8.9.2008 | 14:03
Daglegt líf.
Stóra litla stelpan mín er rosalega kúl. Það byrjaði með því að Úlfur fór í stelpuafmælið, og þurfti auðvitað að greiða lubbann, hann greiddi allt hárið út í aðra hliðina, til að vera kúl hehehe... síðan er Hanna Sól afar upptekin af því að vera kúl.
Amma er ég ekki kúl? Og svo dettur hárið alltaf niður, en það er jafnóðum greitt upp aftur. enda burstin ávalt við hendina.
Hún virðist vera alveg saklaus og hættulaus hehehe... en það er bara á yfirborðinu. Hún er mjög fundvís á allt sem ekki má. Annars er hún búin að vera rosalega dugleg í morgun, tvisvar búin að pissa í koppinn.
Það er nefnilega frí í leikskólanum, starfsdagur hjá fóstrunum. En Ásthildur hefur verið dugleg við að leika sér að byggja lestarteina.
Meðan stóra systir nýtur þess að vera bara heima í fríi.
Já hér er hún að fá sér hárnæringu. En bara alls staðar annarsstaðar en í hárið Reyndar tók Hanna Sól þessa mynd.
Í hádeginu var svo lagt á ráðin um að fanga bófa. Það á að grafa holu, og láta þá detta ofan í. Svo er spurning hvort eigi að setja þá í poka, en allavega á að færa löggunni þá.
En dagurinn er annars góður, það er sólarlaust en mjög hlýtt og notalegt. Eigið góðan dag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nóg um að vera og eins gott að hafa augun hjá sér þegar "litla fallbyssan" er á ferðinni!

Jóhann Elíasson, 8.9.2008 kl. 14:14
Fallegar myndir af fallegum börnum.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.9.2008 kl. 15:01
Takk Katla mín.
Já Jóhann, það er sko eins gott að hafa augun hjá sér, þegar þessi litli skæruliði er á ferðinni
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2008 kl. 15:32
Hehehe, kannast við svona skemmtileg uppátæki! Er ekki sófinn alveg glansandi fínn? Það er svo gaman hjá þessum krílum að prófa hitt og þetta
Hanna Sól er bara svaka kúl prinsessa
Vona að búið sé að fanga alla bófa!
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 8.9.2008 kl. 16:09
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.9.2008 kl. 16:12
Jú sófinn er fínn, ætli maður verði ekki að taka hann allan með hárnæringu ?
Já ég held að þau afi hafi náð öllum bófunum í hádeginu 
Knús á þig Linda mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2008 kl. 16:34
Ótrúlega saklaus þessi villingur snillingur.
Og Hanna Sól er svo mikil dama.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.9.2008 kl. 17:45
Þær eru ótrúlega ólíkar systurnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2008 kl. 17:48
Ekki ólíkar ömmu sinni hvorugar, alltént.
Takk fyrir dagsskammtinn af manngæzkunni, venkvennzli mitt gott.
Steingrímur Helgason, 8.9.2008 kl. 22:29
Takk
Átt þú góðan dag
Anna Ragna Alexandersdóttir, 9.9.2008 kl. 10:23
Yndislegar snúllur þessar dömur
. Takk fyrir mig og knús í Kúlu
Sigrún Jónsdóttir, 9.9.2008 kl. 10:29
Það er alltaf eitthvað fjör og skemmtilegt í gangi hjá ykkur
eins og fylgir svona kúl og uppátækjasömum krúttum.
Bestu kveðjur og takk fyrir yndislega fjöruga færslu og myndir eins og ávallt. 
Ragnhildur Jónsdóttir, 9.9.2008 kl. 12:17
Takk Ragnhildur mín. Já þetta er skemmtilegur tími hjá þeim stuttu
Takk Sigrún mín
Sömuleiðis Annar Ragna mín.
Hehehe Steingrímur minn

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.9.2008 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.