17.7.2008 | 23:05
Góða nótt.
Dagurinn i dag.
Kajaknámskeið í fullum gangi.
Stubbur skemmtir sér vel. Og er rosalega ánægður.
Bátaflotin bíður eftir krökkunum, þau ætla að fara sigla um pollinn.
En vinnudýrin mín voru að þökuleggja. Gera allt grænt og fallegt.
Og Jói minn blessaður var á gröfunni að slétta.
Við systur bröllum ýmislegt, ein systir mín ákvað að það yrði að taka mynd af ketti annarar systur með svona flotta húfu hehehehe
Nema sir Jóakim var ekki alveg tilbúin að samþykkja þetta, enda í fýlu, af því að systir mín fór í ferðalag og skildi hann eftir heima, Hann er búin að vera í fýlu í heilan sólarhring, svo þótti honum þetta brölt vera fyrir neðan sína virðingu Sjáiði bara svipinn á dýrinu ?
Hér er hann enn í fýlu hehehehe...
en á svona góðum dögum er bærinn fullur af fólki, sem situr og hygger sig í sólinni. Það er voða notalegt.
Já sólin gerir allt svo gott og notalegt.
Hér er falleg rós.
Hengipetunía svo falleg líka.
Og fjóla, sem ég hreinlega elska.
En þetta er bara svona smásnakk fyrir svefninn. Ég hef vaknað allof snemma núna undanfarna morgna, eða um fjögur fimm, og get ekki sofnað aftur. Ligg og hugsa um svo margt. Þannig að ég er orðin sybbinn, og vil bara segja góða nótt með þessum fallegu blómum, mannablómum og blómablómum. Góða nótt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegar myndir að vanda, ég elska fjólurnar líka. Hafðu það gott elsku Ásthildur og hvíldu þig vel

Ásdís Sigurðardóttir, 17.7.2008 kl. 23:09
Falleg blóm þú ert svo yndisleg elsku Ásthildur mín og góða nótt.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.7.2008 kl. 23:11
Góða nótt sömuleiðis, dreymi þig nú eitthvað fallegt, til dæmis gamla kærasta!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.7.2008 kl. 23:34
Góða nótt og sofðu rótt mín kæra
Sigrún Jónsdóttir, 18.7.2008 kl. 00:14
Hva, ef maður er virðulegur köttur vill maður ekki láta skilja sig eftir, hvað þá láta troða á sig hatti
Sofðu rótt, yndislega blómarós
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 18.7.2008 kl. 00:28
Maður fyllist svo miklum friði þegar maður skoðar myndirnar þínar Ásthildur, það er svo gott að koma hérna inn og skoða áður en maður leggst til svefns. Þá sefur maður svo vært. -
Takk fyrir það.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.7.2008 kl. 01:42
Rósir eru mín blóm........
Fyndinn svipurinn á kettinum og góðan dag Cesel litla - vonandi svafstu vel
Hrönn Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 09:05
Þórður Alexander Úlfur Thomsen Kristján, sá ungi maður hringdi inn á Rás 2 fyrr í morgun. Hann var greinilega að fá miða til að gefa... Ég geri ráð fyrir að hann tengist þér sterkum böndum sá ungi piltur
Faktor, 18.7.2008 kl. 11:12
Ég elska myndirnar þínar. Skil kisu vel að vera svolítið fúl. Var að panta fyrir mína í Kattholti í þrjár vikur og veit að hún yrði sko ekki glöð ef hún vissi hvað hún á í vændum.
Helga Magnúsdóttir, 18.7.2008 kl. 13:51
Já Faktor hehehe... hann fékk miða til að gefa stóra bróður sínum í Reykjavík, til að fara á ball. Hann kallar sig þessu á góðri stundu, ég þarf samt aðeins að fara yfir þetta með honum, því pabbi hans er Thomassen en ekki Tomsen.
Takk Hrönn mín, ég svaf ekki alveg nógu vel, svo ég fór til doktors í morgun og fékk töflur til að hjálpa mér að sofa alla nóttina. Þá verður allt hitt bara rosalega notalegt.
Takk Lilja mín.
Takk Sigrún mín, já einmitt þessi eðalköttur telur þetta langt fyrir neðan sína virðingu
Takk Sigrún mín.
Já Magnús minn, svona fyrir utan nokkra sjarmerandi bloggvini, þá á ég flottasta kærastan við hliðina á mér

Sömuleiðis Helga mín.
Sömuleiðis Katla mín, og góðan bata
Takk Ásdís mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.7.2008 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.