 19:33
Jahérnahér........ Ég hefi líka alltaf sagt ţađ hlýindi koma og fara!! Gróđurhúsaáhrif - smóđurhúsaáhrif!! Flott mynd! Hvornĺr kommer du til sydkysten?
Hrönn Sigurđardóttir, 13.9.2008 kl. 21:37
Gaman ađ ţessu.......en ţađ sem ég vildi nú helst vita núna er:Er ekki ennţá í lagi međ ađalbláberin ?? Hef mikinn hug á ađ skella mér vestur í ber....
Solla Guđjóns, 13.9.2008 kl. 23:37
Ég er rosa fegin á međan Solla ćtlar ekki ađ skella sér vestur - ber......
Hrönn Sigurđardóttir, 14.9.2008 kl. 00:26
Hehhe Hrönnsla ég fer í bíóbaraber.......
Solla Guđjóns, 14.9.2008 kl. 00:38
Ţetta er fróđlegt ađ lesa! Takk!
Maddý (IP-tala skráđ) 14.9.2008 kl. 11:03
Skemmtilegur fróđleikur ţarna.
Helga Magnúsdóttir, 14.9.2008 kl. 14:34
Solla mín, berin eru ennţá í lagi, flest, en ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ ţau skemmist, eina frostnótt ef til vill. En ţađ er allavega nóg af ţeim.
Hrönn ég er ekki alveg viss um hvenćr ég kem, en ég lćt ţig vita um leiđ og ég veit ţađ.
Takk fyrir innlitiđ allar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.9.2008 kl. 15:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.