8.9.2008 | 11:56
Klukk!!!
Klukk númer tvö
Klukkuð af Margréti Hafsteins. Nú þarf ég að leggja höfuð í bleyti og finna út eitthvað um sjálfa mig, sem ég hef ekki spáð mikið í undanfarið. Hef reyndar mjög einfaldan smekk.
Fjögur störf sem ég hef unnið um Ævina
Vann í frystihúsi sem unglingur.
Líka í Apoteki, og fattaði að það er alveg rétt sem fólk segir um að læknar skrifa illa, að minnsta kosti lyfseðla.
Vann um tíma við að breiða út á steina saltfisk, þegar ég var barn.
Síðan hef ég unnið við garðyrkjustörf eða í tæp 30 ár.
Fjórar Bíómyndir sem ég held upp á
Nynd sem ég gleymi seint It´s a mad mad mad world. Út af Terry Thomas ógleymanlegur í þeirri mynd, blessuð sé minning hans.
Silent movie
Mamma Mía
Three men and að baby.
Fjórir staðir sem ég hef búið á
Ísafirði,
Reykjavík, stuttan tíma
Glasgow 2 ár.
Vimmerby einn vetur.
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkarInspector FrostColumboÞættir eftir Agötu ChristieSherlock Holmes.
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríium
Mexico
Guatemala
Belize
New Orleans.
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
BB
Skutull
Mbl
Málefnin.com
Fernt sem ég held upp á matarkyns
Lambakjö
Melónu
Harðfisk
Hrefnukjöt
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
Harrý Potter
Agötu Christie
Garðblómabókin
Íslensk flóra.
Fjórir bloggara sem ég klukka
Elísabetu Liso
Icekeiko
Antoniu
Helgumagg.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ansi hefur þú ferðast til spennandi staða.
Jens Guð, 8.9.2008 kl. 12:17
Búið að klukka mig en hendi því út

Kristín Katla Árnadóttir, 8.9.2008 kl. 12:21
Já Jens minn, við hjónin viljum heldur fara á spennandi staði, en að flatmaga í sólinni, þó það sé notalegt. En ég hef farið bæði niður alla Mexico og svo upp í fjöllinn og Copper canyon þar sem indíjánarnir eru í sínum heima högum.
Hehehe Katla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2008 kl. 12:58
Já, Ía mín ég skal svara klukkinu , annaðhvort seinnipartin í dag eða á morgun. Varstu búin að fá póstin frá mér? Hún Dísa lét mih hafa netfangið þitt.
Þín Beta
Elísabet Sigmarsdóttir, 8.9.2008 kl. 13:23
Beta mín var að opna póstinn minn. Þakka þér fyrir upplýsingarnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2008 kl. 13:52
Mínsta mál, mér fannst þú verða að vita þetta, en viltu kýkja aftur á póstinn þinn fyrir mig?
Elísabet Sigmarsdóttir, 8.9.2008 kl. 14:08
Skemmtilegt klukk hjá þér
Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.9.2008 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.