Fjallganga.

Jćja eftir ađ hafa fariđ yfir allađ leiđslur, sett um system restore tókst mér ađ koma tölvunni í lag hehehe..

 En hingađ kom margir gestir.  Um daginn kom norskur arkitekt, en í fyrradag kom svo noskur arkitektastúdent.

IMG_9824

Hér skrifar hann í gestabókina mína.  Hann sagđist hafa gengiđ mörgum sinnum fram hjá húsinu mínu og langađ svo til ađ kíkja viđ.  Lét svo loks verđa af ţví.

IMG_9826

en hér leggur stubburinn upp í fjallaferđina međ afa.

IMG_9831

Berin eru óvenjusnemma á ferđinni í ár. 

IMG_9829

Og ađalbláberin nammi namm.

IMG_9832

Svo er sest niđur og litiđ yfir farin veg.  Ţađ er gott og ánćgjulegt.

IMG_9839

Já ţađ er gott ađ vera úti í náttúrunni međ afa sínum.

IMG_9840

Svo er lagt á brattann aftur.  Fjalliđ verđur hrikalegra eftir ţví sem ofar kemur.

IMG_9843

Sannarlega mikil björg hér, sem ef til vill eru tilbúin ađ bruna niđur hlíđina.  En ţađ er allt í lagi, ţau komast aldrei alla leiđ niđur. 

IMG_98461

 

Já hér er leikur í gangi fyrir fólki sem hingađ kemur.  Svonefndir fjallapassar, á fjöllunum hér í kring.  Mađur skrifar sig í bók, og lćtur taka af sér mynd međ ţessa húfu, og ţá fá menn verđlaun.  Ţađ eru góđ verđlaun í bođi fyrir ţá sem skrifa sig í alla fjallapassana.  ţetta er til ađ hvetja fólk til útivistar og hollrar hreyfingar.

IMG_98481

Skrifađ í gestabókina.

IMG_9851

En ćtli ţetta sé geimvera ? sem ţeir afgarnir hittu á leiđinni ?LoL

IMG_9860

Hrikalegt ţeir fóru ef til vill til tunglsins LoL

IMG_9863

Sennilega sjálfsáin reyniplanta, núna ţegar hlýnar svona ćtti ađ koma fleiri tré í hlíđina okkar.

IMG_9865

Hér erum viđ svo komin í skógrćktina ofan í Stórurđinni.

IMG_9867

Veđriđ er svona upp á hvern dag ţessa dagana.

IMG_9869

Ţessi geimkarl stóđ ţarna í miđjum bćnum og studdi höndum á axlir.  en ég ćtlađi ađ sýna ykkur dálítiđ meira frá Langa Manga og endursýningu á Óbeyslađir fegurđ, en ţađ verđur víst ađeins ađ bíđa, ţví ég var ađ fá í heimsókn fólkiđ mitt frá Svartaskógi. Ţau eru komin "heim" eins og ţau kalla litla sumarhúsiđ sitt í Hnífsdal.  Ţangađ til njótiđ ţessa yndislega veđurs og knús á ykkur öll. Heart

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sniđugt sýstem međ fjallapassana.

Flottar myndir.  Takk.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.7.2008 kl. 12:58

2 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Flottar myndir og sniđugt ţetta međ húfuna og gestabćkurnar. Vil samt fá viđvörun áđur en myndir af viđbjóđslegum kóngulóm birtast. Sit hér međ útglenntar tćr af viđbjóđi.

Helga Magnúsdóttir, 30.7.2008 kl. 13:12

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ćđislegar myndir namm bláber.

Kristín Katla Árnadóttir, 30.7.2008 kl. 13:19

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrikaleg flott myndin af köngurlónni!

Hrönn Sigurđardóttir, 30.7.2008 kl. 14:09

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Frábćr hugmynd međ bókina og húfuna.  Aldeilis flottar myndir, ţvílík fegurđ í íslenskri náttúru, berin ummm langar í.  Ţađ eru nokkrar svona geimverur utan á húsin hjá mér, ćtti ađ reyna ađ mynda ţćr.  Kćr kveđja elsku Ásthildur WooHoo

Ásdís Sigurđardóttir, 30.7.2008 kl. 14:09

6 Smámynd: Laufey B Waage

Ég held ég drífi mig á berjamó. Og ţađ er ennţá júlí. - Ótrúlegt.

Fóru ţeir afgar upp á Gleiđahjalla?  

Laufey B Waage, 30.7.2008 kl. 16:45

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Stórbrotiđ útsýni, ef útsýniđ er eittvađ í líkingu viđ ţetta af öllum fjöllunum sem eru í "fjallapassahringnum" ţarf nú ekki mikla hvatningu til svo fólk fari ađ ganga á fjöllin en hvađ sem ţví líđur ţá er hugmyndin svakalega fín.   Takk fyrir alveg stórkostlegar myndir.

Jóhann Elíasson, 30.7.2008 kl. 17:49

8 Smámynd: Linda litla

Frábćrar myndir eins og alltaf. Ţetta međ húfuna og gestabókina hlýtur ađ draga fólk ađ og ekki verra ef ađ einhver glađningur er í bođi hehehhe

Takk fyrir mig.

Linda litla, 30.7.2008 kl. 18:20

9 Smámynd: Steingrímur Helgason

Glćzilegar myndir & ferđasaga afganana...

Steingrímur Helgason, 30.7.2008 kl. 19:00

10 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.7.2008 kl. 19:21

11 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir, yndislegar myndir.  Ađalbláber í Júlí, vá!

Sigrún Jónsdóttir, 30.7.2008 kl. 19:33

12 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég vona ađ veđriđ verđi svona hjá ykkur ţegar ég kem vestur um nćstu helgi

Huld S. Ringsted, 30.7.2008 kl. 20:23

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já Jenný ţetta er virkilega sniđugt.

Man ţađ nćst ţetta međ kóngulóna Helga mín

Ađalbláber Katla mín. 

Hehehehe Hrönn mín.  Já hún er örugglega á kafi viđ ađ spinna.

Jamm Ásdís ţćr virđast vera víđa geimverurnar.

Já Laufey mín, ţeir fóru alla leiđ upp á Gleiđarhjallan.  Önnur bók er svo í Naustahvilftinni,  og ein upp á Kubbanum er ekki klár hvar sú fjórđa er.  En ţađ er gaman ađ ţessu.

Takk Jóhann minn.  Já ég held ađ Gleiđarhjallinn sé svolítiđ glannalegur, Naustahvilftin er mun árennilegri.

Einmitt Linda mín.  Ţađ eru göngustafir í verđlaun fyrir ađ senda inn svona mynd.

Takk Steingrímur minn.

Knús á ţig á móti Linda mín.

Jamm ţađ er nú dálítiđ óvenjulegt ekki satt ? Sigrún mín.

Já ég vona ţađ líka Huldl mín.   

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.7.2008 kl. 20:47

14 Smámynd: Ásta Björk Solis

Naest thegar eg kem til Islands verd eg bara ad kikja i baeinn og fara i fjallgongu

Ásta Björk Solis, 30.7.2008 kl. 20:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 2022941

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband