25.6.2008 | 22:14
Mömmublogg.
Ţetta er svona mömmublogg, svo mamman fái nú ekki fráhvarfseinkenni, ţegar hún kemur, og sér ađ litlu börnin sem hún skildi eftir, hafa stćkkađ heilan helling hjá ömmu sinni.
Ef ţiđ haldiđ ađ hún sé í pilsi, ţá er ţađ misskilninur.
Hún náđi sér nefnilega í naríur af stóra frćnda sínum
Amma sjáđu hvađ dúkkan mín er fín.
Já en af hverju er háriđ á henni svona snubbótt ?
Ég var ađ klippa hana, er hún ekki Kúl ?
Stundum ţarf mađur ađ máta skó, eđa stígvél.
Og auđvitađ ţurfa svo ađrir ađ reyna líka.
Jamm ţađ tókst.
Mađur er náttúrulega rosalega töff sko!!!
Best ađ reyna líka međ hinn fótinn.
Ţetta er sullukolla númer eitt, hér hefur hún difiđ húfunni ofan í tjörnina og svo beint á hausinn á sér.
Ég á nammi, sem amma gaf mér.
Ţađ' er ekki hćgt ađ gefa ţér nammi Ásthildur, ţú ert öll svo blaut.
Já nefnilega sko.
en ţađ er gaman ađ leika sér úti.
Hlaupa um og ţykjast detta.
Alveg niđur!
Og litla systir ţarf ađ gera alveg eins.
Eđa ţannig!!
Og Jorga búin ađ skreyta styttuna í tjörninni.
Svona eru morgnarnir.
Og skemmtiferđaskipin farin ađ sýna sig. Stelpurnar í vinnunni sögđu mér í dag, ađ einn ţjóđverjinn hefđi spurt ţćr hver hefđi teiknađ snjóinn í fjöllinn. Hann vildi ekki trúa ţví ađ ţetta vćri ekta snjór svona í endađan júní
Ísafjarđarlogniđ.
Svona eru svo kvöldin.
stelpur úr unglingavinnunni, sem hafa hjálpađ mér undanfarna daga. En ég er líka međ duglegar stelpur sem vinna hjá mér.
Ísafjörđur bara svona.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 2024050
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegar myndir
Hrönn Sigurđardóttir, 25.6.2008 kl. 22:35
Takk Hrönn mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.6.2008 kl. 22:45
Takk fyrir, eins undarlega og ţađ hljómar, ţá sá ég í síđustu fćrslu hvar ţú afsakar ađ geta ekki fariđ bloggvinarúntinn, en mig sem aldrei dreymir nokkurn skapađan hlut hvađ ţá ađ ég muni ţađ, ert ekki bara ţú sjálf í draumi mínum síđustu nótt, reyndar var ég í heimsókn í kúlunni ţinni !!!
Svo ég kvarta ekki yfir heimsóknarleysi frá ţér bloggvinkona góđ
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 25.6.2008 kl. 23:01
Ţetta eru yndislegar myndir, mamman er örugglega međ tárin niđur í bros
.
Knús á ykkur í Kćrleikskúlu
Sigrún Jónsdóttir, 25.6.2008 kl. 23:15
Hún Ásthildur er algjör göslari. Dúllan og Hanna Sól svo pen og fín. Krúttkast.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2008 kl. 23:37
Knús á ţig Búkolla mín
Hulda mín, ţetta er sennilega eini tímin sem ég hef, ţađ er nóttin, en gaman ađ heyra ađ ţú varst hér í heimsókn, ţú hefur vonandi fengiđ góđar móttökur.
ég lofa ađ sinna ykkur tvöfalt meira ţegar ţessari törn líkur.
Ć já Sígrún mín, hún hefur svo sannarlega eitthvađ til ađ hlakka til ađ koma heim og hitta ţessar tvćr elskur.
Jenný mín, já Ásthildur er sko göslari fram í litlu fingurgómana sína, og hin svo settleg. Ţegar mađur skammar ţá litlu, ţá segir Hanna Sól, ertu ađ meina mig ?, nei ég er ađ tala viđ Ásthildi. Já segir Hanna Sól, hún er óţekk.
en ég er góđ.
Annars ţarf ég ađ fara ađ passa á mér munninn, eg fattađi ţađ núna fyrir nokkrum morgnum, ađ ég hefđi ekki veriđ nógu orđvör, ţegar viđ lágum saman á laugardagsmorgni allar ţrjár, og Ásthildur var eitthvađ ađ brasa yfir til systur sinnar, ţá glumdi í ţeirri stóru; Andskotin! Ásthildur !!
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.6.2008 kl. 23:59
Sćl og blessuđ
Frábćrar myndir ađ vanda. Skil ekki hvernig ţú kemst yfir svona mikiđ.
Ţjóđverjinn fyndinn. Hann ćtti ađ koma hingađ ţar sem snjórinn sem kom 18. og 19. júní er ennţá ađ ţrjóskast efst í fjöllunum.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 26.6.2008 kl. 00:42
Takk Rósa mín, ćtli ţađ sé ekki bara ţrjóskan og svo ţiđ bloggvinir mínir sem alltaf bregđist svo vel viđ, og gefiđ mér svo mikiđ. Ţađ skiptir öllu máli. Og ţegar ég tala um bloggvini, ţá á ég líka viđ ćskuvinkonu mína Dísu og fleiri sem hér koma inn og leggja sitt af mörkum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.6.2008 kl. 01:03
Finnst sú eldri líkjast Báru í útliti en líklega er sú yngri líkari henni í hegđun. Man allavega ekki til ađ Bára hafi veriđ ađ dúllast í prinsessukjólum!
Kveđja í kúluna.
Ţ
Ţórdís Einarsdóttir, 26.6.2008 kl. 19:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.