20.7.2008 | 11:10
Alltaf gott veður á Ísó, ekki slæmt að fá prinsessur í heimsókn.
Já eins og ég kom inn á í fyrradag, kom hingað í kaffi til mín Hafsteinn Hafliða son með eiginkonu sinni, það er algjört möst að koma til þín, segir hann og brosir. Það var gaman að ganga með honum um garðinn minn, honum fannst hann algjört æði, þó ég sæi bara umhirðulausan garð
en hann er líka bara svo skemmtilegur hann Hafsteinn.
Veðri var yndislegt í gæt, það var 17°hiti og sól.
Í dag verður sennilega sama upp á teningnum, þó að sólin hafi ekki ennþá náð að bræða nokkur ský á himninum ennþá, þá skín hún samt inn um gluggan hjá mér.
Það á eftir smávegis að ýta burt.
Þetta er samt allt að koma.
'Eg er ein í kotinu í dag og gær, afgarnir fóru í útilegu með kajaka. Ætluðu inn í Seyðisfjörð og róa yfir í Folafót og gista það, en það var of mikill vindur fyrir stubbinn, svo þeir fóru vestur í Önundarfjörð til að leika sér á kajak. Það er líka notalegt að vera einn í húsinu. Fór snemma að sofa reyndar, en sá bæði James Bond og Columbo í gærkveldi.
Sóley Ebba kíkti við með pabba sínu og Evítu litlu, hún var að fara á tónleika með Evrobandinu, hún var búin að teikna mynd, stubburinn vildi líka fá eiginhandaráritun, og bað frænku sína um að fá hana fyrir sig, þar sem hann var að fara í útilegu.
Já litla skottið hún Evíta Cesil kom í heimsókn til ömmu.
Ó þú yndæla sól sem skín á mig!!!
Jamm komin með hjálm tilbúin að fara niður á götu.
Nei Evíta það má ekki fara niður á götu! segir pabbi.
En það var hlaupið af stað samt.
Sjáðu nú er komin bíll, hann getur keyrt á litlar stelpur þegar þær fara niður á götu.
Já en pabbi ég er nú með hjálm!!! hehehehehe... hún hugsar sitt sú stutta.
Maður er nú til í hvað sem er með hjálm sko!
Góðan dag og hafið það gott elskurnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 2022930
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Ásthildur mín.
Frábærar myndir eins og venjulega.
Gaman hjá þér. Barnabörnin halda þér ungri. Evíta Cesil er frábær stelpa. Myndirnar þar sem hjálmurinn er skakkur, þar sem hún var tilbúin að hlaupa niður á götuna og eins þegar hún horfir upp í sólina, vöktu kátínu hérna megin.
Guð gefi þér góðan dag.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.7.2008 kl. 13:09
Hrönn Sigurðardóttir, 20.7.2008 kl. 14:24
Frábærar myndir hjá þér eins og venjulega. Það er ósköp gott að vera einn svona öðru hverju.
Helga Magnúsdóttir, 20.7.2008 kl. 14:30
Flottar myndir að venju og hafðu það gott.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.7.2008 kl. 15:23
Já, það getur verið ósköp gott að vera einn með sjálfum sér. Yndisleg er hún nafna þín algjör moli
Ásdís Sigurðardóttir, 20.7.2008 kl. 15:40
Það er alla vegana alveg ótrúlega flott á Ísafirði í góðu veðri. Ég var þarna fyrr í mánuðinum, fór í Hlöðuvík, glampandi sól allan tímann, en lentum samt í því að verða sjótept.
Flott ömmustelpa sem þú átt Ásthildur.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 20.7.2008 kl. 15:41
Já það er fallegt á Ísafirði og enn fallegra í góðu veðri. Passaðu þig á því að fá ekki sólsting en annars hafðu það sem allra best. Myndirnar þínar eru stórkostlegar.
Jakob Falur Kristinsson, 20.7.2008 kl. 16:42
Takk Jakob minn, já ég skal sko passa mig á sólsting, fékk snert af honum í Dominikanska Lýðveldinu í vetur, það var ekki gott.
Takk Guðrún Þóra mín og velkomin í hópinn.
Það er yndælt Ásdís mín, að vera einn með sjálfum sér. Evíta Cesil er algjör gullmoli
Þær eru ótrúlega líkar frænkurnar.
Takk Katla mín, knús á þig.
Einmitt Helga mín, safna upp kröftum og sálarþrótti
Hehehe alveg rétt Hrönn mín.
Takk elskulega Rósa mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.7.2008 kl. 18:03
Alltaf jafngaman að kíkja á bloggið hjá þér Ásthildur Cesil, takk fyrir að leyfa okkur fylgjast með*
Góða helgarrest *
G Antonia, 20.7.2008 kl. 18:15
Skemmtilegar og fallegar myndasögur sem birtast á blogginu þínu. Takk fyrir mig.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 20.7.2008 kl. 19:34
Það er alltaf jafn ljúft að koma hér inn Ásthildur mín
. Ég var með eina jafnöldru Evítu Cesil hjá mér áðan og litla íbúðin mín er á hvolfi
. En það er samt alltaf jafn yndislegt að fá þær til sín þessar elskur
Sigrún Jónsdóttir, 20.7.2008 kl. 20:18
Huld S. Ringsted, 20.7.2008 kl. 20:45
Heiða Þórðar, 20.7.2008 kl. 23:53
Falleg ömmustelpa hún nafna þín Evita Cesil, og dásamlegar myndir sérstakega þegar hún breiðir út faðminn móti sólinni.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 21.7.2008 kl. 01:14
Æðisleg skottan með hjálminn ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.7.2008 kl. 12:09
Það skiptir öllu máli að vera með hjálm, þegar maður stelst útá götu.
Njóttu þess að vera ein í kotinu smá stund. Það er notaleg tilbreyting.
Laufey B Waage, 21.7.2008 kl. 12:37
Hún er sæt hún litla skottan þín Evíta Cesil. Ég fékk loksins að sjá hinar skotturnar þínar á föstudaginn.
Vona að þið hafið það gott fyrir vestan.
Það var alveg æðislegt. Gott að hafa þær á Hellu í sumar og fá að hitta þær annað slagaið. Hanna Sól mundi vel eftir mér og kallaði mig stóru systu sína
Hjördís Péturs (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 12:52
knús á þig elskulegust
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.7.2008 kl. 13:47
Kveðja til þín líka Arna mín.
Knús á þig líka Linda mín.
Já hún er minnug hún Hanna Sól. Já það verður gaman fyrir þær að vera á Hellu. Væsir ekki um þær þar.
Við höfum það bara yndislegt hér. Takk fyrir það. 
Já Laufey mín. Ég naut mín vel, og auðvitað verður maður að öruggari með hjálminn úti á götu.
Takk Jóhanna mín, hún er líka prinsessa hún Evíta Cesil.
Takk Lilja mín, já þetta er skondin mynd, eins og hún sé að fagna geislum sólarinnar, eða RA
Knús á móti Heiða mín
Knús Huld mín
Segðu Sigrún mín
Það er vel þess virði að fá þær í heimsókn
Takk sömuleiðis Ólöf mín
Takk G.Antonía mín og knús á þig
.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.7.2008 kl. 17:11
Það er alveg nauðsynlegt að eiga stundum stund fyrir sjálfan sig. Yndisleg skotta hún Evíta Cesil. Knús á þig
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 21.7.2008 kl. 17:24
Jájá, þetta er nú allt hið besta Sokkabandssíkáta freyja, nema hvað að það er alveg bannað að reyna að stela "frasanum" okkar hér nyrðra, "Alltaf gott veður á Akureyri"!
Já, það er eiginlega alveg harðbannað!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.7.2008 kl. 17:25
Hehehehe Magnús minn. Lofa að nota eitthvað annað, eins og Ísfirska veðrið er best... eða eitthvað svoleiðis
Knús á þig á móti elsku Sigrún mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.7.2008 kl. 17:35
Takk fyrir síðast Íja mín. Er nú komin heim aftur og það byrjaði að úða á Þorskafjarðarheiðinni og og smábættist við þar til í Borgarfirði þar sem við stoppuðum í Fossatúni þar sem verið er að smíða sumarbústað, þar vantaði ekkert nema sápuna og sjampóið, vatnið kom úr loftinu í bunum. En smáminnkaði þegar við komum heim. Svo það rigndi þegar ég var nýkomin "heim" í Svansvík um daginn, aftur þegar ég kom "heim" til Ísafjarðar og nú þegar ég kom heim til Reykjavíkur. Börnin mín gera grín að mér þegar ég fer vestur, ég sé alltaf á heimleið.
Dísa (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 19:32
Sömuleiðis Sigga mín, já það er margt hægt að sjá í gömlum blöðum
Já Dísa mín, þú átt mörg "heim". Og það er gott. Knús á þig og takk fyrir skemmtilega samverustund.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.7.2008 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.