26.7.2008 | 01:40
Frá degi inn í nóttina....
Ég verð að viðurkenna að ég kann ekkert á þetta nýja system. ég verð að læra þetta dálítið upp á nýtt, og bið ykkur að sýna mér biðlund með það. En hér koma myndir frá deginum í dag.
Þessi dagur var aldeilis frábær, hér var um 20°hiti og sól.
Friður og ró eiginlega bara þannig.
Þessi ungmenni lágu í grasinu framan við Hótelið, það kom í ljós að hér eru amerískir stúdentar á ferð, að njóta góða veðursins hér á hjara veraldar.
En Evíta Cesil mundar kjuðann eða hvað sem þetta kallast nú, ég veit það ekki frekar en hún
Tveir úti í einskismannslandi upp á kúlunni.
Evítan og pabbinn, frumburður sinnar móður. Og frumburður síns föðurs ef svo má segja
Og það var auðvitað grillað, eins og svo oft hér í kúlusúk.
Amm gott að fá sér smá sopa.
Maður getur nú séð um grillið lika sko !!
Maður þarf bara að halda þessu á lofti...
Láta eins og maður viti þetta allt saman
En til hvers er þetta eiginlega notað ?
Svo er maður rosa kammó við ömmu sína.
Hver er best ??? hehehehehe
Kvöldið er fagurst, sól er sest og sefur fugl á grein.
Við skulum vaka vina mín og vera saman ein....
Og ég er ekki að ljúga, og ég er ekki búin að eiga neitt við þessa mynd, þetta er bara dýrðin ein, get svo svarið það. Himnagalleríið í allri sinni mikilfenglegu dýrð.
Þið hélduð ef til vill að ég væri búin ? nei ne galleríið er ennþá opið.
Og ég segi bara góða nótt sofið rótt, og munið hve falleg móðir jörð getur verið, og reyndar allur himingeimurinn ef út í það er farið. Eða hvaðan haldið þið að við höfum fengi hugmyndirnar að litum og formi. Sofið rótt elskurnar mínar. Eg segi góða nótt og knús á ykkur alla bloggvini mína, sem ég er búin að týna í augnablikinu, í nýju umhverfi.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Izz, ég alla vega næ að finna þig, & fá 'zkammtinn' minn af mannelzku þinni fyrir nóttina.
Takk fyrir það, vinkvennzli mitt.
Steingrímur Helgason, 26.7.2008 kl. 01:50
Takk sömuleiðis elskulegi Steingrímur minn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.7.2008 kl. 01:53
Þetta eru ótrúlega fallegar myndir hjá þér. Ég endurtek þú ert snillingur í að finna fallegt myndefni. Þið eruð ótrúlega dugleg að lifa lífinu í "kúlunni" og mikið get ég skilið að fólk sé duglegt að koma til ykkar í heimsókn, því manni líður alltaf vel hjá fólki sem lætur manni finnast að maður sé velkominn.
Jóhann Elíasson, 26.7.2008 kl. 09:10
Takk Jóhann minin. Þú átt nú eftir að kíkja í kaffi
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.7.2008 kl. 09:27
Ég kem sennilega á miðvikudaginn vestur, ætla að fara í stutta ferð inn á Núp og á Ísafjörð... ég kíki kannski í kaffi ef ég má?
Með birtukveðjum
Birgitta
Birgitta Jónsdóttir, 26.7.2008 kl. 10:54
já þú gefur af þér - það lýsir í kringum þig og þína . Fallegt blogg og myndir. Góða helgi Ásthildur mín í kúluna til þín *
G Antonia, 26.7.2008 kl. 11:02
Vá Evítan og galleríið. Tvö kraftaverk úr sömu áttinni. Birtingarmyndin aðeins öðruvísi bara.
Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.7.2008 kl. 11:04
Fallegar myndir
Hrönn Sigurðardóttir, 26.7.2008 kl. 11:33
Birgitta en gaman, já endilega hafði samband, svo ég verði við.
Takk G.Antonía mín.
Takk Jenný mín.
Takk Hrönn mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.7.2008 kl. 11:43
Fallegar myndir Ásthildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 26.7.2008 kl. 12:17
Þegar ég vil sjá fallegar myndir og frá stórkostlega fögrum stað, þá fer ég inná síðuna þína, Ásthildur
Takk fyrir það. það gleður hjartað.
mbk/sjs
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 15:30
Það yljar manni ætíð að koma hér inn Ásthildur mín, þú ert svo dugleg að sýna okkur undur veraldar, bæði mannfólk og náttúru.
Kveðjur vestur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.7.2008 kl. 15:39
Fæ alltaf góða tilfinningu í hjartað þegar ég kíki við hjá þér gullmolinn minn
Heiða Þórðar, 26.7.2008 kl. 16:09
Knús í helgina þína skottið mitt og hafðu það yndislegt ...
Tiger, 26.7.2008 kl. 17:18
Alltaf svo gaman að skoða myndirnar hjá þér, kemur alltaf smá heimþrá að sjá svona fallegar myndir. Gaman að geta hitt aðeins á þig á Sælunni á Suðureyri um daginn
Til hamingju með að allt er komið á hreint varðandi hann Úlf, til hamingju.
Hafið það sem allra best á fallegasta parti Íslands.
Kveðja úr góða veðrinu á Skaganum
Anna Bja (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 17:32
Yndislegar sumarmyndir
Huld S. Ringsted, 26.7.2008 kl. 18:03
Knús í kærleikskúlu
Sigrún Jónsdóttir, 26.7.2008 kl. 18:48
Þú hefur einstakt auga fyrir fallegu myndefni. Rosalega flottur og krúttlegur grillmeistarinn þinn
Kúluknús 
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 26.7.2008 kl. 18:55
yndislegar myndir, takk fyrir að deila með okkur!
Kærleikur til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.7.2008 kl. 21:30
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 26.7.2008 kl. 22:11
Ofboðslega fallegar myndr. Þessi bleiki himinn er eins og í draumi. Góða helgi
Ásdís Sigurðardóttir, 26.7.2008 kl. 23:23
Skyldi þetta vera þessi "Jóns Hróa" bleiki litur á himninum?
Faktor, 27.7.2008 kl. 02:15
Sæl Ásthildur mín.
Sama sagan og enn er kominn nýr dagur.
Takk fyrir allt það sem þú sendir okkur,myndirnar sem mér eru svo kærar og ekki eru skýringarnar síðri.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 04:27
Takk Þói minn. Mín er ánægjan.
Jóns Hróa (´Hróbjartssonar) ætli það ekki bara
Góða helgarrest til þín líka Ásdís mín.
Sólarkveðjur og knús til þín líka Linda mín.
Kærleikskveðjur til þín líka Steina mín.
Sigrún mín, þessi grillmeistari er af Guðs náð algjör fyrirsæta
Knús á þig líka 
Knús til baka Sigrún mín.
Takk Huld mín.
Já Anna mín, það var gaman. Og ég er mjög ánægð með að það skuli vera komin niðurstaða í okkar litla fjölskyldumál. Takk og knús.
Ég vil líka þakka marnsmóðurinni fyrir að gefa mér þennan gullmola, hann væri ekki til, án hennar. Hún er því vafinn kærleika héðan.
Sömuleiðis TíCí minn. Þú ert frábær.
Takk Heiða mín. Þú ert sjálf ekta gullmoli
Kveðja til þín líka Millal mín elskuleg.
Takk fyrir hlý orð Sigrún Jóna mín.
Takk Katla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.7.2008 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.